Alþýðublaðið - 20.09.1960, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 20.09.1960, Qupperneq 8
ÞEGAR ég' neitaði að gift ast Jóni, sagði hann. að . hann myndi fyriríara sér. •—- Svínið þitt, Daginn efti'r kom hann til mín. bað mín, — og ég tók honum. — Vesalingurinn. — bað var hræðilegur dauðdagi, sem hann valdi. \ Merkis- í mynd HVAÐ í ósöpunum ætti manneskjan að gera, ef hindranir yrðu ekki öðru hvoru á vegj hennar? ÞESSI mynd þykir með afbrigðum merki- leg í Englandi um bess ar mimdir, Hún sýnir herra og frú Armstrong Jones á leið í leikhúsið með Suzy Parker og Billy Wallace. Jones- hjónin, eða réttara sagt Margrét Englandsprins essa og Tony maður hennar, hafa hér rofio gamla hefð kóngafólks og boðið kvikmynda- fólki og forsíðustúlku í leikhús. Billy Wallace var einu sinni orðaður við Margréti, en nú er hann stöðugt með Suzy Parker og er sagður . elska rauða hárið henn ? ar og annað. sem hún OKKUR segir svo hugur um að dagar skrýfða hársir.s (tuperaða) séu taldir í þetta sinn. Sömu sögu er að segja um stóra munninn, upp- glenntu augun og barnalega svipinn. Vittorio og Dominique. Þetta er a. m. k. hin full komna ungfrú 1960—Gl, — ef frönsku snillingarnar AI- exandre og Harriet Hubb- ard Ayer fá að ráða. Háirð á að vera stutt, — ennistoppurinn síður og Iokkar sveigðir fram á vanga við eyrun Augnabrúnirnar eru breið ar og sterkmálaðar, murjn- urinn lítill og málaður hlýj um, koparrauðum lit. PRINS - SINNI FT RÍKI SAGT er, að Kölski sjái um sína, •— og sama máli gegnir um heimsblöðin. — Kóngafólk og kvikmynda- stjörnur eru nokkurs kon- ar einkaeign heimsblaðanna og þá sérstaklega þeirra, — sem gefin eru út viku. og mánaðarlega. Þau birta lang ar og gremargóðar frásagn- ir af þessu merka fólki, — og fæstir þeirra, sem ekki vilja komast í blöði'n kom- ast undan því. Þeirra á meðal e: Vadim, Marina 1 Fransoise Sagan. Þó má tilnefna einn ung- an pilt með blátt blóð í æð- um, sem furðuvel hefur sloppið, — en ei'ns og sjá má eru nú úti þeir sælu- dagar, — hann er kominn í Opnuna. Enda þótt orði mennings telji, i prinsi'nn munj n öð afsala sér krún ekkt er til, — ef 1 ist Dominique, seg sem bezt vita, að 1: ekki hika við að vi una, — ef hann eig á milli hennar og ar Hér er um að ræða hinn 23 ára, 1,85 m, háa Vttor- io Emanuele, erfðaprins að konungdómi Ítalíu, sem ekki er lengur til. Vittor- io Emanuele syrgir alls ekki — að hann verður líklega aldrei kóngur ítalíu. Hann hefur aldrei' dregið hina minnstu dul á, að hann hef- ur mjög lítinn áhuga á að gerast kóngur. Faðir hans, Umberto, fyrrverandj kóng- ur, er á allt annarri skoðun. í útlegð sinni í Portúgal leik ur hann alltaf hlutverk dá- lítils kóngs við ítalska gesti og heldur fast við, að börn hans eigi að ná í tigna maka Dóttir hans, Maria Pia, gift- ist Álexander prins af Júgó- slavíu, og Maria Gabriella er nefnd, sem líklegt drottr.- ingarefni Baudoui'ns, Belga kóngs, — en nú er úti um, að þau verði nokkurn tíma hjón. Móðir Vittorio ! es, Marie-José, fy: drottning, sendur : endunum En hún löngu skilin við m þótt lögskilnaður ! verið gerður, — s! fólk ekki í fínum um fjölskyldum. ER sonar.dóttir skáldjöf- urs ekki nógu góð fyrir út- lagaerfðaprins, — syprja foreldrarnir. Skáldjð Clau- del í stólnum, Dominique til hægri. Paul Claudels •— Umberto er allt annað en hrifinn af kunningsskap ungu hjúanna — og lætur sér mjög fátt um finnast, að þau fari í frí sam an og skemmti sér á frönsku rivierunni moð því fólki í Parísarborg, sem mest hefur eftirlæti á skemmtun en hefur því minna Og erfðaprinsinn, Vittor- io Emanuele, fer sínar eig- in leiðir — í sex ár hefur hann verið skot- inn í frönsku stúlkunm, — Dominique Claudel, barna- barni hins fræga skálds — af titlum. En hinn ungi erfða prins kærir sig kollóttan um hundshausinn á pabba gamla og lei'kur sér á vatna skíðum, fer á grímuböll eða ekur um í hvíta bílnum sín- um með Domimque og vin- um hennar, sem eru margir hverjir frægi'r, þótt ekki hafi þeir blátt blóð í æðurn. OG meðan vö velt yf;r er.fðarétt: skemmtir hann sé: skemmtsstaðnum Tropez. g 20. scpt. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.