Alþýðublaðið - 28.09.1960, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 28.09.1960, Qupperneq 5
NÁMSFLOKKAR REYKJA- Sigga Vigga I KENNSLA hefst í Náms- ílokkum Keykjavíkur 4. októ- ber. í Námsflokkunum er hægt að velja ein'a eða fleiri grein ar eftir því, sem hverjum hent ar. Kennslan fer fram í Miff- bæjarskólanum á kvöldin kl. 7,30—10,30. limandi Moskva á markaðnum Þá eru komin á markað- inn hér rússnesk ilmvöfn, sem eflaust vekja forvitni kvenfólksins. Nöfnin eru óvenjuleg. Meðal annars er nú hægt að fá eftirtaldar teg- undir í verzíunum, sem hafa vöru af þessu tagi á boðstólum: Eauðu Moskvu, Kreml, Spaðádrottningu, Norður- Ijós og (auðvitað) Sput- nik. Tryggvi Þor- finnsson siar- Bóklegar greinar eru: ís- lenzka, danska, enska, þýzka, íranska, spanska, íslenzka fyr- ir útlendinga, bókfærsla, skriff sálarfræði og upplestur. í 1, íl, í dönsku verður kennt eft ir aðferð, sem krefst nær engr ar málfræði'þekkingar; í 5, fl, verður lögð aðaláherzla á tal- æfingar, svo og í 5, og 6, fl, ensku. í 3, fl, í þýzku fer kennslan að mestu fram á þýzku og aðaláherzla lögð á talæfingar, enda flokkurinn ætlaður þeim, sem lært hafa málið í 2—3 ár. í frönsku og þýzku verður í 1, fl, byrjað með lir\oUapiionie“ .aðferð og síðar tekin upp venjuleg byrj endabók. í öðrum tungumála- flokkum verður kenndur orða- forði, málfræði og stílar jöfn- um höndum. í frönsku og spönsku verða framhaldsflokk ar, ef nægilega margir láta skrá sig fyrir 1. okt. í sálarfræði fer kennslan fram í samtölum og fyrirlestrum. Yerklegar greinar eru barna fatasaumur, kjólasaumur, snið tei'kning, útsaumur, föndur og teikning. Þátttakend.Ur í fönd- ri og útsaumi geta fengið keypt efni hjá kennurunum. í fönd- ri verður aðallega unnið úr basti og tágum, en í framhalds flokki úr beini o. fl. Ritvélar og saumavélar eru aðeins til afnota í skólanum. einmenningskeppni Tafl- og Bridgekiúbbsins lauk 36. þ. m,. Sigurvegari varfí Tryggvi Þorfinnsson með 1480 etig-. 4 næstir eftir urffu þeir; Guðlaugur Níelsson, með 1478 stig, 3. Böðvar Guðmundsson með 1441 stig, 4, Kristján Guð mundsson með 1425 stig og 5. Reynir Sigurðsson með 1422 st. Östersund, (NTB—TT). Þessa dagana er verið að hætta störfum við að merkja landamæri Noregs og SVíþjóð- ar. Komust merkingamennirn- ir norður á Jamtaland í sumar, en næsta sumar er fyrirhugað að komast allt til Sluithjelma. 16. ÞING Aljrýðusambands Vestfjarða var haldið á ísafirði dagana 20. og 21. þ, m. Þingið' sáfu 27 fulltrúar, auk stjórnar sambandsins. Hannibal Valdi- marsson, forseti A. S. í., mætti VETRARSTÁRFSEMI Þjóðdansafélags Reykjavíkur er að heíjast um þessar mund- ir. Bæði börn og fullorðnir fá fúslega kenn- slu á vegum félagsins bæði í íslenzkuni og erlendum dönsum. Myndin sýnir nokkrar jstúlkur og pilta úr félaginu í dunandi dansi. á þinginu. Björgvin Sighvaís- son, forseti A. S. V., setti þing- ið. I seíningarræðn sinni minntist hanii þcirra meðllma v es tfir zku v erkal ý ðs s a mt ak- anna, sem látizt hcfðii á kíör- tímabilinu, en. þiijg A. S. V. eru haldÍB annað liverí ár. Þingforsetar voru kjörnir þeir Marías Þ. Guomundsson, ísafirði, og Karvel Pálmason, Bolungarvík. Kitarar voru kjörnir þeir Eyjólfur Jónsson, Flateyri, og Sigurður Jóhanns- son, ísafirði. Á þinginu var samþvkkt að breyta lögum sambandsins þannig, að sambandssvæði, sem verið hefur ísafjörður, ísa- fjarðarsýslur og Barðastranöar sýsla, skuli einnig ná yfir Strandasýslu, MiðStjórn AS.Í. hefur staðfest þessa lagabreyt- ingu, þannig að verkalýðsíé- lögin í Strandasýslu eru nú að- ilar að Alþýðusambandi Vest- fjarða. í A. S. V. eru nú 16 stéttar- íélög með um 2000 meðlimi. Um nokkra ara skeið hefur sambandið haft opna skrifstofu á ísafirði í samvinnu við Verka- lýðsfélagið Baldur, enda hefur A. S. V. haft alla samninga fyr- ir félögin á Vestfjörðum, bæði um sjómanna- og iandverka- fólkskjörin, undanfarin ár. SKÝRSLA -i STJÓRNAR Forgeti A. S. 'V. flutti okýrslu stjórnarinnar am heizíu við- fangsefni og störf sambtmdsins sl. tvö ár. AnnaSist sambandi5- um gerð ýmissa nýrrs :;amn- inga, sem fólu í sér veruíegar kjarahætur, sem áður hefui- verið skýrt frá í fréttum. Á þinginu urðu miklar taöræður um kaup- og kjaramálin og ýmsar samþykktir gerðar í þeim efnum, svo og í eínahags- og atvinnumálum. Að venju fluttu fulltrúar hinna einstöku félaga sambandsins rkýrslur störf félaganna og una atv.innu- ástand og horfur á hinom ýmsu stöðum. STJÓRN ENÐURKOSIN Stjórn Alþýðusamband: V'est fjarða var endurkosin, erv hana skipa: Björgvin Sighvatsson, ísafirði, forseti, Jón B. Guð- mundsson, ísafirði, ritari, Mar- ías Þ. Guðmundsson, jsafirði, gjaldkeri. í varastjórn. eru: Sverrir Quðmundsson, Isafirði, varaforseti, Kristinn D. Guð- mundsson, ísafirði, vararitari, og Guðmundur IngoMsson, Hnífsdal, varagjaldkeji. Mið- síjórnarmenn A. S. í. á Vest- fjörðum ■— en þeir eru tvety —• eiga einnig sæti í stjórn A Sr. V. Stéttarfélögin á ísafirðr buðu þingfulltrúum þrisvar i.ól sgm- eiginlegrar kaffidrykkju, ' j. HVAÐ MUNDIRÐU GERA EF t>Ú VÆRiR AD LAB&A NÍBRI S AUSTiíR- STRÆT/ OG HlfFiR FOPRÍKAN AMERíKANA OG HANM FÆRl MW> M&s Tli HOLLÍVÚPD OG RÚ YR&IR FRÆG - OG SVQ FENG/RDU GUlimA 'T Alþýðublaðið — 28. sept. 19CQ1 g

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.