Alþýðublaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 13
Nat í söng- og swingstuði, ují,- trompetleikarinn, yivfli gem hefur verið við nám undanfarin tvö ár í Tón listarháskóla í Hamborg, ihverfur ekki til náms í haust, eins og hann hafði búist við, að ljúka. námi að vori. Nú hefur Viðar verið ráðinn í Sinfoníuhljómsveit íslands, sem 1. trompetleikari, og leik ur með Sinfóníum í vetur. Sjáilfsagt leikur hanm eitt- hvað í danshl j ómsveit. Afmæli 66 ««-^12. september, dæg- urlagahöfundurinn, er flest- ír kannast við undir nafninu 12, september. Fxieymóður Jó hannsson, sem er rétta nafn þessa manns, er hefur orðið vinsæll í gegnum dægurlög sín, hann er einnig frum- kvöðull að dægurlagakeppni SKT, sem hófst fyrir tíu ár um síðan. Laugardagssíðan óskar báðum aðilum til ham ingju með afmælið. hljómplasta Sammy iiœaia Davis heitir (I got a woman.“ Sannmæli, bví Sammy segist giftast May Britt 1. okt. næstkomandi. unga söng- konan er syng ur lagið I‘m sorry hefur sagt í blaðaviðtali að sig langaði til að verða læknir. Brenda Lee Edmundo^os, brezkisöng ' vannn og lati hljómsveitarstjórinn, er sagður sá, er selur mest af rumbu, samba, cha-eha eða nánar tiltekið allri suður-am- erískri músík um allan heim. Hér munum við t. d. eftir hon ummeð hið vinsæla lag „Melo die Amore“. er að koma í bæ- inn frá Akuiieyri. Sennilega tekur hún til starfa í Silfurtunglinu með Atlantic kvartettinum, en hún hefur ■ sungið með honum undanfar ið ár. Verða örugglega margir < er fagna komu Helenar f bæ inn. Helena í Siokkhólmi. er farinn til Svíþjóðar til a syngja inn á hljómplötur fy ir Drangey. Ragnar mu syngja 6 lög eða þrjár plötui NAT CONELLA enski trompetleikarinn, sem álitinn var einn bezti jazztrompet- leikari Evrópu rétt fyrir síð ustu heimsstyrjöld, er að koma fram á sjónarsviðið aftur og fá verðskuldaða viðurkenn- ingu, meðal jazzáhugamanna í Englandi. Nat Conella hef ur ekki lagt trompetinn til hliðar þó ekki hafi borið mikið á honum eða mikið heyrst í honum undanfarin ár, hann hefur nefnilega komið fram sem grínleikari eða musikk- lown. Þótti Nat það góð vinna og vellaunuð, því ekki var um að ræða New Orlens jazz en það er músik Nat Conella sem var frægur með sína eig in hljómsveit Qeorgiaj jazz Bend, rétt fyrir síðasta stríð. músikinni í fyrstu, en Nat var með modemjazzleikara eins og Phil Seannan, tromara, Leininie <Bush, bassa, Kenny Graham, tenorsax og Harry Klein, baritonsax ,sem allir eru í hópi beztu jazzleikara Breta. Fyrir nokkrum árum áleit Nat góðan tíma til að koma á hljómplötu aftur, en Enski trompet leikarinn Nat Gonella en hringdi eftir nokkurn tíma, en hvað skeði?. Dennis Prest lon, samdi við Nat á stund inni o gkom Nat á Columbia merkið aftur eftir mörg ár.; Fékk plata þessi mjög góða dóma í blöðum. Nú hefur Nat Conella Georgia Jazz Band, verið ráð in til hljómleikahalds. En þetta er eiginlega fyrsta hljómsveit hans í átta ár. Ef talað er um Nát, iþá 'kemur alltaf að Louis Armstrong. Nat segist, þegar Louis kom fyrst til London mætti Nat Louis. og tókst með þeim vinskapur sem haldist hefur síðan. Meðan Louis Arm strong kom fram £ London á Palladíum, var Nat á hverj Nat er einn þeirra manna er flutti jazz í Englandi á þeim tímum er almenningur hafði' lítinn eða engan á- huga á jazz. Nat Conella er frægur fyrir fleira en trom- petleik, hann er einnig söngv ari og þá í jazzstíl. Sú saga er sögð um Nat, að hann hafi látið gera uppskurð í hálsi sínum eða raddhöndum til að fá rödd nógu svipaða Louis Armstrong en Nat leikur eink ar svipað Louis, ekki vitum við sannleiksgildi raddbreyt inga sögunnar en hann var álitinn hálfóður jazzmaður er hann heimsótti Norðurlönd rétt fyrir síðasta stríð. Árið 1939 var Nat boðinn vinna í Ameríku og var rétt í því að fá alla pappíra í lag til að verða amerískur borgari en þá braust stríðið út. Ekki seg ist Nat vita hvað ha<nn væri að gera nú ef hann hefði far ið. Mjög sennilega væri ég dauður? Rétt eftir stríðið lék hann á hljómplötur, en það var ekki 'hinn rétti tími fyrir Nat með sína swing músik. Nat segist hafa verið með, eina fyrstu moderne jazz- hljómsveit f Bretlandi, þó svo að honum geðjaðist ekki að Nat með trompetinn. Nat segir; enginn vildi mig. Þeir höfðu nóg Skiffle, Rock and Roll sem var allstaðar og kærðu sig kollótta um jazz trompetleikara. Svo síðastl. ár mætti hann Dennis Prest lon og sagði hann honum að Ný plata hringja í sig en Dennis er jazz áhugamaður og gefur mikið út af slíkri músik á ’hljóm plötum. En Nat hélt að hann meinti ekkert með þessu boði, um hljómleikum, en Nat seg ir að Palladíum hafi ávallt verið fullt, en því miður hefði fólkið komið til að hlusta og sjá aðra skemmtikrafta á dag skránni og hafi húsið verið hálft tómt meðan Louis hafi verið á Pallinum. Nat segir: Ég og bróðir minn, sem var með mér, gerðum allt til að hylla Louis og hljómsveit. Nú þegar Nat Conella kemur aft ur fram með hljómsveit, seg ist haxin hlakka til að mæta jazzáhugafólki og ungu fólki, sem vill kynnast jazzmusik. Nat er ánægður með undir tektir síðustu hljómplötu sinn ar. Fyrsta lag er Nat lék á plötu var lagið „Tiger Ray“ leikið mn 1929 með einni vin sælustu hljómsveit þeirra tíma, Billy Cotton, en sá er við góða heilsu í dag sem hljómsveitastjóri. Nat Conella var mjög vinsæll meðal ís lenzkra jazzáhugamanna á fyrri árum. Voru og eru sjálf sagt margir, sem eiga plötur með Nat, e<n nú geta þeir rif j að upp gamlan kunningsskap, og fengið nýja hljómplötu með Nat Conella, jazztrompet leikaranum góða og gamal kunna. SIÐAN Ritstjóri; Haukur Morthens. i Alþýðublaðið — 17. sept. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.