Alþýðublaðið - 28.09.1960, Side 7
ÞARNA koma þeir út úr
flugvélinni brosandi og á-
nægðir með sig, Maemillan
forsætisráðherra
á eftir honum
Breta og
sendiherra
Flugfreyja
Breta á Íslandí'.
stendur í stiganum og hefur
sjálfsagt líka verið brosandi
og ánægð með lífið, en
myndavélin sleppti hnfðinu
á henni. Fyrir þvf lítur
myndin út eins og flugíreyju
búningurinn sé þama fritt
standandi, eða að ^etta sé
vofa, þótt hún haíi gleymt
að stinga höfðinu undir
hendina.
kebja
ARCCATA, Kalíforníu
— Frú Jolm Duinn ól son
í síðastliðinni viku —
hleltkjuð við manninn
sinn!
Duinn, sem er 23 ára
gamall háskólanemi, —
heimtaði að £á að vera við-
stadáur þegar kona hans
æli barnið. Þegar Iækn-
arnir sögðu nei, hlekkjaði
Duinn sig við eiginkon-
una með keðju, sem hann
brá um lilnliði þeirra, og
lokaði kyrfilega að með
tveimur hengilásum.
Sjúkrahúslæknarnir
kvöddu til lögregluna, en
áður en hún kæmi til skjal
anna, var frú Duinn orðin
léttari.
Þá leysti faðirinn sig
frá móðurinni og kvaddi.
LÆVÍSUR
AMMA KVEÐUR
VIÐ LUMUMBA
AHt í volli, ungir.n minn,
amma kveður við drenginn
sinn,
svarthosótta sótraftinn,
sem varð til í Kongó,
Bongó, bongó, bongó, bongó
bongó.
Þegar ég át hann afa þinn,
öðruvísi v;ar heimurinn,
sett á ’ann o’ní soðpottinn,
síðan blés í eldinn, ,
Þá var stundum kátt hjá
kveldin.
KEFLA VIKURFLU G-
VÖLLUR er tíðum viðkomu-
staður þjóðhöfðingja. Tvisvar
á þessu ári hefur Macmill-
an, forsætisráðherra Breta,
komiS þar og beðið meðan
flugvél hans tók henzín. Þá
hefur Eísenhower komið við
á Keflavíkurflugvelli oftar
en einu sinni, þótt ekki hafi
það verið í sumar. Krústjov
hefur aftur á móti ekki lent
á íslandi, Jieldur alltaf flog-
ið yfir, og í mesta lagi, að
hann hafi skinzt á skeytum
við þjóðarleiðtoga. Ekki er að
efa, að sæmilega mundi tek
ið á móti K. ef hann stanz-
aði á Keflavíkurvelli, enda
hefur ríkisstjómin alltaf séð
um, að forustumenn annarra
þjóða fengju líka sitt benzín.
Koma Macmillans er meiri
viðburður nú en í fyrra sinn
ið, þar sem fyrir dyrum
standa samningaviðræður um
landhelgismálið. Af vallar-
fundi forsætisráðherranna
var þó ekki neins sérstaks að
vænta, þar sem tími hinnar
eiginlegu viðræðu er ekki
hafinn. Hins vegar er á á-
varpi Macmillans að heyra,
að hann mælist fast til vinátt
unnar. Hann segir í niðurlagi
þess: Við óskum hvor öðrum
velfarnaðar. Við erum vinir
og við viljum vera vinir. Ég
held að það sem við höfum
tækifæri fil að segja í dag
ommu a
Við mér ungri hvítur hló,
halur, kominn utan af sjó,
eiii við gengum út í skóg,
á eftir fór hiann í soðið,
og ættbálkinum öllum í mat-
inn boðið.
Áður hafð ’ann eitthvað gert,
sem ýmsum þykir mikils vert
Það varð seinna þjóðum bert.
Það er, vinur, lóðið,
að þess vegna er blandað í þér
blóöið.
muni stuðla að því að þessi
langa vinátta haldist.
Þetta eru drengileg orð og
var þeim svarað af ekki minni
kurteisi af Ólafi Thors.
Lancíhelgisdeilan er hörð,
en hún hefur ekki orðið að
.vinslitum. Hér er tekið á móti
Macmiílan af fullri virðing og
særad. Deilur eru milli Banda
ríkjanna og Rússlands, og
virðulegar frúr vestra mega
ekki sjá Krústjov svo þær
þurfi ekki að baula. Hann er
aftur á móti sagður hafa svar
að þeim með einu bauli. Ósk-
andi er að deilur okkar við aðr
ar þjóðir komist ekki á baul-
stigið,.
Þótt landhelgisdeilan hafi
skapað ákveðna andúð á Bret-
um, þýðir það ekki, að herma
ÞAÐ er ég viss um, að Þjóðviljamenn (sem eru toezíu ná-*
ungar utan við vinnutíma) tala gegn betri vitund, þegar þeir
segja (eins og þeir .sögðu i vikunni leið) að Alþýðublaði® -sé á
móti Castro af því hann gangi í khakibuxum. Eg heí ikannað
málið á ritstjórn okkar og get fuUyrt, að aí' okkar monnuinae
gengur enginn með khakibuxnakomplexa.
Eg hef tekíð blaðantpnnina tjl strangrar yfiTrieyhslit.
Dæmi:
Eg: „Þjóðviljinn segir að við séum á móti byltingarsfjórn-
inni' á Kúbu af því framámenn þar séu í khakigalla, nenrti ekk>
að raka sig og spýti á gúlfið hjá Sa-najeinuðu þjóðunum. Hverjtt
svararðu?“
Blaðamaðurinn: ...Það get ég svarið að ég hef ekkert á
móti khakibuxum. Hér er Könd mín.“
Eg: „Þjóðviljinn gefur í skyn að einhver á þessu biaði —-
ef ekki allir — byggi afstöðu sína til erlendra þjóonoiðingja
á klæðaburði þeirra. Hvað segirðu við því?“
Blaðam,aðunnn: ,.Þetta er einhver misskilningur, Mér
stæði hjartanlega á sama, þó að Castro fæ-ri á sundslkyiu tilr
Sameinuðu þjóðanna,"
Eg: ,,Hvað þá um okkar eigin stjórnmálamenn? Eri.u yiss
um að bú kjósir þá ekki eftir klæðaburði?“
Blaðamaðurinn: „Fjarst.æða.“
Eg: „Tökum dæmí. Mundirðu telja Einar G’igeirskShr.
minni kall, ef hann hæ-tti- að raka sig og mætti til þings t krín-
ólíni?“
Blaðamaðurinn: „Hvað mikið minni?“
Eg: „Það er aukaatriði."
Blaðamaðurínn: „Þá svara ég nei.“
Eg: „Tökum annað dæmi. Mundirðu gera grín a& Bfynj-
ólfi Bjarnasyni, 'ef hann skrifaði í Þjóðviljann í kafaxaíbún-
i'ngi?“
Blaðamaðurinn: „Það fer eftir því
Eg: „Eg vil fá aídráttarlaust svar.“
Blaðamaðurinn: „Þá svara ég nei.“
ESg: „Þjóðviljttnn segir að við á
Albýðublaðinu séu-m vondir við Kúbu-
menn af því þeir drepi í Havanavindl-
um á gólfinu hjá SameiKuðu þjóðunum.
Geturðu svarað þeirri ásökun?“
Bla/Sa-maðu'rinn: ,H)afa þe'ir ekki
öskubakka hjá Sameinuðu þjóðun-
um?“
-Eg: „Mér finnst það iíklegt."
Blaðamaðurinn: — ,,En hráka-
dalla?“
Eg: . „Mér fínnst sennilegt að
Hammarskjöld sé búínn að panta
nokkra.“
Blaðamaðurinn; „Þá finnst mér að Kúbumenn hefðu átt
að drepa í vindlunum sínum í öskubökkunum eða döjiunum.'1
Eg: „Svararðu svona af því þér sé i 11 a við KúbumennV“
Blaðamaðurinn: „Nei.“
Eg: „Svararðu svona af því þú sért úrkynjaður smaríkja-
kúgari, blóðþyrstur Vollstrítauðvaldsseggur, hundur c-g >syin?“
Blaðamaðurinn: ,.Nei.“
Eg: „Hvers vegna þá?“
Blaðamaðurinn: „Af þvi ég er stéttvís maður. Ai þvl ég:
þekki strákana á Þjóðviljanum. Af því það getur allt ei-ns verið-
að einhver þeirra eigi eftir að heimsækja mig.“
Eg: „Nú?“
Blaðamaðurinn: „Castro getur drepið í vindlinum i eyr-
anu á sér, ef hann vill. Eg er að hugsa um kollegana við Þjcð-
viljann. Þeir eru velkomnir I heimsókn hvenær sem þeim sýn-
ist. En ef þeir geta ekri notað öskubakkana eins og aðrijr
gestir, þá kasta ég þeim út.“
G.J.Á.
Fötin eru EKKI 1
fyrir ölin.
þurfi eftir nautgripum, þegar
viðræðurnar hef jast. Samt
munu þeir aðilar til, sem telja
að nú þurfi að fara að æfa
baulið.
Macmillan hefur varast að
láta hafa nokkuð eftir sér «m
landhelgismálið, þegar hann
hefur átt leið hér um. Ifann
hefur gengið þögull um þá
deilu að og frá vélinni í sama
gráa frakkanum í bæði skipl
in. Frakkinn er orðinn slit—
inn, en það er mál eigandaus.
Aftur á móti skiptir það oldc
ur nokkru, að maðurinn *
gamla frakkanum er slyngiur-
stjórnmálamaður, sem gleyinr
ír því ekkj að vera kurteis.
Þeir sem hafa í hyggju aðf
baula, ættu að vita a® nianntt
siðir eru sigurvænlegri.
ritvél lli 23
Alþýðuhlaðið — 28. sept.