Alþýðublaðið - 23.09.1960, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið — 23. sept. 1960 3
New York, 22. september,
(NTB-Reuter)
EISENHOWER Bandaríkj'a-
forseti hvatti í dag Sameinuðu
þjóðirnar til að hefja heiferð
gegn fátækt, fáfræði og sjúk-
dómum í Afríku og skoraði á
stórveldin að koma í veg fyrir
lað kæmi til vígbúnaðarkapp-
hlaups í Afríku. Hann hvatti
til stofnunar öryggisliðs SÞ, —
friðunar geimsins og sömuleið-
is til afvopnunar undir eftir-
liti. Hann bar mikið lof á Hamm
arskjöld fyrir !alla framkoinu
hans í Kongómálinu, en gagn-
rýndi þau ríki, sem hefðu tor-
veldað aðgerðir SÞ þar með und
irróðri og aðgerðum gagnstæð-
um stefnu SÞ, — Viðstaddir á
fundinum voru Krústjov, Tito
Og aðrir forsætisráðherrar.
Eisenhower har .fram tillögu
í fimm Uðum: 1) ekki skuli skipt
sér af innanríkismálum Afríku-
ríkjanna, 2) aðstoð við að
tryggja öryggi Afríkuríkjanna,
án þess að komi' til hættulegs
vigbúnaðarkapphlaups milli
þeirra, 3) aðstoð við Kongó —
vegna vandræðaástandsins þar
og bauð veruleg framlög af
hálfu USA fil 100 milljóna doll
ara sjóðs SÞ í því augnamiði,
4) alþjóðleg aðstoð til að hrinda
í framkvæmd áætlunum um
þróun og uppbyggingu, 5) að-
stoð SÞ ti'l menntunar.
Forsetinn kvaðst ekki vilja
fara inn á fleiri mál, þó að sí-
auknar ógnanir við íbúa Vestur
Berlínar yllu miklum áhyggj-
um, t. d. Þá_ minntist hann á
brot Rússa á friðsamlegri’ um-
ferð um hið opna haf, er þeir
j skutu niður bandaríska flugvél
yfir Barentshafi.
I Eisenhower kvað þær breyt-
j ingar, sem væru að gerast í Afr-
j íku, einnig vera að gerast ann-
ars staðar og SÞ bæri að auka
áætlanir sínar um efnhagslega
og félagslega þróun í frelsi einn
ig til annarra heimshluta, t. d.
Suður- og Mið-Ameríku og
Aqsturlöndum \ nær.. Menn
mættu ekki gleyma því, að
milljónir svelta í ‘lítt þróuðu
löndunum, á meðan ýmis lönd
heíðu miklu meira en þau
þyrftp.
Hvorki Krústjov eða Castro
j klöppuðu, að ræðu Eisenhowers
1 lokinni. Tito fylgdist hins veg-
ar vel með og fulltrúar Afrí.ku-
! þjóða hlustuðu af mikilli at-
hygli.
en
afvopnun
New York, 22. september.
(NTB-Reuter).
JOSIP TITO, forscti Júgó-
slavíu, lýsti því yfir í ræðu
sinni á allsherjai^þinginu í dag,
að ekki væri Um neitt annað að
ræða í heiminum í dag eða á
morgun en friðsamlega sambúð.
Tito tók til máls á eftir Eisen-
hower. „Ef ekki er hægt að ná
samkomulagi um algjöra af-
vopnun, verðum við að vera
réiðubúnir til að fallast á tak-
markaða afvopnun. Sú hætta,
sem í henni felst, er augljós-
lega miklu minni, en sú, sem
felst í takmarkalausu vígbún-
aðarkapphlaupinu í dag“, sagði
Tito.
'Tito mælti gegn tilhneiging-
um til að deila heiminuim í tvo
hluta, sem hann taldi höfuðor-
sök kalda stríðsi'ns og valda á-
róðri' og öfgum, sem gerðu sam-
komulag stöðugt erfiðara. Það
væri engin lausn að halla sér
Kærf yfir
óðum lög-
reglufor-
ingja
New York, 22. sept.
1 (NTB/'REUTER).
Stephen Kennedy, lögreglu-
stjóri í Ncw York, hefur beðið
bandaríska utanríkisráðuneyt-
ið um að bera fram mótmæli
við Sovétríkin vegna atburðar,
sem Zakarov, yfirmaður lög-
regluliðs Krústjovs í New Yorkj
hefði verið flæktur í nýlega.
Kvað Kennedy Zakarov hafa
fyrir tveimur dögum ráðizt á
tvo bandaríska lögreglumenn
að ástæðulausu. Gerðist betta,
er Krústjov heimsótti Castro,
forsætisráðherra Kúbu, á hóteli
hans i Harlem. Bandarískir lög-
reglumenn höfðu slegið hring
um Krústjov og virtist Zakarov
gramur yfir þessum nauðsyn-
legu varúðarráðstöfunum. Réð-
ist hann á hópinn og sló a. m. k.
tvo lögreglumenn, áður en
þriðji lögreglumaðurinn greip
hann og hélt honum, þar til
hann róaðist, segir i bréfi
Kennedys til ráðuneytisins.
TITO
að öðrum hvorum hinna deil-
andi aðila.
Hann lét í ljós áhyggjur af
endurvakningu þýzks hernað-
aranda og benti sérstaklega á
vaxandi áhrif hermanna.
Löhdon, 22. sept.
RÆÐU Eisenhowers var vel
tekið í hinum vestræna heimi,
að því er skeyti herma, er bor-
izt hafa til London. Hún var já-
kvæð, uppbyggileg og framsýn
Framhald á 13. síðu.
EISENHOWER
Salan fær e
fara til Algier
París, 22. september.
(NTB-Reuter)
RAOUL SALAN, yfirmaður
franska hersins í Algier, var í
dag stranglega bannað að fara
aftur til Norður-Afríku, en und
anfarið hefur hann gagnrýnt
stefnu de Gaulles í Algiermál-
inu.
Salan var fyrir nokkrum dög
um kallaður til Parísar til að
gera greih fyrir gagnrýni á.
steínu de Gaulles.
í morgun átti Salan fund með
Pierre Mesmer, landvarnaráð-
herra, off eftir þann fund upp-
lýstu góðar heimildir, að hers-
höfðingjanum hefði verið bann
að að snúa aftur til Algier.
Salan var ei'nn a-f aðalmönn-
unum bak við uppreisnina í Algi
er í maí 1958, er leiddi til þess,
að de Gaulle kom til valda.
Sala staðfesti það síðar í
kvöld, að sér hefði verið bannað
að fara til Algier aftur. Hann
kvaðst hafa beðið um skriflega
tilkynningu um, að nærveru
hans í Algier væri ekki lengur
þörf. Hann dró enga dul á, að
hann teldi sig ekki eiga þetta
ski'lið af frönsku stjórninni.
Áhugalausir
um handtöku
Leopoldville, 22. september.
(NTB-AFP).
STJÓRNARNEFNDIN, sem í
gær tók við völdum í Kongó, —
virðist ekki hafa verulegan á-
huga á Lumumba, fyrrverandi
forsætisráðhcrra. — Lumumba
kvað enn halda sig í villu sinni
í grennd við stjórnarráðsbygg-
inguna og gæta SÞ-sveitir frá
Ghana, Súdan og Marokkó húss
ins.
Nefndin hefur ekki gert neitt
til að framkvæma handtöku-
skipun þá, sem fyrir 16 dögum
var gefin út á hendur Lumumba
— og í dag vísaði nefndin á bug
öllum spurningum um Lumum-
ba með því að segja, að hún
hefði ekki áhuga á þeim herra-
manni.
Aðrir aðilar í Leopoldville
telja, að handtökuskipunin sé
enn í iu.Uu gildi og frá lagalegu
sjónarmiði geti handtakan farið
fram hvenær sem sé
Byssu-
maður
tekinn
New York. 22. sept.
(NTB/REUTER).
Maður nokkur með riff-
il í höndum var handtek-
inn Manhattanmegin við
Queensboro-göngin undir
Austurá í New York í dág,
er Eisenhowcr forseti var
á leið ásamt fylgdarliði
sínu frá Idlewildflugvelli
til Waldorf-Astoriahótels-
ins. Bifreiðalest forsetans
var stöftvuð á meðan mað-
urinn var fluttur burtu.
Það kom í ljós síðar, áð
þetta var 66 ára gamall
Ungverji, sem kvaðst hafa
verið á leið til byssusmíðs
til að láta gera við griji-
inn, sem var sænskur að
gerð. (
hmwwwimwwmwmmw