Alþýðublaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 10
WMWWWWtWMWWMWWW Bandaríkjamenn sigr- u3u ineð yfirburðum í körfuknattleik á Olympíu ieikunum. Þessi mynd er frá leik þeirra við Kússa og þar er Jerry Lucas, sem skorar fyrir USA. Banda- ríkjamenu unnu leikinn með 81 stigi gegn 57. Norræna keppnin í frjáisum: Okkur vantar herzlumuninn ií Róm, (UPI). ABSÓKN að Olympíuleik- unum í Bóm sló öll fyrri met í þeim efnum, Og tekjurnar af aðgöngumiðasölu og sjón- varpi eru svo til jafnar út- gjöldunum. Ítaíir hafa þar af leiðandi hvorki grætt né tap- að á leikunum, — þótt veit- ingahúsaeigendur og aðrir slíkir ha'i auðvitað stórgrætt. Alls voru seldir 1.530.000 aðgöngumiðar, fyrra metið var 1 371.000 í Melbourne 1956. — Aðgöngumiðar voru seldir fyrir 170 milljónir króna en alls voru tekjurnar 275 millj- ónir Um það bil helmingur teknanna er frá frj ólsíþrótta- keppninni, þar næst kemur sund en ininnstar tekjur voru af skotkeppn nni, eða aðeins rúmlega 100.000 krónur e;gendur sendi afrekaskýrslur og aldursupplýsingar í pósthólf 1099, Rvík, þegar í stað eða •igi síðar cn 27. þ. m. Frjálsíþróttasamband íslands (FRÍ). Hér um bil helmingur að- göngmiðanna var seldur ítöl- um, næstir komu Þjóðverjar, Bandarlkjamenn, Frakkar og Bretar. ÓLYMPÍULEIKARNIR í Róm buðu upp á marga óvænta at- burði, sigra og ósigra, en ekk- ert kom mönnum eins á óvart og sú staðreynd, að Rússar unnu gullverðlaun í siglingum, meira að segja í svonefndri star bátakeppni, — og á bát, sem smíðaður var í Bandaríkjunum í þokkabót, Þetta er í fyrsta skipti að Rússar vinna gullverð laun Og- yfirleitt verðlaun 1 þess ari íþrótt, sem kóngar og auð- kýfingar hafa hingað til lagt mesta stund á og hlotið verð- laun í. Grikkjaprins fékk með- al annars gullverðlaun í einni grein siglinga á Rómarleikun- um. En sem sagt: Nú hafa Rússar hafið siglingar með góðum ár- angri og Vesturlandabúar trúa ekki sínum1 eigin augum. Frjáisíþróttir á Akranesi Á MORGUN fer fram héraðs keppni í frjálsíþróttum á Akranesi milli Akurnesinga og Borgfirðinga. Keppnin hefst kl. 14 og verður keppt í 15 greinum. þar af 5 gein- um kvenna. Mótið vérður háð á íþróttavellinum nema í þrem greinum, 400 m, 1500 m og 4x100 m. boðhlaupi, sem haldið Ivfur verið á Akranesi í 10 ár. Mikill og vaxandi áhugi er nú á frjálsíþróttum á Akra- nesi, en Guðmundur Þórar- insson hefur dvalið þar í sum- ar og starfað af miklum dugn- aði. Dómaraembættið. Nýlokið pt dómaranám- skeiði í Uiálsíþróttum og luku 13 próf'. bar af 2 stúlk- ur, sem munu vera þær fyrstu, sem ljúka dómaraprófi í frjálsum íþróttum hér á landi. :S1. 2r—3 vikur hafa ísl. í- þróttaunnendur eðlilega hugs að mest um stóru stjörnurnar é OL og þá fáu íslendinga, sem fengu tækifæri til að fara til Rómar. Þó megum við ekki gleyma alveg þeim fjölda íþróttamanna og kvenna, sem urðu að sitja heima, en heyja þó keppni við hin Norðurlönd in — á pappírnum. Er hér étt við norrænu kvenna- og unglingakeppnina í frj. íþr., en Btigaútreikningur hennar er svo hagstæður fyrir ísland, að það ætti að vera metnaðar- mál allra ísl. frjálsíþrótta- stúlkna og unglinga (fæddra 1940 og síðar) að koma í veg fyrir að ísland reki lestina í þeirri keppni. — □ — Á þessu sumri hafa ísl. stúlkurnar tekið svo stórstíg- um framförum í öllum 6 grein um keppninnar, að þær vant- ar nú aðeins herzlumuniml til þéss að hækka um sæti. Hjá unghngunum hefur einiu sinni full tala keppenda (10) í : helrr./Vng keppnisgreinanina: 110 m grind (106 m), 3 km. hl. og sleggjukasti (6 kg.). í þrí- stökki og stangarstökki virð- ist hafa náðst mjög frambæri legur árangur, en kúluvarpið gefur enn ekki rétta mynd af hinni raunverulegu getu þar Bæjarkeppni í dag Hafnarfjörður gegn Kefla- vík í frjálsum íþróttum, sem fresta varð um síðustu helgi, fer fram laugardag 17. sept. og sunnudag 18. kl. 3 báða dagana. Keppt er í 11 greinum, 5 greinum fyrri dag, og 6 grein- um seinni dag. Keppt er um bikar, sem Bæjarútgerð Hafn arfjarðar gefur. í fyrra fór keppnin fram í fyrsta sinn og j báru Keflvíkingar sigur af hólmi með örfárra stiga mun eftir harðvítuga baráttu, og er ekki að efa, að keppnin verði einnig tvísýn í þetta sinn. eð svo fáir unglingar (tvítug- ir eða yngri) hafa reynt við kúlu fullorðinna (7,257 kg). — □ — Annars torveldar það mjög allt yfirlit og útreikninga andi unglingana hversu hér- aðasamböndin og félögin eru treg til að senda FRÍ venju- legar mótaskýrslur og þá ekki sízt upplýsingar um það hverjir keppenda séu á unglingsaldri og hverjir ekki. (Þ. e. fæddir 1940 og síðar — eða fyrir 19- 40). Fyrir bragðið er hætta á því að afrek sem ekki verða send til FRÍ fyrir lok þessa mánaðar, hefðu kannske getað ráðið úrslitum í keppninni. Vegna sérstöðu okkar íslend inga má fastlega gera ráð fyrir því að við fáum enn á ný að reikna með þau afrek, sem náðust í júlí—sept. (þótt ekki ?é á það treystandi). Hins vegar lýkur útreikningi í síð- asta lagi 27. sept. og eru þvi allra síðustu forvöð að gera hreint í þessu efni. Til fróðleiks og flýtisauka verða hér talin upp 10. beztu sfrekin í hverri grein samkv. bráðabirgðayfirliti, en auk 'þess skaða ekki að geta þess, að þeir einstaklingar, sem vinna stig fyrir ísland hljóta sé:stök heiðursskjöl (þ. e. 10 beztu hjá ungliligum og 5 beztu stúlkurnar). Stúlkur: 100 m hlaup 14,2 sek. 80 m. gr. hl.: Aðeins 2 afr. Hástökk 1,30 m. Langstökk 4,39 m. Kúluvarp: 7,51 m. Kringluk. 23,08 m. Unglingar (f. 1940 og síðar): Stangarst. 2,80 m. Þrfstökk 12.00 m. Kúluvarp 10,00 m. Sleggiuk. ca 20.00 m. (aðeins 8 afrek). 110 m. gr. ca. 22 sek. (5 afr). 3 km. hl. ca. 11:30.0 mínl Að lokum leggur stjórn FRÍ og útbreiðslunefnd sambands- ! ins ríka áherzlu á að hlutað- Tekjur og sfóðust á gjöld t Róm í GÆRKVÖLDI voru háð stórmót í frjálsíþróttum í Stofek hólmi og Helsingfors með þátt- töku margra, sem voru í fremstu röð á Ólympíuleikun- um. Á mótinu í Stokkhólmi sdti Gunnar Tjörnebo nýtt sænskt met í 3600 m hindrunarhlaupi, fékk tímann 8:44,2 mín. Tjör- nebo varð annar, en fyrstur varð Coleman, USA 8:43,0 mín. Kerr, V-Indíum sigraði í 800 m á 1:49,4, grindhlauparinn Glenn Davis varð fyrstur í 200 á 21,1 og Willie May í 110 m grind á 14,4 sek. í Helsingfors sigraði Thomas. í hástökki með 2,15 m stökki. Kuisma, Finnl. kastaði spjótí lengst, 74,78, en heimsmethaf- inn Alley varð þriðji með 69f13 m. Landström stökk 4,50 m á Salonen sigraði í 1500 m 3:47,6, annar varð Salonen á sama tíma. Young varð fyrstui' í 400 m á 47,7. Valkama í lang- stökki 7,52 og Lindroos í kringla kasti — 53,51 m. 10 17. sept. 1960 — Alþýðubláðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.