Alþýðublaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 5
sferki
tr
/
New York, 16. sept. (NTB).
Meðlimir Öryg'gisráðsins héldu
í dag áfram umræSum um Kon
gómálið. Fyrir ráðinu Iigg.ía 2
©lyktunartillögur, önnur frá
sovéska fulltrúanum, hin frá
Bandaríkjunum. í bandarísku
tillögunni er lýst trausti á
Hammarskjöld fyrir meðferð
hans á Kongómálinu og allar
meðlimaþjóðir Sameinuðu
þjóðanna hvattar til þess að
senda aðeins herlið á vegum
Sameinuðu þjóðanna í Kongó
f rússnesku tillögunni er her-
stjórn Sameinuðu þjóðanna í
Kongó vítt og henni skipað að
hætta að skipta sér af innan-
ríkismálunt landsins.
Flestir fulltrúar ráðsins
hafa hrósað Hammarskjöld
fyrir málsmeðferð hans. Zorin
fulltrúi Savétíkjanna, hélt
rmiklu hógværari ræðu í dag
heldur en f gær efast menn nú
am, að hann muni beita neit-
umarvaldinu er tillaga banda-
ríska fulltrúans verður borin
umdir atkvæði. Þá er sagt, að
fulltrúar Ceylon og Túnis hafi
í undirbúningi málamiðlunar-
tillögu, en báðir bessir fuíltrú-
ar hafa lýst trausti á Hammar
skjöld.
Á fundi ráðsins í dag las
Hammarskjöld upp tvö sím-
skeyti, sem honum höfðu bor-
izt. Annað var frá Kasavubu
þar sem hann sakaði hermenn
Sameinuðu þjóðanna um að
hafa komið í veg fyrir í gær,
■að Lumumba fengi hæfilega
ráðningu vegna svika sinna, en
múgur í-eyndi tvisvar að taka
hann af lífi í gær. Hitt skeyt-
ið var frá Tshombe, ráðhtrra
í Katanga og var þar mótmælt
íhlutun SÞ um málefni Kat-
anga. Spurði Hammarskjöld
hvort þessi skeyti vitnuðu, um
að hann væri bandamaður and
stæðinga Lumumba.
76. þíng
ÍSAFIRÐI, 13. sept.
16, ÞING Alþýðusamhands
Vestfjarða hefst á ísafirði 20.
m. Og stendur í 2—3 daga.
Sambandsfélög ASV em 14 að
tölu með um 1900 félaga. Sam-
handssvæðið nær yfir ísafjörð,
ísafjarðarsýslur og Barðastraud
arsýslu.
IWWWWWWW%WWWM
Skotið á
flugvél SÞ
í Kongó
Elizabethville, 16. sept.
(NTB).
Það var tilkynnt á föstu-
dagskvöld í Elizabethville
að kongóskir hermenn
hefðu skotið á flugvél SÞ,
sem flutti norskan, sænsk-
an og írskan hershöfff-
ingja. Vélin var á flugi yf-
ir austurhluta Kongó er
skothríðin hófst. Flugvél-
in skemmdist Iítiff og hélt
ferff sinni áfram.
IWWWWWWWWWWH
Verkfræðin aar
RAÐSTEFNA íslenzkra verk
fræffinga verður haldin í hátíða
sal Háskóla íslands dagana 22.
og 23, sept. Steingrímur Jóns-
soji rafmagnsstjóri setur ráð-
stefnuna með ávarpi fel. 9.30 nk.
fimmtudag.
Þá flytur direktör N. L Bech
erindi á dönsku um nútíma
tækni- og vísindalega menntun
tæknifróðra manna. Magnús
Magnússon og dr. Gunnar Böðv
arsson flytja framsöguerindi
um tæknimenntun á íslandi, en
(1að því búnu verða umræður.
Eftir hádegi flytur Sveinn
Björnsson forstjóri exindi um
vélvæðingu og vitinuhagræð-
ingu. Dr. Gunnar Böðvarsson
flytur erindi um fjárfestingu,
vélvæðingu og þróun. Og loks
flytur direktör L. Mjös erindi
á norsku um vinnuhagræðingu.
Síðari dag ráðstefnunnar
hefst fundur kl. 9.30 árd. með
því að dr. Benjamín Eiríksson
flytur hagfræffilegt erindi um
þýðingu vélvæði'ngar og vinnu-
hagræðingar fyrir efnahagslega
afkomu þjóðarinnar. Að loknu
Þakkir sjúkl-
inga á Vífils-
sföðum
Sjúklingar á Vífilsstöðum
biðja blaðið að færa Hreyfils-
bílstjórum alúðar þakkir fyrir
ánægjuríka skemmtiferð í ár og
undanfarin tíu ár. — Einnig
þökkum við öllum þeim fyrir-
tækjum, sem gerðu ferðina á-
nægjulega með góðum gjöfum.
erindi hans verða umræður,
niðurlogsorð o.g ályktanir.
Er gert ráð fýrir, að ráðstefn
unni ljúki á hádegi þann dag.
LEOPOLDVIL.LE, 16. sept.
(NTB.) Hermenn undir stjórn
Joseph Mobutp hindruðu í dag
þingmenn aff komast í þinghús-
íff í Leopoldvilie. Mobuto sagoi
enn fremur í dag, aff héldi Lu-
mumba áfram aff bera á sig
rangar sakir og útbreiffa lyga-
fregnir, mundi honum varpaff
fangelsj, Hann kvaðst hafa alT|
an herjnn á b'ak við sig og her-
mennirnir mundu hlýða öllum
skipunum hans. Sömuleiðis hef
ur hann hótað að loka sendiráð
um kommúnistaríkjanna í
Kongó og í dag voru brennd
skjöl í garði tékkneska sendi-
ráffsins.
Kongóskir hermenn voru í
dag sendir að bústað Luir.um-
ba 02 voru um 20 stuðnings-
menn og samstarfsmenn hans
handteknir. ITermenn eru nú á
verðj við bústaðinn, bæði her-
menn SÞ og eins hermenn und-
ir stjórn Mobuto.
Þegar stuðningsmenn Lum-
umbaætluðu að ganga inn í þing
húsið, voru þeir stöðvaðir af
kongóskum hermönnum og vís-
að burt. Franskur fréttamaður
spurði einn þingmanninn hvað
átt hefði að ræða á þinginu, en
fékk þau svör ao ekki væri
hægt að tala við Frakka.
Ekkert er með vissu AitaiS
um hver Lumumba er riiður-
kominn og eru þrjár ge%átni*
uppi. J
1) Að hann sé flúinn bg só
hjá fólki frá Guíneu.
2) Að hann sé í húsi sína í
LeopoldviIIe og undirbúi nýja.
valdatöku.
3) Að hann hafi þegaé ver-
ið handtekinn af hei'niönnttm,
sem tryggir eru Mobuto.
BRUSSEL, 16. sept. (1ÍTR.>
Baldvin Belgíukonungur ætlar
að kvænast spænskri aðalsmey
Fabiola af Aragon, a® því er til
kynnt var íBrussel í dag;.
klárfinn
a
sökkva
//
sms.
Frh. af 3. síðu. I er kvæntur, en barnlaus ennþá.
reynt yrði að draga Lord Lloyd Þegar hér var komið, kalláði
til Fleetwood strax og skipið Brian Holt konsúll í stýrimann
yrði' sjóhæft. Hann sagðist per- inn og iagði af stað með hann
sónulega efast um að það yrði í réttarsalinn, þar sem hann
nokkrusinnitilgangshéðanaf. átti að bera vitni í máli föður
Percy Allan Bedford skip-
stjóri er kvæntur og býr í Fleet
wood. Hann á einn son og tvær
dætur. Sonurinn er stýrimaður
hjá honum á Wyre Mariner.
Blaðamaðurinn ræddj einnig
smástund við soninn, sem heitir
Allen. Hann áttj eftir nokkrar
mínútur að fara til yfirheyrslu
hjá bæjarfógetanum.
Allen sagði, að hann hefði
verið stýrimaður í þrjú ár en | sMarótvegsnefndar"
venð alls a togurum nærtíu ár. , lend Þorsteinsson
Hann hefur lengi verlð a Is- ' Þór5arson kveSur ])á ha£a
landsmiðum, en sagðist emmg átt sdk á því) að neflldin
ha;ía ver;ð a togurum a heima- hefgi ekki leyft söltun SÍIdar [
forvöö
EFTIR helgina verður söfu-
unum í Árbæ og Smiffshási
lokað og helztu safnmunir
fluttir í vetrargeymslu. Að-
sókn aff söfnunum var svo mifc
il um síðustu helgi, nær.10®®
manns, aff sýningartíminn var
framlengdur um viku, en nú
er hver síffastur aff skoða söfn-
in á þessu sumri.
Strætisvagnaferðir að Árbæi
eru með Lögbergsbílnum írá
Kalkofnsvegi kl. 1,15, 3,15 og
5,15, en líka má komast með
Rafstöðvarvagninum frá Lsékj-
artorgi hveim heilan tíma, en
þá er 10 mínútna gangur upp
Reiðskarð að Árbæjarhliði —
Aftur fara vagnarnir kl. 2.30,
4,30 og 6.30 frá Árbæ og 15
mínútur yfir heila tímann frá
Rafstöðinni.
Þyki éstæða til vegna að-
sóknar verða söfnin opin 111
kl. 7 í stað kl. 6 eins og veriði
hefur í sumar.
Þjóðviljinn sakar
2 um verk 5 manna
ÞJOÐVILJINN ræðst í gærekki
a tvo af nefndarmönnum
þá Er-
og Jón L.
miðum,
Hann sagðist hafa að undan-
förnu verið stýrimaður hjá föð-
ur sínum. i
'Stýrimaðurinn upplýsti blaða
manninn um það, að útgerðar-
fyrirtækið Wyre Mariner ætti
alls 13 togara, þar af 6 diesel-
togara. Hann sagði að Wyre í
útgeðrarnafninu væri áarheiti.
Hann tók síðan aðspurður að
ræða um fjölskyldu sína. Hann
sumar nógu fljótt.
Alþýðublaðið snéri sér í
gær til Erlendar Þorsteinsson
ar formanns síldarútvegs-
nefndar í tileíni þessara árás-
arskrifa Þióðviljans. Kvaðst
Erlendur vilja taka fram eftir-
farandi;
í síldarútvegsnefnd eru 5
menn og voru þeir allir sam-
mála um það á fundi í nefnd-
inni 22. júní sl. að leyfa bæri
síldarsöltun þá þégar.
Var þetta ákveðið i samráðl
við síldarmatið og eftirlits-
menn ýmissa söltunarstöðva á
Siglufirði. Undir fundargexð-
fundarins skrifuðu þeir Er-
lendur Þorsteinsson, Jón L.
Þórðarson, Gunnar Jóhárms-
son alþingismaður, Bjcra
Kristjánsson fyrrv. alþin;gism.
cg Margeir Jónsson útgérðax-
maður. Það gefur auga le’iá að,
2 af 5 nefndarmönnum geta
engu ráðið, ef ágreiningur er,
en persónulegar skammir-
kommúnista læt ég mig 'engu
skipta, sagði Erlendur að lok-
um. "
1
Alþýffublaðið — 17. sept. 1900 g