Alþýðublaðið - 28.09.1960, Síða 1
41 árg. — Miðvikudagur 28. sept. 1960 — 219. tbl.
Byrja fyrr á
he
um
EINS og .áður hefur verið
skýrt frá, hefur strætisvagna-
stjórum borizt bréf frá Eiríki
Ásgeirssyni, forstjóra SVR, þar
Sem óskað er eftir að vinnu-
tíminn lengist á sunnudögum
og stórhátíðisdögum. Strætis-
vagnastjórar hafa nú kosið
nefnd til viðræðna um þ.etta
mál.
Tilmælin um lengingu vinnu
tímans eru komin fram vegna
ákveðinna starfshópa, sem
þurfa mikið á ferðum vaga-
anna að halda á helgidögum og
stórhátíðum. Eins og nú er hag
að byrja vagnarnir að ganga
klukkan 9 á sunnudagsmorgna,
én beðið er um að það byrji
að ganga klukkan sjö. Sams
konar ósk er komin fram, hvað
snerti'r stórhátíðir, en þá er
óskað eftir að akstur byrji .kl.
11 f. h. í stáð'kí. 2.
Samkvæmt samningum við
bæinn eru vagnstjórar skyld-
ugir ti-1 að taka aukavinnu, sé
hún nauðsynleg.. I þessu til-
felli er. það meining. vagnstjóra
að um lengingu vinnutímans
sé að ræða, og þurfi að semja
um hana sérstaklega, eins og
hefur verið gert í líku tilfell-
úm. Báðir aðilar munu hafa
fullán hug á að ná samkomu-
lagi um þetta og mun það að
fílkindum verða á næstunni.
| Sá skilningur, að ekki sé um
! aukavinnu að ræða í þessu til
! felli virðist hafa orðið ofan á
hjá vagnstjórum, því á fundi
| á þriðjudagi'nn í fyrri viku var
samninganefndin kosin. Hana
skipa Ólafur Jónsson, Ásgeir
Grímsson og Hafsteinn Þor-
geirsson. Það vekur athygli
við þessa nefndarkosningu, að
engir af fulltrúum tíundu
deildar Starfsmannafélags
Reykjavíkurbæjar hjá SVR
eru í nefndinni
Spurt i mesta
me
si a
síðu: Hvernig
væri Einar i
krínólíni ?
Ambassador-
inn nefndar-
formaburinn
FORMADUR brezku nefnd-
arinnar, sem mun ræða við
fulltrúa ríkiss4jórnar(nnar
vegna Iandhelgisdeilunnar,
verður ambassadorinn í Rvík,
Mr. Stewart.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hef
ur nú fengið nánari fregn
ir um það hvernig vinnu
brögð kommúnistastjórnar
innar í Dagsbrún voru í síð
ustu viku, er stjórnin var
að reyna að þvinga menn
þá, er skrifuðu undir kröfu
um allsherjaratkvæða
greiðslu til þess að falla frá
fyrri afstöðu sinni. Var það
einkum Guðmundur J.
Guðmundsson, er fór á
vinnustaðina og hafði í hót
unum við verkamenn.
Á einum vinnustað, sagði
Guðmundur við verkamenn, er
skrifað höfðu undir áskorunar
lista um allsherjaratkvæða-
greiðslu: „Hvernig Vogið þið
ykkur að skrifa undir svona
lista.“ Stöðvaði Guðmundur
alla vinnu á þessum stað og
þegar verkstjórarnir ætluðu að
láta hefja vinnu á ný, sagði'
Guðmundur: „Eg hef fullt vald
til þess að stöðva hér vinnu
eins lengi og mér sýnist.“ Lét
Guðmundur yfirleitt mjög dólgs
lega.
Ýmsum kann að þykja það
undarlegt, að menn skuli
blikna fyrir kommúnistastjórn
inni í Dagsbrún, þegar hún
reynir að hræða menn frá
fyrri afstöðu sinni'. En verka-
menn, sem skrifa undir áskor-
un um allsherjaratkvæða-
greiðslu reikna ekki með að
verða fyrir ofsóknum þess
vegna. En þegar kommúnista
Framhald á 14. síðu.
ÞH) horfið á eftir manni,
sem er að leggja af stað
12 mílna ferðalag —
beint niður. Þetta er
Banda ríkj am aöuri nn Joe
Kittingar, sem við þetta
tækifæri setti heimsmet í
fallhlífarstökki. — Hann
stökk út úr loftbelg. Áður
en hann opnaði falllilífina,
féll hann með 400 mílna
hraða!
UM ellefu leytið í gærkvöldi
var slökkviliðið kvatt að hús-
inu númer 39 við Bergstaða-
stræti. Þar hafði gleymst pott-
ur á eldavél og var mikill réylc-
ur í húsinu þegar að var kom-
ið. Skemmdir urðu engar, nema
smávægilegar af reyk. - ggt