Alþýðublaðið - 28.09.1960, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 28.09.1960, Qupperneq 8
vænt ■ í TILEFNI hinnar miklu eftirvæntingar, sem ríkir í Persíu vegna barnsburðar keisaraynjunnar, sem nú fer að nálgast, getum við ekki láti'ð hjá líða að birta vísukorn, sem heimilisskáld Aften-postsins hristi fram úr erminnj sinnf á dögun- um. — Birtist vísan hér í lélegri þýðingu: Þá yrði kátt í höllinni, keisara Persíá, ef keisarafrúin fæddi honum stráklinginn smá. En mörgum yrði í sporum Fhöru bæði um og ó, ef aðeins kæmi í veröldi'na stúlkukindin mjó. HÉR segir frá tvítugu stúdínunni Birgittu Burkal Jenssen, sem reisti til Par ísar til að æfa sig í þjóð- tungu barlandsmanna. Hún hafði þar þó ekki lengi dvalið, þegar hún fann, að ástin var búin að hertaka J/jtla, isáklausa jhjartaö hennar, — og hún fann, að það barðist alltaf hraðast og fann mest til, þegar borg arstjórinn í Biévres, sem er borg í norðausturátt frá höfuðborginni, París, var nálægur. Borgarstjórinn er 39 ára, laglegur og æsandi, með tryllingslegt yfirvaraskegg. — Hann bað Birgittu, — og hún sagði já. Þau voru síð an gift með pomt og pragt í dómkirkjunni í Laon. 3000 brúðkaupsgestir voru til staðar, — og stanzper sónur hvaðanæva að úr landinu, — og meira að segja fulltrúi frá Alsír. Á myndinni sést Gilbert Devéze, þ. e. a. s. borgar- stjórinn í Biévres, draga hringinn á hendi brúðar sinnar fyrir framan altar- ið. KVIKMYNDALEIKKON- AN.Zsa Zsa Gabor, sem er á leið með að slá heimsmet í hjónaböndum og skilnuð- um, var á dögunum spurð að því, hvers konar menn það væru, sem hún hrifist mest af. Ljóshærða þokka- dísin andvarpaði þungt og svaraði: — Það hlýtur eitthvað að vera að mér, því ég verð aðeins skotin í þeim mönn- um, sem eiginlega vilja ekki sjá konur. Þetta kom strax í ljós, þegar ég var lítil stúlka. Þegar ég kom á barnaböll og aðrar sam- komur var ég alltaf mið- punktur alls, — og dreng- irnir tóku eftir mér, — en ef svo vildi til, að þarna var einhver einn, sem ekki tók eftir mér, — þá vakti hann einn athygli mína, — og mig langaði ekki til að dansa við neinn nema hann. 11 GUR í AÐALSTÖÐVUM UNESCOs í París er marga merkilega hluti að sjá, — en eitt af því, sem mesta athygli ferðamanna vekur, er geysilega stór veggmynd eftir Pieasso. Á henni eru margar persónur og furðu- hlutir. Allir, sem hafa séð myndina, velta því fyrir sér, hvað þetta á að vera. Sumir halda, að myndin eigi að vera af baðgestum á baðströnd við Miðjarðar hafið, aðrir halda að þar sé sýndur bardaginn milli hins illa og góða í heimin- um og enn aðrir halda því fram, að málarinn hafi viljað sýna flug Ikarosar til sólar og fall hans til jarð ar, þegar vængir hans bráðnuðu. Listfræðingur taldi, að bezt væri, að spyrja Pic- asso sjálfan, — en hann græddi ekki mikið á því, því listamaðurinn svaraði: — Ég málaði þessa mynd fyrir þrem árum og á þeim tíma hefi ég gleymt, hvað ég eiginlega var að mála. -— Og meira hafðist ekki upp úr honum. 'u' LOUIS Armstrong sagði nýlega eftirfarandi sögu um hræðilega nótt, sem hann hafði átt á hóteli í Kaliforníu. — Hugsið ykkur, alla nóttina voru einhverjir ná ungar í herberginu fyrir neðan mig, sem börðu upp í loftið. -— Og gátuð þér ekkert sofið? — Sofið? Ég var ails ekki háttaður. — Af hverju ekki? —• Nú, ég var alla nótt- ina að æfa mig á trompett. ★ Geturðu aldrei gleymt því, að þú ert fyrsti fiðl- ari? Grace ÞAJÐ myndu íá,ir trúa því, sem sjá hina björtu Grace, furstafrú í Monaco, að hún þyrfti að láta lýsa á sér hárið. Samt er það svo, að hún þarf að láta lýsa hár sitt reglulega. Daginn, sem hún fór til þérinseJssunniji er ferðalögum. — 0{ ar hún um börr hálftíma, án þess, ur þurfi að skjót ingu eða neinu öt — Prinsinn litli c inn að ganga ósti Það er mjög ó\ Ég er mjög ánægi eiga tvö börn, — Juliette Greco. forsetamóttökunnar í Elysée-höllinni, kom hún til okkar og lét leggja hár sitt á nýtízkulegan hátt. Hún er ein þeirra við- skiptavina okkar, sem er nákvæmust með að halda allar reglur. Hún pantar t. d. alltaf tíma viku fyrir- fram, en á þessum ákveðna degi kemur hún stundar- fjórðung of seint — í fylgd hirðmeyjar og einka- ritara. Meðan á meðhöndl- uninni stendur talar hún stöðugt við einkaritara sinn og gefur formlegar fyrirskipanir eins og hún væri viðskiptamaður. Hún er að öllu leyti svo fjar- læg, að enginn þorir að tala við hana. Handsnyrti daman vogaði sér þó að spyrja hana, hvort börnin væru í þetta skipti með í ferðinni til Parísar. Andlit furstaynjunnar lýstist upp og hún brosti breiðu brosi: Auðvitað. Bæði prinsinum litla og miklum mun auðveldara að ala tvö upp. Aldrei nefndi hún börn- in með skírnarnafni, -—- heldur alltaf: litla prins- essan, — og litli Ranier fursti h rei komið til að b hana. En hún á a ríkt og er aldre móð. Hún hefu nokkurn tíma ke kollu, — það san ekki að skipta ur Julietfe Hárið á Julieti gerði hana fræga unni. Það er eng en hún Hafi aldr til hárskera. Sam' ur kemur hún ofl stofu Caritasystra er samkvæmt lo Darryl. Hann vill séu vel til hafðar ið fínar. Darryl er þekk UM daginn t um „í þurrkum frásögn, — og Monaco, Juliet er ein Caritaí una CARITA í a g 28. siept. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.