Alþýðublaðið - 23.09.1960, Blaðsíða 13
Skógræktarféiag Reykjavík-
ur í Fossvogi framleiöir nú á
ári hverju 300.00 plöntur af
sitkagreni til gróðursetningar.
Stöðin í Fossvogi hefur yfir að
ráða 13 hektara spildu, en gæti
Ritstjóri Alþýðublaðsins,
Reykjavík.
ÚT AF grein í blaði yðar í
gær, þar sem rætt er um „viður
eign Þorsteins Bjarnasonar við
Samvinnutryggingar“, viljurn
vér taka fram eftirfarandi:
Allt það, sem haft er eftir
Þorsteini um Samvinnutrygg-
ingar í nefndri grein, er rangt,
nema það, að vér fáumst ekki
til að greiða meira en kr. 15.000
í bætur.
Vér sendum yður hjálagt aí-
rit af bréfi til Þorsteins dags.
16. september Bréf þetta mót
tók hann hér á skrifstofu vorri
þann sama dag, en svo virðist
hann daginn eftxr hafa talað
við blað yðar og sagt, að hjá
Samvinnutryggíiigum væri met
ið að sér bæru kr 27.000 í bæt-
ur, þrátt fyrir að í neíndu bréfi
er tekið fram, að vér teljum að
honum beri engar bætur og
upphæðin, kr. 15.000, haíi ver-
ið greidd honum algjöriega um
fram bótaskyldu.
Að lokum viljum vcr taka
fram, að lögfræðingur Þorsteins
sem einnig er lögfræðingur Sjó
mannafélags Reykjavíkur, hef-
ur kvittað fyrir bótunum sem
fuilnaðargreiðslu vegna slyss-
ins og jafnframt lagt fram skrif
legt. samþykki Þorsteins fyrir
þeim málalokum,
Virðingarfyl'st,
pr. pr. Samvinnutryggingar,
Jón Rafn Gwðmundsoon.
16, sept. 1960.
Hr. Þorstei n Bjarnason,
Laugaveg 28,
Reykjavk.
Sámkvæmt beiðn;- yðar vilj-
um vér taka fram að vér telj-
um að útg.-rð bv „Austfirð-
ings“ beri enga skaðabótaábyrgð
vegna slyss þess sem þér ui'ð-
uð fyrir urr " nrfndu skip
hinn 29. sep:. 195".
. Vér lítum vo á, að upp-
hæð þ áserr þér haí'ð íengið
greidda frá 0s vegna slyss
þessa, kr. 15.000.00, haf; verið
greidd til yðar algerlega um-
fram skyldu
Virðingarfyl'st.,
'pr Samvinnutryggingar,
Sjódeild.
með lítilli viðbát framleitt yfir
Vz milijón plantna árlega.
Skógræktarfélag Reykjavík-
r,r tók við stöðinni 1948 af
Skógræktarfélagi íslands og
befur rekið hana síðan undir
stjórn Einars Sæmundssen. Á
þessum tólf árum, sem félagið
hefur rekið hana, hefur mikill
árangur náðst í ræktun ýmissa
trjátegunda, en beztur árangur
hefur þó náðst við ræktun sitka
grenis, og aðaláherzla lögð á
framleiðslu þeirrar tegundar,
sem þykir henta íslenzkum að-
stæðum, afburða vel.
Fræ sitkagrenisins er fyrst
sett í íræbeð, þar sem það er
haft í tvö ár. Síðan eru plönt-
urnar dreifsettar til að auka
vaxtarrýmið, og þar eru þær í1
tvö ár, og eru þá tilbúnar til
gróðursetningar á víðavangi. Á
hverju ári hafa verið gróður-
settar um 200.000 slíkar plönt-
ur í Heiðmörk.
Skógræktarsvæðinu 1 Foss-
vogi er skipt niður í einskonar
reiti með skjólgörðum, sem eru
af grenitrjám og öðrum harð-
gerðum trjátegundum. í þess-
um reitum eru svo ræktaðar
hinar ýmsu tegundir trjá-
plantna og garðagróðurs. sem
eru um 10—12 aðaltegundir,
en sáð hefur verið um 50—60
tegundum og staðbrigðum
(kvæmum) ýmissa tegunda.
Fyrst þegar stöðin tók til
starfa var það aðeins lítill garð
skúr, sem starfsmenn höfðu til
notkunar. Árið 1950 var svo
byggt nýtt hús, en það reyndist
fljótlega of lítið, og var þá
stækkað í fyrra, og tekið í notk-
un á þessu sumri. í húsinu eru
skrifstofur og geymslur fyrir
áhöld og annað, sem notað er
við starfsemina, í Skógræktar-
félagi Reykjavíkur eru nú 1600
manns.
Á sl. vori var Skógræktarfé-
lag íslands 30 ára, og í tilefni
af því var gefið út vandað rit
til fróðleiks um íslenzka skóg-
rækt. Nú mun Skógræktarfélag
Reykjavíkur dreifa riti þessu
í öll hús í Reykjavík, og fylgir
því bréf frá félaginu.
Á laugardag og sunnudag
n. k. er ákveðið að hafa stöð-
ina opna, svo Reykvíkingar
geti komið þangað og skoðað
sig um, og jafnframt kynnzt því
starfi, sem fram fer þar. Stöðin
verður opin milli klukkan 1,30
og 6 e. h.
í stjórn félagsins eru nú:
Guðmundur Marteinsson, Svein
björn Jónsson, Ingólfur Ðavíðs
son, Jón Helgason og Lárus B.
Guðmundsson.
'róttmikil starhemi
jálfsbjargar sl. ár
AÐALFUNDUR Sjálfsbjarg-
ar, félagi fatlaðra í Reykjavík,
var haldinn í Sjómannaskólan-
um, laugardaginn 17. sept. s.I.
Á fundinum flutti fráfarandi
stjórn skýrsiu xun starfsemi fé-
lagsins á s.l. ári.
Á starfsárinu hefur félagið
unnið að ýmsum málum, og leit
ast hefur verið við, að gera
starfsemina margþættari. Skrif
stofa félagsins í Sjafnargötu
hefur verið opin allt árið,
tvisvar í viku. Jafnan var þar
fyrir stjómarmeðlimur, sem
veitti þær upplýsingar, er beð-
ið var um, og annaðist aðra fyr-
.tr'
Eg er ...
Framhald af 3. síðu.
og laus við anda kalda stríðs-
ins.
Krústjov vildi ekkert segja
um ræðuna við blaðamenn, svar
aði öllum spurningum með
orSum: ,,Ég er að fara að
borða“. Ilann brosti þó til ljós-
myndara og klappaði sér á mag-
ann til að sýnia, að hann væri
svangur. Á meðan á ræðunni
stóð virtist hann hafa meiri á-
huga á viðbrögðum Afríku-
manna við henni, en ræðunni
irgreiðslu eftir því sem hægt
var.
Um áramótin fór milliþinga-
nefnd Alþingis, sem fjallar um
öryrkjamál þess á leit við for-
mann Sjálfsbjargar í Reykja-
vík, að hann gerði grein fyrir
þeim nauðsynjamálum, sem
stjórn félagsins teldi mest að-
kallandi á sviði öryrkjamála,
þ. e. að stofnuð verði vinnu-
miðlunar- og fyrirgreiðsluskrif-
stofa fatlaðra. — Að komið
yrði á fót stofnun, þar sem íatl-
aðir gætu dvalizt á meðan námi
þeirra og þjálfun stæði, svo og
eftir að þeir væru komnir út
í atvinnulífið.
Sérstök nefnd hefur unnið að
spjaldskrá, sem veitir nauðsyn-
legar upplýsingar um félags-
menn, og hefur henni tekizt að
ná til flestra félagsmanna. —
Gefið var út fjölritað blað til
félagsmanna. Haldnir voru 3
umræðufundir um almenn fé-
lagsmál. Hlutavelta haldin, og
haldnar skemmtanir fyrir fötl-
uð börn á aldrinum 7—12 ára.
Skemmtikvöld hafa verið háld-
in og spilakvöld fjórða hveru
föstudag.
Fulltrúar félagsins tóku þátt
Framhald á 14. síðu
■- , <-■ ; V
■s'-vííljiírvl'ú;:'. ■
BEERSiHEBA. AHt í kring
er nakin eyðimörkin, cyi upp
úr henni rísa skyndilega
veggir og hvelfingar Subei-
ta, Pompei ísraels.
Subeita er borg, sem ísra-
elsmenn vilja gjarnan vita
eitthvað meira um. Þeir
vilja fyrst og fremst komast
að hvað olli því, að Nabbat-
ear byggðu þessa borg í eyði
mörkinni, fjaxri öllum vinj-
nm. Þeir gera ráð fyrir, að
auk hinnar sögulegu þýð-
ingar, sem Subeita hefur, sé
þar ef tif vill að finna svar
við þeirri gátu, hvernig
hægt sé að rækta Negrev-
eyðimörkina.
Hof, baðhús og veggir í-
búðarhúsa í Subeita standa
fullkomlega varðveitt í eyði
mörkinni og vitna um menn
ingu, sem leið undir lok fyr-
ir 13 öldum.
Subeita var ein af borg-
um Nabbatea á leiðinnt frá
ísrael til Egyptalands. Þar
var áningarstaður kaup-
mannalesta, en á ökrunum í
grenndinni var framleitt nóg
korn svo hinir 100-000 íbú-
ar héraðsins gætu dregið
fram lífið. Hvernig var
þetta mögulegt þrátt fyrir
ofsahita og þurrk? Var meiri
úrkoma þarna fyrir 1500 ár
um en nú? Sérfræðingar frá
háskólanum í Jerúsalem
vinna nú að rannsókn þarna
ef vera mætti að þeir fyndu
svör við þessum spurning-
um. Komið hefur í ljós marg
þætt áveitukerfi, sem íbú-
arnir hafa byggt og með því
tek'zt að gera eyðimörkina
frjósama.
Myndin sýnir rústir must
eris í Subeita.
Alþýðublaðið — 23. sept. 1960 J3