Alþýðublaðið - 20.09.1960, Síða 5

Alþýðublaðið - 20.09.1960, Síða 5
 HÉR er fallegur strákur með fallegan bíl — og strák- urinn er eigandi bílsins. Hann heitir Úlfar Bragason, Sig- urjónssonar ritstjóra á Akureyri, og hann var Svo þræl- heppinn að vinna HAB-bílinn í síðasta drætti. Pabbi hans sótti bílinn til okkar í síðastliðinni viku. Og er nú — eins og myndin sýnir — búinn að komá honum til skila. STORT LEIKFANG New York, 19. sept. (NTB). ÞAÐ var auS'andi rigning, er farþegaskipið Baltika sigidi inn í höfnina í New York i morgun, sneð Krústjov, forsætisráðlicrra Sovétrkjanna og hið fjölmenna fylgdarlið hans innanborðs. — Með honura eru kommúnistafor ingjar frá Sovétríkjunum og leppríkjunum í Austur-Evrópu. Er Krústjov sté á bandaríska grund upphófust óp og óhljóð, sem beindust mest að honum Bjálfum en einnig Kadar, hin- um ungverska. Fjöldi manns jíór í mótmælagöngur í New York í dag til þess að Iáta í ljós andúð sína á kommúnistaleið-fSameinuðu þjóðanna og tókst toganum og fylgdarliði hans. Er Baltika sigldi að hafnarbakka númer 73 fylgdu henni bátar í nokkurri fjarlægð, búnir hátöl ^ urum og var þar hrópað ókvæð- isorðum á rússnesku að Krústj- ov. Moskvuútvarpið sagði nokkr- um mínútum eftir að Krústjov gekk á land, að honum hefði verið fagnað innilega af mikl- um mannfjölda og hefðu fagr,- aðarlæ-tin keyrt úr hófi er hann vei'faði til mannfjöldans. Fimm hundruð lögreglumenn voru á verði á hafnarbakka 73, sem er skammt frá aðalstóðvum Fargjaldalækkun hjá Pan Amerícon ÞEGAR veíur gengur í garð, endur til Bandaríkjan N.-Am- tekúr gildi á hinum ýmsu flug- leiðum um heim allan, hinn ó- frúlegasti fjöldi lækkaðra flug- gjalda. Hjá flugfélaginu Pan American lækka nú fargjöld. og eru þá einkum þrjár tegundir sérfargjalda, sem til greina hæmu fyrir þá, sem ætla að ferðast milli íslands og Banda- ríkja Norður-Ameríku. Fyrst er nú að ræða hið svo- kallaða „17 DAGA FAP’ GJALD“. Það gildir frá 1. október til 31. marz á nær öll- um flugleiðum yfir Atlantshaf, xnilli Evrópu og N.-Ameríku. í því fargjaldi felst afsláttur, eem er veittur á fyrrnefndu tímabili, þeim sem kaupir far- miða fram og til baka og lýkur ferð sinni báðar leiðir innan 17 daga. Fargjaldið KEFLA- VÍK—NEW YORK, báðar leið- ir yrði með þessu móti 8108 ísl. kr. auk söluskatts. „Fjölskyldufargjöld“ gilda á sömu flugleiðum frá 1. okt. til 31. marz. Eins og nafnið ber sneð sér, er hér um að ræða sér- stakt afsláttar-fargjald, þegar fjölskylda (2 eða fleiri) ferðast Bvarsmaður f jölskyldunnar greiðir fullt verð fyrir sinn miða, en frá verði hvers far- miða, sem hann greiðir að auki fyrir maka sinn eða börn ailt að 22 ára, dregst frá fjölskylduaf- Bláttur, sem er 3810 krónur, sé farið greitt aðra leið, en 5715, ef farið er greitt fram og aftur. Að lokum eru svo hin svo- kölluðu „útflytjendafargjöld“. Það fargjald gildir á tímabilinu 15. okt. til 31. júní, og er fyrir þá eina, sem fara sem útflytj- eríku eða Kanada. Fargjald þetta verður frá 15. okt. n. k. 4812 kr. KEFLAVÍK—NEW- YORK, Hér er að sjálfsögðu eingöngu um að ræða fargjald aðra leiðina. þeim að halda mannfjöldanum í skefjum. Bar mest á flótta- mönnum frá Austur-Evróíu 1 þeim hópi. Mikið vatn var á bryggjunni og varð Krústjov að vaða fimm sentimetra vatnslag á leið að bílnum. Rautt teppi' var breytt undir fætur honum en enginn fulltrúi Bandaríkjastjórnar var staddur að taka á móti honum, enda er hann ekki í opinberri heimsókn. Fulltrúi Hammar- skjölds á byrggjunnj var siða- meistari' SÞ, Jean de Nou greifi. Meðal þeirra örfáu, sem voru að taka á móti Krústiov var auð kýfingurinn Cyril Eaton, sem fengið hefur Leninverðlaunin. Hann sagði að venju við blaða- menn, að Krústjov væri góður maður og vi'ldi draga úr spennu. Geysilegur viðbúnaður var hjá lögreglunni í Nev/ York að tryggja öryggi Krústjovs og þeirra kommúnistaforingjanna. Þyrlur frá hernum flugu þétt yíir Baltika á leiðinni inn í höfn ina og fjöldi lögreglunianna fylgir þeim hvert, sem faiið er. . , ' 1 1 Krústjov var í snatri ekið til bústaðar síns en á leiðinni þan2 Óljúsar fregnir frá Kongó New York, 19. sept. (NTB). j í DAG var haldið áfram um- ' ræðum á Allsherjarþinginu um | Kongómálið og voru tuttugu á ( mælendaskrá og er því Ijóst ao ' umræðurnar munu standa fram á nótt. Mest er rætí um álykt- unartillögu 17 Afríku- og Asíu- ríkja. Er þar lýst trausti á Dag Hammarskjöld og aðildarríkiu hvött til þess að veita ekki efna hags- eða hernaðaraðstoð í Kon gó nema á vegum Sameinuðu þjóðanna. Er tillaga þessi þvi nær samhljóða tillögu Túnis og Ceylon, sem Rússar felldu með neitunarvaldi sínu í Öryggisráð inu fyrir helgina. Zorin, aðalfulltrúi Rússa, lagði fram nýja tillögu í dag, Þess skal að lokum getið, að að mátti sjá fjölmörg spjöld, hið almenna fargiald á flugleið- j sem á voru letruð hnjóðsyrði inni KEFLAVÍK—NEW- í um Krústjov. í undirbúningi YORK lækkar fyrsta 381 kr. aðra Ieiðina. okt. um eru- miklar mótmælagöngur — vegna dvalar hans í New York. Gilfersmótið í GÆRKVELDI voru tefld- ar biðskákfr- f Gilfersmótinu, Ingi R. vann Ólaf Magnússon, Kári Sólmundarson vann Jón- as Þorvaldsson. Bi'ðskák Ólafs Magnússonar og Ingvars Ás- mundssonar var frestað, þar eð Ingvar tefldi biðskák sína við Friðrik Ólafsson úr þriðju um- ferð. Friðrik vann. Næsta umferð verður tefld annað kvöld og teíla þá þessir saman: Arinbiörn og Friðrik Ólafsson, Jónas Þorvaldsson (svart) og Svein Johannessen, Benony Ben. og Ólafur Magn- ússon, Guðmundur Ágústsson og Guðmundur Lárusson, Ingv- ar Ásmundsson og Ingi R. Jó- hansson og Ká-ri Sólmundarson við Gunnar Gunnarsson. og er þar enn lýst vanjrpustí á Hammarskjöld. Frá Kongó eru allar fréttir enn mjög óljósar. Tvisva,r hef- ur Lumumþa látið þau þoð út ganga, að hann og Kasayubu forseti hafi sætzt fullum sátt- um, en í bæði skiptin hefur Kasa vubu borið þessar fregmií' til baka. Þó er vitað, að ýmsi,r/u'll- trúar Afríkuríkja í Leopold- ville vinna að því að sæ-tta þa félagana. Enn hefur verið reync a£í ráða Mobutu hershöfðingja a dögum, en hann er nú einnat voldugastur manna í Kongó. AHir helztu íoringjar í Kon- gó eru sagðir hættir við her- förina til Katanga og er nú búií£ að koma þar á vopnahléi. Ráðherra neitar... Framhald af 2. síðu. Nú hefur Guðlaugur Einars- son sent ráðuneytinu eftirfar- andi bréf. ,,Til dómsmálaráðherra, Rvk Ég hefi í dag móttekið heiSr- að svarbréf yðar, herra dóms- málaráðherra, dags. í gær, varð- andi kröfu mína, f. h. Magnús- ar Guðmundssonar, lögreglu- þións, 'Vesturgötu 27, hér í bær um að þér veittuð ábyrgðar- manni Dagblaðsins Vísis, hr. Hersteini Pálssyni, rækilega á- minningu í samræmi við 1. mgr. 232, gr. alm. hegningar- laga. Ég þakka skjóta fyrir- greiðslu yðar til dómstólaleið- ar, að því er varðar skrif áður- nefnds dagblaðs um umbj. minn. Ég leyfi mér einnig að ítreka. kæru mína, f. h. nefnds úrribj. m., á hendur lögreglustjóra, dags. 31, maí sl., enda lít ég svo á að sama svarbréf yðar til min barst fyrir helgina eftirfarandi bréf frá dómsmálaráðúneytima: staðfesti það, að ætlan yðar sé- að láta rannsókn fara fram þar að lútandi, því ella hefðuð þér vísað áðurnefndri áminningar- kröfu minni til lögreglustjóra, þar eð lögum skv. er það í hans verkahring að svara í samræmi við ákvæði 1. mgr. 232. gr. alm. hegningarlaga. Að lokum læt ég í ljósi furðu mína vfirseina- gangi á afgreiðslu kærpmáls- ins gegn lögreglustjóra. Kveð yður við svo búið með vinsemd og virðingu, ’ f. h. Magnúsar Guðmundásonar, lögregluþjóns. } Vesturgötu 27, Reykjavíjþ Guðlaugur Einarsson, hcO. Alþýðublaðið — 20. sept. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.