Alþýðublaðið - 23.09.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.09.1960, Blaðsíða 11
í SÍÐUSTU viku var haldið frjálsíþróttamóti á White City í Londo'n með þátttöku frjálsí- þróttamanna frá Bandaríkjun um og brezka samveldinu. Mjög góður árangur náðist í mörgum greimum, enda voru þarna saman komnir margir olympíumeistarar frá Rómar- leikjunum, bæði karlar og kon ur. Veður var ekki sem bezt, úrhellisrigning og brautir því þungar, áhorfendur voru samt ótrúlega margir eða um 45 þús und. Um árangur í leinstökum igreinum er það að segja, að Nieder varpaði kúlu 19,73 m., Thomas stökk 2,13 m. í há- stökki, Elliott sigraði í mílu ihlaupi á 3:58,6 mín. Þess skal getið, að hann hljóp síðasta hringinn á 54,3 sek. Wilma Rudolph var stærsta, stjarnan í kvennagreinunum og sigraði með yfirburðum í 100 yds á 10,6 sek. Hún hljóp einn ig lokasprettinn í 4x110 yds og þó að hún fengi keflið ca. 5 metrum á eftir íbrezku stúlk- unni Bignal, tókst henni að | fara fram úr, við gífurleg fagn ! aðarlæti brezku áhorfendanna. Á móti bandarísku sveitinni keppti úrvalssveit brezku sam vieldislandanna. | Keppni var einnig geysi- j spennandi í 4x880 yds boð- . hlaupi, en þar kepptu sveitir | frá þömu aðilum. Síðasta ' sprettinn fyrir Samveldislönd in hljóp Olympíumeistarinn Snell frá Nýja-Sjálandi og Siebert fyrir USA, en hann fékk 3 metra forskott. Snell tókst í stórkostlegu hlaupi að tryggja sinni sveit sigur og ábyrgir menn segja, að milli tími hans á 800 m. hafi verið 1:45,0 mín. Heimsmet Moens er 1:45,7 mín. Sundmeistaramót Norðurlands haldib á Sauðárkróki KEPPENDUR voru alls yfir 40 frá Héraðssambandi S-Þing., íþróttafél. Leiftri, Ólafsfirði, UNGVERSKI sundmaðurinn Gyula Dobay hefur enn einu sinni sannað, að hann er hrað- syntasti skriðsundsmaður Evr- ópu. — Á sunnudaginn bætti hann eigið Evrópumet í 100 m. xflii 1/10 úr sek., synti á 55,7 á móti í Budapest. Hann náði tímanum, er hann synti fyrst- ur í 4x100 m. skriðsundssveit Ungverjalands, en sveitin setti einnig nýtt Evrópumet — 3:40,9 mín. Sveitin varð þó ekki fyrst, Japanir sigruðu á 3:45,0 mín. íþróttafélaginu Þór, Akureyri, Knattspyrnufélagi Akureyrar og Ungmennasambandi Skaga- fjarðar. | Úrslit í einstökum greinum j urðu þessi: j 100 m skriðsund kiarla: : Óli Jóhannsson, KA 1:07,6 j Vernharður Jónsson, KA 1:09,9 Ólafur Atlason, HSÞ 1:11,7 j 100 m bringusund karla: j Ólafur Atlason, HSÞ 1:23,9 i Baldvin Bjarnason, KA 1:24,2 j Stefán Óskarsson, HSÞ 1:26,9 j 400 m bringusund karla: ' Valgarður Egilsson, HSÞ 6:17,3 Stefán Óskarsson, HSÞ 6:42,0 Baldvin Bjarnason, KA 6:45,4 50 m baksund lcarla: Björn Þórisson, Þór 36,3 Óli Jóhannsson, KA 37,0 Eiríkur Ingvarsson, KA 39,3 100 m skriðsund kvenna: Rakel Kristbjörnsd., L 1:18,1 Erla Hólmsteinsd., Þór 1:19,7 Rósa Pálsdóttir, KIA 1:26,6 i 100 m bringusund kvenna: Sigrún Vignisdóttir, KA 1:37,1 I Framhald á 4. síðu. Rafer kom- inn í kvik- myndir HÉR sjáið þið Rafer Johnson — olympíumeist- arann í tugþraut — taka við gullverðlaununum. Það er Avery Brundage, formaður alþjóðaolympíu- nefndarinnar, sem afhend ir verðlaunin. Rafer hefur nú undirritað samning við 20th Century-Fox um að leika í kvikmynd- um. Fyrsta myndin, sem hann leikur í heitir „Journey into Danger“. Hann lýsti því yfir eftir keppnina í Róm, að hún hefði verið mjög erfið og það verður örugglega mín síðasta tugþrautarkeppni, sagði Rafer. Atvinnumennska Stokkhólmi, 22. sept. (NTB.) Búast má við „stórþvotti“ mnan sænskra frjálsíþrótta- mála eftir miklar ásakanir um atvinnumennsku meðal íþrótta- manna í landsliðinu. Fram- kvæmdanefnd frjálsíþrótta- sambandsins kemur saman á föstudag til að ræða málið, seg- ir formaður hennar, Nils Carl- ius. „Við lítum mjög alvarleg- um augum á málið og munum að sjálfsögðu gera ítarlega rann sókn. Ég vona að sjálfsögðu, að málið sé ekki eins umfangs- mikið og látið er, Það eru ekki svo miklir peningar í sænskum frjálsíþróttum, að um geti ver- ið að ræða neinar stórupphæð- ir“, sagði hann. Carlíus upplýsti, að sænsku fulltrúarnir á fundi alþjóða- irjálsíþróttasambandsins í Róm hefðu stungið upp á, að leyft vrði að greiða íþróttamönnum vinnutap. „Við teljum, að þeir verði að fá uppbætur, þegar | þeir verða að fara að heiman. Þeir mega ekki tapa á því að stunda íþróttir. Margir eiga fjölskyldur og lenda í kröggum vegna íþróttanna“, sagði hann. Upphafið að deilunni varð grein, sem Erik Nyberg skriL aði í Göteborgs Handels- och j Sjöfartstidende, þar sem hann ^ vitnaði í leiðtoga S'vía í Stokk- hólmið en sennilega hefur hann nokkra reynslu sjálfur, því að hann er formaður félagsins ör- gryte, félags Dans Waers. Blaðið Expressen í Stokk- hólmi hefur átt tal við Berg- wall, sem er einn af leiðtogun- um, er „hreinsaðir11 hafa verið Frh. á 14. síða. Alþýðublaðið — 23. sept. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.