Alþýðublaðið - 20.09.1960, Síða 10
Skrifsfofur vorar
verða lokaðar þriðjudaginn 20. september
vegna jarðarfarar.
EIMSKÍPAFÉLAG REYKJAVÍKUR H.F.
HARLD FAABERG H.F.
Hús til sölu
Húsið Suðurgata 6 í Hafnarfirði (Dvergasteinn) er
til sölu.
Verðtiiboðumi sé skilað til undirritaðs fyrir 1. okt. n.
k.t sem gefur allar nánari upplýsingar.
SIGURÐUR EMILSSON,
Þúfubarði 3, — Hafnarfirði.
Opinber stofnun
óskar að ráða lögfræðing til þess að annast
innheimtu skuldabréfa o. fl.
Tilboð merkt „Hálfsdags starf“ sendist í póst
hólf 987.
Frá Gagnfræðaskélanum í Kópavogi
Væntanlegir nemendur 1. og 2. bekkjar mæti
í Kópavogsskólanum við Digranesveg, mið
vikudaginn 21. þ. m. til skráningar.
1. bekkingar mseti kl. 2 e. h., en 2, bekkingar
kl. 3.
Nýnemar skili barnaprófsvottorðum.
Fastir kennarar eru beðnir að mæta í skólan
um kl. 1,30 sama dag.
Skólastjóri.
Bifreiðasalan
og leigan
Ingólfsstræfi 9
Sími 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra
val sem við höfum aí
alls konar bifreiðum
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
Bifreiðasalan
oö iergtan
InQólfssiræll 9
Sími 19092 og 18966
.................
Bílaeigendur
Við endurnýjum lakkið á
bílum ykkar
Fljót og góð viima.
Bilasprautun
Gunnars Júlíussonar
B-gata 6, Biesugróf.
Sími 32SG7.
Bifreiðasalan
Frakkastíg 6
Salan er örugg hjá okkui
Rúmgott sýningarsvæði
Blfreiðasalan
Frakkastíg 6.
Simi 19168.
Kjólaefnin
komin. Nýjasta tízka.
Nagar ullargarn,
margir litir
Gamla verðið.
Lítið í gluggana.
Verziunin SNÚT
Vesturgötu 17.
/ á§S
Wy
D U
ve’ ður í
Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur
í da-f. þriðjudaginn 20. september kl. 8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu
verfisgötu.
'VEEFNI: Verkalýð'r 'din
'æfeixdur: Jón Sigurðsson og Eggert G. Þorsteinsson.
rnenn eru hvattir til ?ð f jölmenna stundvfsiega.
STJÓRNIN.
i "WV* MHMMMW* ' MWMWMMMIMIWMMM.
2 1960 — Alþýðublaðið
Barnamúsíhskólinn
í Reykjavík
mun að veniu taka til starfa í byriun októbermánaðar.
Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tónlistar,
nótnalestri og almenri tónfræði, söng o^ hljóðfæra-
leik (sláttarhljóðfæri. blokkflauta, gítar, fiðla, píanó,
eembaló).
Skólagjald fyrir veturinn: Forskótad°'ld kr. 400,00
Barna- og unglingadeild: kr. 700.—, 900,—.
INNRITUN nemenda í forskóladeild (5—7 ára böi'n)
og 1. bekk barnardeiidar t8—10 ára börn)
fer fram í dag og næstu dn-’ra kl. 17—19 á
skrifstofu skólans. Inðskólabúsinu, 5 hæð,
inng. frá Vitastíg. Skólagjald greiðist við
innritun.
Eldri nemendur, sem eiga eftir að sækja um skólavist,
sendi umsóknir sínar til skólastjórans dr. Róberts A.
Ottóssonar, Hjarðarhaga 29.
Barnamúsfkskótinfi í Beykjavík
;Sími 2 31 91.
EFNAHAGSMAL
Framhald af 4. síðu.
framkvæmdum eða íburð í
húsagerð, sem skarar langt
fram úr því, sem ég þekki í
öðrum löndum, þar sem vext-
ir eru lægri og afborganir
dreilast á lengri tíma.
Ökostir hárra vaxta eru aug
ljósari. En mér hefur skili'zt,
að núgaldandi vaxtafætur séu
skoðaðir sem bráðabirgðaráð-
stöfun, þar til stjórnarvöldin
hafa náð betri tökum á ástand
inu. Og eins og þróunin var
orðín ábt ég, að i'auðsynlegt
hafi verið að nota sterk með-
ul. Verðbólgan hefur siaðið
lengur og verið magnaðri á
íslandi en í nokkru öðru landi
Vestur-Evrópu, og það var
auðsjáanlega þörf á aðgerðum
til að brjóta nlður það verð-
bólguhugarfar, sem var farið
að setja svip sinn á (andið.
En það er einnig kunnugt
að vaxtahækkun er ósann-
gjörn gagnvart mörgum.
Þetta á einkum við um þá,
sem eru að byggja o<t höfðu
gert sínar áætlanir út frá
þeim íorsendum, sem áður
voru fyrir hendi. Margir
þelrra hafa litla eða enga
möguleika á að breyta eða slá
á frest þeim framkvæmdum,
sem þeir hafa lagt út í. Fyrir
þá er vaxtahækkunin ósann-
gjarn kostnaðarauki, sem ó-
mögulegt er að laga sig eftir.
Vaxtahækkunin er beinlínis
ranglát gagnvart fjölskyldum,
sem eiga fullgert húsnæði, en
hafa ekki enn gengið frá föst-
um lánum.
í Noregi og Svíþjóð eru
vextir aí byggingarlánum
j lægri og lánstiminn lengri en
i á íslandi, eins og áður vari
1 drepið á í báðum löndunum
er meirihluti byggingaríx'am-
kvæmda sk pulagður á allt
annan hátt en á íslandi. Meiri
áherzla er lögð á þjóðfélagsleg
! ar hliðar málsins, en einnig
eru meiri opinber afskipti að
1 því er varðar stærð, ítaurð og
kostnað. Á móti kemur, að
húsaleigan gleyp'r ekki eins
mikinn hluta teknanna. Eii
einnig í húsnæðismálum tel
ég, að hin mikla og langvar-
andi verðbólga hafi skapað ó-
venjulegt ástand og vanda-
mál.
Að m’nu á'.iti' hafa hinar
nýju reglur um útlán bank-
anna meiri áhrif á fjárfesting
una. Það undrar mig, að ekki
skuli fyrr ha£a tekizt að koma
á slíku beinu aðhaldi' í landi,
þar sem allir bankar eru ríkis-
eign. Reynsla annarra landa
sýnir, að útlánareglur bank-
anna eru eitt öruggasta tækið,
sem stjórnarvöldin geta beitt
til að ha a tangarhald á fjár-
festingunni. Skýr ngin á því,
að þessu tr ki h fur ekki ver-
ið beltt á ís ndi. getur verið
sú, að verðbólgan hafi hrætt
menn frá y i ggja fé sitt í
ibanka og b ••'■ hafi vaxandi
fjárstraumur farið framhjá
bönkunur' tta er rctt,
getur vaxtahækkunin haft
meiri áhr; , ekki sizt á
þann hátt ’• kkun innláns
vaxtanna öönkunum i
hexidur s+ tök á lána-
markaðnu
Ef aðg ná að skapa
þá almennu -:o .an, að verð-
bólgan sé ^.unni og eðli-
legir tíir- idan, getur
það eitt s- komið í veg
fyrir m:k_ mörgum til-
fellum óh ,na fjárfest-
ingu. Þeg atvinnurekandi
eða fy-i tr gengið út
frá þvi, s muni halda
áfram aí miðar harux
ekki fjá ■ a sína við
hreina og útreikninga á
þjóðfélag gnaðarprós-
entu, en dur við það,
hvað hr a af lánsfé.
Þess há; tar.nd fjár-
festing g tan nokkurn
arð þjó a séð, sem
get; sta: r betri lífs-
kjörum i. Hún er
miklu f un á verð-
mætum sins.