Alþýðublaðið - 20.09.1960, Síða 16
Knýr
trumbuna
* FANTIFISKIMAÐUR
knýr trumbu sína og hefur
sefjað sjálfan sig með
magnþrungnu hljóðfall-
inu. Augun stara og svit-
inn flæðir niður um dökk-
an líkamann.
41. árg. — Þriðjudagur 20. sept. 1960 — 212. tbl,
FUNDUR verður haldinn í sem verkalýðsmálin eru nú
Iþýðuflokksfélagi Reykja- ofarlega á baugi og kosningar
kur í kvöld kl. 8,30. Þetta er til Alþýðusambandsþings
rsti fundurinn á þessu hafnar.
Á SUNNUDAG fór fram
knattspyrnuleikur í Njarðvík-
um á milli meistaraflokks Vals
og Í.B.K. Valur siglaði með 5
mörkum gegn 1. í hálfleik var
staðan 2—0 fyrir Val. Nokkra
meistaraflokksmenn vantaði í
bæði liðin. Valur hafði yfir-
burði allan tímann og sýndi
betri leik.
VERKALYÐSMALIN. Frum-
mælendur verða þeir Jón Sig-
uðsson, formaður Sjómanna-
sambands íslands, og Eggert
G. Þorsteinsson, varaformað-
ur Alþýðusambands íslands.
Alþýðuflokksfólk í Reykja-
vík er hvatt til að fjölmenna
síundvíslega á fundinn, þar
■ýt Washington, sept. (UPI).
SJALDAN hafa ný ríki
risið upp jafnhratt og átt
hefur sér stað í Afríku und-
anfarin ár. Ameríska landa-
fræðifélagið hefur nýlega
gert nýtt kort af Afríku og
fyjgir það septemberheíti
Natiosial Geographic Maga-
zine. Þar segir, að frá 1951
hafi 20 ríki hlotið sjálfstæði
í Afríku, þar af 14 á yfir-
standandi ári. Nú eru 26
sjálfstæð ríki f dökku álf-
unn[ en fyrir tíu árum voru
þau aðeins fjögur.
„Ekki einu sinni meðan
Hitler var hvað duglegastur
við að breyta Evrópukortinu,
höfurn við jafn oft þirrft að
breyta landamerkjalínum,
og nú meðan við vorum að
undirbúa nýja Afríkukortið“
— segir aðalkortagerðarmað
ur Landafræðifélagsins, Jam
es M. Darley.
, Landafræðifélagið sendi
Nathaniel T. Kenney í fimm
tnánaða för um alla Afríku
til þess að kynnast af eigin
raun einhverju af því, sem
þ:ar er að gerast. Hann ferð-
aðist 75.000 km. vegalengd.
Frásögn hans af ferðinni er'
í septemberhefti National
Geographic Magazine.
Kenny segir, að 200-000.000
Afríkumenn syngi nú frelsi.
og sjálfstæði lof, en freisis-
þráin fer nú um hina dökku
álfu eins og sléttueldur.
„Ég hef orðið vitni að ein-
hverjum mestu umbrotatím-
um mannkynsins“, segir
Kenney í grein sinni. „Afríka
hefur nú hlotið frelsi en
spurningin er aðeins: hvað
gerir hún við það“..
Kenney ferðaðist frá Ilöfða
borg til Kairo, frá Addis Ab-
eha til Accra. Hann ræddi
við fjölmarga menn, bæði
stjórnmálamenn og aðva. —
Hann áttí viðræður við Haile
Selassie, keisara í Etiópiu,
Nkrumah, forseta Ghana og
Albert Schweitzer, trúboða
og lækni í Gabon.
í Líberíu heyrði Kenriey
þjóðsöngva og trumbuslátt,
elztu tónlist Afríku. „Þarna
heyrði ég söngva Fanti-
mannanna, sem búa á At-
lantshafsströndinni allt frá
Senegal til Angola. Þeir lifa
á yztu skerjum með hina
stafnháu báta sína. Þeir
syngja söngva til guða, sem
voru gamlir þegar Ghana var
voldugt ríki fyrir mörgum
öldum“.
komið bangað og þeir, .sem
hefðu verið lagðir þar inn,
hefðu dáið. Þegar einhver
veikist og er íluttur hing.að
kemur öll fjölskyldan með
honum og allir verða að fá
sórstakan kofa þar, sem allir
búa saman“.
Kenney segir, að Schweitz
er, sem orðinn er 85 ára gam
all sé eins og ungur maður
í hreyfingum öllum.
„Ó, andi fiskanná, leiddu
fiskana í net okkar, komdu
aðeins með stóru fiskana, en
láttu hina smáu sleppa —
Gerðu netin sterk, svo að
þau haldi fiskunum“.
í Ghana rakst Kenney á
Bandaríkjamenn, sem voru
að kenna innfæddum nýjar
aðferðir við að veiða túnfisk,
en þá er eftir sú þraut að
kenna þeim að borða tún-
fiskinn.
í Kongó voru það menn
frá Landáfræðifélaginu, sem
fyrst fengu tað koma til úr-
aníumnámanna í Shinkol-
owe, en þaðan kom úraníum
í kjarnorkusprengjuna. sem
varpað var á Hirosima.
í Suður-Afríku var
Kenney sagt: „Það er engin
lausn á vandatnálum okkav“.
En liann telur þó, að einhver
lausn sé ti] á hinu hræöilega
vandamáli þessa lands. Það
byggir hann á fordæmi Al-
berts Schweitzers, prestsins,
tónlistarmannsins, trúboðans
og læknisins í Lambarene,
sem nú er í liinu nýja ríki
Gabon. Schweitzev hcfur nú
um 45 ára skeið verið í Lam-
barene.
„Maður verður að vera
nokkra hríð í Lambarene til
þess að gera sér grein fyrir,
að þetta er sjúkrastöð. — A
yfirborðinu er þetta eins og
önnur þorp innfæddra í skóg
um Afríku. Konurnar sitja
fyrir utan kofadyrnar við
matsel,d og kjúklingar, kind-
ur og geitur þvælast fyrir fót
um manns“,
En einn af starfsmönnum
Schweitzers útskýrði málið.
„Ef doktor Schweizer heföi
byggt nýtízkulegt sjúkrahús
úr skínandi stáli og gleri,
þá hefði enginn innfæddur
í Addis Abeba teíja asnar
og hestar umferðina á helztu
götum borgarinnar en hýen-
urnar væla við úthverfin á
nóttunni. AIls staðar er fólk-
ið að vakna af aldagömlum
svefni og rísa til nýs dags í
Afríku.