Alþýðublaðið - 28.09.1960, Side 4

Alþýðublaðið - 28.09.1960, Side 4
Þ’EGAR maður ferðast er- ' l'endis, er afarnauðsynlegt að ferðaist ódýrt. Þetta gleymist I því miður mörgum íslend- , ingnrim, sem fer út fyrir poll- ‘ inn. Bæði er það, að ferðirnar eru nusdýrar, hvort farið er á i I., II eða III. farrými. Eins \ hvort húið er á dýru eða - ódýru hóteli og loks á hvern- ' ig matsölustað er farið. Það er og atriði, ef menn dvelja • lengi í stórborgum, að kunna t vel .að nota sér sporvígna, neSanj aroarbrauti r og al- ‘ 'Tnenmngsfarartæki yfirleitt. ' Það er -mörgum sinnum ódýr- :i ara en taka leigubíl hvert sem farið er. Við skulum þá taka hvert þessura atriða fyrir sig og' - táka nokkur dæmi, sem sanna ' að mikið má spara gjaldeyri I með úfsjón og sparsemi. 3 Tökum til dæmis hjón, sem -Æetln við skulum segja til Dan ; rnerkur með ms Gullfossi. Við ' skuíixm segja að þau séu full- ’ hraust, Ættu þau hiklaust að ; panfa sér far á III. farrými, i sem myndi kosta fyrir þau , bæði fram og til baka (Rvík—- i Kbh. og Kbh—Rvík) ísl, kr. 5.840 á öðru farrými, kr. 8.28Ö, - ódýrast, n á I. farrými um kr. 12000 óöýrast. Máliur er mikill og góður á öllum þessum farrýmum og . framkomá þj ónustufólks við ■ ifarþega með miklum myndar- . sé uppslegið í lestarplássi yfir jsumarferðir Gullfoss, þó er þar afskaplega loftgott og sérlega gtt fyrir sjóveikt fólk. Þarf engum að líða illa plássins vegna. Munurinn fyrir fyrrnefnd plásS á III. og II. farrými er kX 2440, en á I. og II. meir en kr. 6000. Þannig geta hjón sparað á ferð fram og til baka Rvík—Kbh kl. 6000 með því að fara á 3. farrýmnj í stað 1. farrýmis. Þá er hið sama uppi á ten- ingnum, ’oegar menn ferðast með járnbrautarlest. Munur er til dæmis afarmikill á I. ög III. farrými á kostnaði, og ekki sá munur á aðbúnaði, s°m verðmunur vísar til. Sá, sem þetta ritar, hefur f?i'ðast mikið um mestan hluta Evrópu og undantekningar- Ií+:ð á III. farrými. Ekki hefur það komið að sök. Viö skulum nú fylgjast með hjónunum, sem við létum sigla n:°ð ms. Gullfossi til Kbh. Þau hafa um mörg hótel að velja. Tvöföld herbergi er hægt að fá á dýrum hótelum á 60,00 c^nskar krónur og niður í 40,00 óg allstaðar þar á milli. F'i svo er líka hægt að fá inni á'Missionshótelum fyrir miklu ifiinna gjald. Það eru t. d. rokkur slík hótel á Norður- Fndtun og víðar. Hef ég jafnan á ferðum mínum gist slíka staði og finnst að á því hafi ég jafnan grætt stórfé. Tvöfa’r herbergi á Miss- ionshóteli í Kbh kostar um d. kr. 20.00. Engir drykkju- peningar eru leyfðir á þess- um hótelum og er það stór munur að losna við hirm ýmsa lýð á hinum dýrari hótelum, sem alltaf bíður eftir að eitt- hvað sé látið af hendi rakna, fyrir hvað lítið viðvik sem er. T. d. fyrir að opna hurðir fyrir gestum, hringja á lyft- ur, kalla á leigubíl o. s. frv. Eru þetta drjúgir peningar, þegar allt kemur til alis og Fetöa- langur skrifar yfir langan tíma geta þessir smápeningar orðið allmikið í reiðu fé. Slíkt þekkist ekki á Missionshótelunum. Gætu þá hjón sparað frá 25.00—40.00 d. kr. á dag með því að búa á Missionshóteli móti því að búa á almennum uppí dýrustu hótel í Kbh. Á Missionshótelum er jafn- an mikil þrif, kyrrð og ró, aldrei drykkjulæti, söngur á herbergjum. Sími er á her- bergjunum og böð er hægt að fá á beim flestum án sérstaks endurgjalds. Við skulum nú láta fyrr- nefnd hjón búa á Missions- hóteli í Kbh, í 10 daga og hafa þau þá sparað minnst á hótel- kostnaði þessa 10 daga d. kr. 250.00 og ef til vill 400.00, sem er í ísl. kr. frá 1400.00 uppí 2240.00 Það er laglegur skildingur. Það skal fram tek- ið að rúm í þessum hótelum (Missionshótelum) eru venju- lega mjúk og góð, teppi á gólf- um, en gólfrými ekki of mik- ið, þó ekki til vandræða. Það er skoðun sumra að það sé niðrandi að búa á Missions- hótelum, en það er slæmur misskilningur. Sumir telja að þar gisti aðeins fátæklingar og vandræðafólk, sem fær inni hreint út af neyð. Það er engin minnkun, að vera af óvi’ðráðanlegum ástæð- um fátækur og þvf virðingar- verðara hjá þeim að spara a,ura sína. Ég hefi farið um ýmis lönd og oftast gist á Missi’onshót- elum og sýnist mér að það sé upp og ofan fólk, sem þar gist ir. Mjög áberandi millistéttar- fólk að mér hefur virzt, og alls engin minnkun fyri’r neinn að umgangast það fólk. 4 28- sept. 1960 — Alþýðublaðið T. d. s. 1. sumar gisti ég á Missionshóteli í Kaupmanna- höfn. Voru þar nokkrir Kan- adamenn frá Winnipeg með frú, tveir stórbændur, annar með frú, hi’nn konulaus. Þeir staðfestu allir við mig að þeir byggju alltaf á Missions- hótelum á ferðalögum, þegar við yrði komið. Nei, sá, sem fyrirverður si’g fyrir að búa á Missionshóteli, er minni maður en hinn, sem gistir þar | Þá er það maturi’nn. Tökums t -d. sæmiiegan matsölustað il Kaupmannahöfn, þar kostar góð máltíð 6,50—10,00 dansk- ar kr. Ef pantað er t. d. kjöt, súpa fyrst, kaffi á eftir, fer það upp { 8—10 kr á meðalmatsölu stöðum. En það er hægt að borða svo m:klu ódýrara, t- d. með því að borða eingöngu á Kaffiterium, sem eru í öllum stærri borg- um. ‘Sá matur, sem kostaði í vönduðu matsöluhúsi’ 8—10 danskar krónur þarf ekki að kosta meira á kaffiterium en 3—4 danskar krónur í Kaup- mannahöfn. Það er ekki fínni matur, en nógur og þrifalegur. Enginn þarf að svelta, sem borðar þar. Þá er hægt milli stórmáltíða að stinga sér inn á þessar sjálfsafgreiðslur og fá kaffi og uppfullt af kökum fyr ir sáralítinn pening, en slíkt kostar meira en helmingi minna en á venjulegum rest- aurant. Það er ástæðulaust að fara í- sumarfrí til útlanda til að kaupa dýran mat. Hann eig- um við nógan og góðan hér heima og okkur hentugastur. .Ég hef marg tekið eftir því, að súmir komast af með lítinn farareyri með útsjón, sparsemi og haft hina fyllstu ánægju af för til útlanda, án þess að eyða stórfé í allskonar óþarfa. Hafa þeir þá reynt að kaupa þarfa hluti, klæðnað á sig og sína, frekar en sóa aurum í óþarfa. Oft kynnist maður fólki á ferðum sínum, sem byrjar á eyðslusemi með stórfelldum vínkaupum, lifir hátt á leiði’nni •og það heldur áfram f erlend- um 'borgum. Býr á dýrum stöð- um borðar á dýrum matsölum o. s. frv. Það eru þessir ferðalangar, sem stundum mætti segja, að þeir væru betur kyrrir heirna. Ég hef séð virðulegan, íslenzk- an borgara útausa dýrmætum gjaldeyri’ á veitingastað er- lendis, illa á sig kominn og var hann landi sínu til lítils sóma þá stundina. Það er eðUlegt að íslendinga langi til annarra landa, en ég vil segja, að áður en þeir leggja af stað, eiga þeir að g'era góða og skilmerka ferða- áætlun ,vera hagsýnir og spar- -sarpir alla ferðina, þá þurfa þeir ekki að iðrast ferðarinn- ar, þar sem aftur á móti hinn eyðslusami á færri ánægju- stundi’r varanlegar frá sínu ferðalagi. Sá er reginmunurinn. Ferðalangur. BISKUPINN VÍGIR SÓLHEIMA- KIRKJU Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, vígði á laugardaginn var nýja kirkju að Sólheimum í Mýrdal. Að Sólheimum var reist kirkja snemma á öldum og var þar kirkjustaður fram til síð- ustu aldamóta, en þá var Sól- heimasókn lögð niður, samein- uð annarri sókn og kirkja reist á nýjum stað. Nú hafa nokkrir bændur á næstu bæjum reist litla, snotra kirkju á hinum forna kirkju- stað. Hefur hún verið nokkur ár í smíðum en er nú fullbúin til vígslu. Akranesbátar róa með línu NOKKRIR bátar frá Akia- nesi eru nú að fara á veiðar með línu. Er þ;ar um að ræða báta Haralds Böðvarssonar, en einn af bátum hans, Böðvar, er búinn að fara tvo róðra og fékk í þeim 11,5 lestir. Var það að;al lega þorskur og ýsa. Mb. Höfr- ungur mun fara á línu innani skamms, og er ætluniri að hann sigli með laflann. Beitulaust er nú á Akranesis en vonir standa til að hægt verði að fá beitu frá Hólma- vík. COLOSSU HOLLYWODD. í Ilolly- wood er allt súperkólósall en þeim þar finnst samt ekki nógu súperkólósall þar í borginni og nú er í undir- búningi að byggja nýjan skemmtigarð, sem á að slá alit út, sem áðor liefur sézt á því sviði. Hann heitir auð vitað Colossus og þar á að sýna „söguiega atburði og forna síaði“. Á Colussus má sjá rómverska skylminga- menn, og væntanlega ijón, Japanska skylmingamenn, kappakstiir á hestvögnum eins og á olympíuleikunum í Grikklandi til forna, skylm ingamenn frá Indlandi og yf irleitt skylmingamenn frá öllum löndum og öllum tím um. Myndin sýnir hvernig þeir eigendur Colossus hugsa sér svæðið í framtíðinni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.