Alþýðublaðið - 28.09.1960, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 28.09.1960, Qupperneq 11
HÚN Yolanda Balas frá Kúmeníu baetir stöðugt heimsmet sitt í hástökki og á móti í Aþenu um helg ina stökk hún 1.87 m., sem er 1 sm. hærra en gamla metið. ýýýý; ýý 'V: . FRANSKA atvinnumanna landsliðið vann óvænt mjög nauman sigur —— 2:1 — vfir finnska .landsliðinu á sunnu- daginn. Þetta var leikur í und- ankeppninni fyrir Heimsmeist- arakeppnina í Chile 1962. -— Finnar skoruðu á 28 mín. úr vítaspyrnu og eftir það fór leik- urinn að mestu fram á vallar- helmingi Finna og var viður- eign finnsku varnarinnar og hinnar snöggu frönsku sóknar. Það var ekki fyrr en á 63 mín. að Frakkar jöfnuðu og þá hafði dómarinn dæmt alls 30 aukaspyrnur, enda var leikur- inn geysiharður. Hinir 15 þús- und áhorfendur á Olympíu- stadion urðu æfir af reiði, þegar bakvörðurinn Nieminen var borinn út af vellinum nokkrum mínútum síðar vegna meiðsla. Léku Finnarnir 10 síðustu 10 mínúturnar. —Sig- urmark Frakka kom svo 5 mín. fyrir leikslok. Bestur í liði Frakklands var vinstri útherji Rolland Guillas, en í liði Finna markvörðurinn Nabb. 'jij'1 Sænskt sundmet Per Ola Lindberg setti sænskt met í 100 m. skriðu- sundi um helgina, synti á 55,4 sek. á skólameistaramótinu. — Það er 2/10 úr sek. betra en gamla metið. ÞESSI mynd var tekin í Málmey í síðustu viku, þegar Ástralíumaðurinn Elliott keppti þar í mílu- hlaupi. Maðurinn, sem er með Elliott á myndinni er Gunder Hagg, sem einu sinni átti heimsmet bæði í 1500 m. og míluhlaupi. Mynd þessi birtist í sænska íþróttablaðinu og undir henni stendur m. a. að Hagg hafj verið dæmd ur frá keppni ævilangt fyr ir 15 árum, þar sem hann hljóp fyrir peninga. Elli- ott og margir fleiri fá nú enn hærri uppbætur í dag. Hvað verður gert við þá? Örugglega ekkert, segir blaðið. AUSTURRÍKISMAÐURINN Rudolf Klaban sigraði í 800 m. hlaupinu á Rudolf-Harbigmót- inu í Dresden. Tími hans var 1:49,1, sem er sami tími og bezt hefur náðst í þessu hlaupi. Það met á Gunnar Nielsen. Annar varð Karl Heinz Kruse, A- Þýzkalandi, 1:49,2 og þriðji Oslozil, Tékkóslóvakíu, 1:50,6 mín. Spennandi landskeppni: LANBSKEPPNI Svía og Ung- fór fram í Stokkhólmi á laugar- dag" og sunnudag var geysi- skemmtileg og spennandi. — Fyrri dag keppninnar lauk þannig, að bæði löndin hlutu 53 stig. Þegar síðasta grein seinni dagsins, 4x400 m. boðhlaupið hófst höfðu Ungverjar hlotið 103 stig og Svíar 102, svo að boðhlaitpið skar úr um það, hvorí landið bæri sigur úr být- mn. Ungverjar tóku forystu í npphafi, en Svíar sóttu stöðugt á og hlaupinu lauk með sigri Svía og sömuleiðis landskeppn- inni — 170 stig gegn 105. Úrslit fyrrí dag: 100 m.: Ove Jonsson, S. 10,8, Kiss, U, 10,9, Mihalyfi, U, 11,0, Malmroos, S. 11,2. 400 m. grind: Trollsás, S, S. 51.7, Nilsson, S. 53,8, Mun- káczi, U, 54,0, Horváth, U, 55.8, 800 m.: Waern, S. 1:48,8, Parch, U, 1:49,8, Knuts, S, 1:50,0, Kovacs, U, 1:51,2. Spjótkast: Kulcsar, U, 73,16, Petövári, U, 69,11, Lagesson, S, 67,67, Ingvari, U, 64,49. 400 m.: Czutorás, U, 47,4, Jons- son, S, 47,7, Pettersson, S, 47.9, Korda, U, 48,5. Hástökk: Pettersson, S. 2,06, Noszály, U, 2,03, Nilsson, S, 2.00 Bodó, U, 1,95. Langstökk: Wáhlander, S, 7,44, Kalocsai, U, 7,39, Mihslyfi, U, 7,32, Wingren, S, 7,30 m. Kúluvarp: Nagy, U, 17,55, ‘Varju, U, 16,37, Strandberg, S, 15,38, Wachenfeldt, S. 15,11 m. 5000 m.: Iharos, U, 14:07,4, Szabo, U, 14:07,4, Daremaik, S, 14:35,4, Lundstedt, S, 14:50,8. 4x100: Svíþjóð, 41,1, Ungverja- land, 41,5. Síðari dagur: Sleggjukast: Asplund, S, 65,93, Zsivotsky, U, 64, 94, Cser- mak, U, 61,82, Wilhelmsson, S, 59,57 m. 110 m. grind: Andersson, S, 14,6, Bergland, S, 14,7, Rete- zár, U, 14,8, Turoczi, U, 14,9. 200 m.: Ove Jonsson, S, 21,5, Csutorás, U, 21,5, Mihalvfi, ^ U, 21,9, Trollsás, S, 22,0. ‘ Stangarstökk: Miskei, U, 420, Lindblom, S, 4,15, Horvath, U, 4,10, Rinaldo, 4,10. Kringlukast: S'zecsenyi, U, 54,37, Uddebom, S. 52,99, Klics, U, 52,94, Edlund, S, 52,68. Framhald á 14. síðu. Alþýðublaðið — 28. sept. 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.