Alþýðublaðið - 28.09.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.09.1960, Blaðsíða 14
er valdi Framhald af l. síðu. stjórnin í Dagsbrún ofsækir þá er út af fyrir sig ekkert undar legt þó einn og einn láti undan BÚIÐ AÐ FIXERA ÞETTA TIL, Kommúnistar í Dagsbrún hafa enn ekki’ svarað þeirri fyrirspurn Alþýðublaðsins hvers vegna tæpa viku þurfti til þess að hagræða lisfanum. Úm það leyti sem Dagsbrúnar sljórnin var búin að þvinga :£ram yfirlýsingar frá nokkrum :mönnum, sagði Kristján Jó- ►'iannsson úr stjórn Dagsbrúnar Afhugasemd Framh. af bls. 13. '.burðarframleiðslu fyrir uokkrum árum. Þeirra verk- smiðja í Oulu, sem framleið- ir nú um helmings þarfir þeirra, gerir það í formi kalk ammon-saltpéturs, og stendur nú til að tvöfalda þá fram- leiðslu. í Finnlandi er jarðvegur víða talinn mjög í súrara lagi. 4) Friðjón heldur því enn fram, að rétt hefði verið að bíða með að byggja Áburðar verksmiðjuna, þangað til búið íefði verið að byggja Sem- entsverksmiðjuna vegna kalksins. Ég benti á það í fyrri grein ! minni, að tillögur hefðu verið að haga vélakosti svo, að taka rnætti inn kalkið síðarr svo ékki var ástæða tíl að bíða þess vegna. En til viðbótar vil ég minna i á þá veigamiklu staðreynd, að Aburðarverksmiðjan var éyggð fyrir Marshall-fé að verulegu leyti, og að sú fjár veiting gerði okkur kleift að fara af stað með þá fram- kvæmd. En Marshall-féð varð að nota á því ári, sem það var veitt, og til þeirra fram- kvaemda, er það hafði verið' útbPu'frið, og ibv:j kom lalls' ekki til greina að fresta fram kvæmdum, ef við áttum að nota okkur þetta gullna tæki færi Marzshall-aðstoðarinnar. Enda var það með öllu ástæðu laust, eins og fyrr getur, að fresta þeim. 5.) Þótt Friðjón hafi rekizt á ekna augljósa prentvillu í svari mínu, sem hann reynir að gera sér mat úr, og 'virð ist draga af stórar ályktanir, þá vil ég benda honum á, að ég hygg, að hans grein hafi >ekki verið með öllu prentvillu laus, eða að minnsta kosti kannast ég ekki við efnið s mmoniumni trol, sem Frið- ión ræðir um, að framleitt sé í Gufunesi. Prentvillur tel ég iivorki vera hægt að skrifa á kcstnað minn né Friðjóns. Læt ég svo útrætt um mál ■þetta að sinni, nema að frek ara tilefni verði gefið. við verkamann niður við hö.’n — ,,Nú er búið að ,,fixera“ Dagsbrúnarskrána off því allt í lagi“_ Hvað þurfti að fixera? Um undirskriftasöfnunina fyrir allsherjaratkvæðageriðsl- una er annars þetta að segja: Söfnunin stóð aðeins tvo daga. Tugir lista voru í umferð á fjöl mörgum vinnustöðvum. Svo virðist sem í 4 tilfellum hafi menn ritað nöfn vinnufélaga sinna, er þeir vissu að voru fylgjandi allsharjaratkvæðaf greiðslu. Er það að sjálfsögðu um mistök að ræða, en um þau vissu þeir, er stóðu fyri'r söfn- uninni ekki. Eitt nafn hefur verið fært á milli lista, þav eð listi sá, er hann ritaði nafn sitt á, galtaðist. Er þar um að ræða Helga Þorláksson, Hátröð 7, Kópavogi. Hér fer á eftir yf- irlýsing frá honum um þetta: „Eg undirritaður lýsi því hér með yfir, ,að föstudaginn 16. þ. m. ritaði és nafn mitt undir listann með áskorun um alls- herjaratkvæðagreiðslu við fuil trúakjör til 27. þings ASÍ í Dagsbrún. Hins vegar var ekki nafn mitt skrifað af mér á list ann, sem fram var lagður. Kópavogi, 24. sept. 1960, Helgi Þorláksson, Hátröð 7. (sign). Guðmundur J. Guðmunds- son vissi það, að Helgi Þorláks son hafði af fúsum vilja ritað undir kröfu um allsherjarat- kvæðagreiðslu. Samt sem áður knýr hann úf úr honum yfir- lýsingu um, að hann hefði ekki sjálfur ritað nafn sitt á listann sem skilað var og síðan er sú yfirlýsing birt sem sönnun um fölsun. Þetta dæmi lýsir vel vinnubrögðum kommúnista. Læknar Framhald af 16. síðu. ir læknana. í Reykjavík eru það aftur á móti Sjúkrasam- lag Reykjavikur og Læknaíé- lag Reykjavíkur, sem eigast við. Alþýðublaðið átti í gær tal við Kristin Stefánsson, for- mann Læknafélags íslands um samningaumleitanir, Sagði Kristinn, að ekkert hefði dreg ið saman ennþá, en gildandi samningar mundu látnir gilda til 15. október, þ e. utan R- víkur. Náist ekki samningar, sagði Kristinn, gera lögin um almannatryggingar ráð fyrir því, að gerðardómur geti skor- ið úr. Skulu samningsaðilar i skipa sinn hvorn mann í gerð- /ardóminn, en hæstiréttur til- nefnir oddamann. Verði gerðar dómur hjns vegar ekki full- skipaður, er ekki unnt að leysa málið á þann hátt og verða læknar þá samningslausir, en það hefur í för með sér niður- fellingu bóta vegna læknis- hjálpar utan sjúkrahúss. — Mundu þá sjúkrasamlagsið- gjöld lækka að sama skapi. Sjúkrasamlagsstjórum er þá heimilt að fengnu samþykki tryggingarráðs, í stað þess að lækka iðgjöldin, að verja því fé, sem sparast við það, að um- ræddar bætur eru ekki veitt- ar, til aukinnar greiðslu sjúkra dagpeninga, fjölskyldubóta eða til hinna Tryggðu upp í kostnað við læknishjálp. í Reykjavík eru meiri horf- ur á samkomulagi og ekki eins miki'l hætta á, að samnings- laust verði við læknana. ÍÞRÓTTIR Framhald af 11. síðu. 1500 m.: Waern, S, 3:45,0, Ros- zavölgyi, U, 3:46,1, Kovacs, 3:46,4, Hclmstrand, S, 3:58,9. Þrístökk: Ericksson, S, 15,27, Czapalai, U, 15,19, Karlbom, S, 14,86, Nemeth, U, 14, 79. 10.000 m.: Iharos, U, 29:25,8, Szabo, U, 29:55,4, Berglind, S, 30:47,0, Karlsson, S. 32:50,0. 3000 m. hindr.: Simon, U, 8:52,8, Tjörnebo, S, 8:53,8, Tedenby, S, 9:00,8, Hecker, U, 9:19,0. Skýrsla OEEC Framhald af 10. síðu. frv. þá er hin opinbera stefna og afskipti á þessu sviði rædd. Loks eru niðurstöður, sem fjalla um, hvernig þessum máíum mætti betur haga. (Viðskiptamálaráðuneytið, 21. sept. 1060.) Fulltrúar... Framhald af 3. síðu. Sveinsdóttir, Guðbjörg Guð- jónsdóttir, Guðríður Elíasdótt- ir, Halldóra Jónsdóttir, Mál- fríður Stefánsdóttir, Þórunn Sigurðardótti.r — Til vara: Mar ía Jakobsdótti'r, Sigríður Björnsdóttir, Guðbjörg Þórar- insdóttir, Fríða Berg, Gíslína Gísladóttir, Kristín Þorsteinsd. Nasser... Framhald af 3. síðu. stæði í veginum fyrir því að þeir settust að samningaborð- inu um þau mál. Sameinuðu þjóðirnar ættu að hafa yfirum- sjón með að afvopnun væri framfylgt. Nasser talaði á arabísku og ræddi mikið aðild kommúnista Kína ag Sameinuðu þjóðunum og Alsírmálið. Hann sagði, að styðja ætti Lumumba í Kongó, og kvað heimsvaldasinna nota samtök Sameinuðu þjóðanna til þess að þjóna hagsmunum sín- um í Kongó. Nasser ræddi nokkuð um Palestínu og kvað Sameinuðu þjóðunum bera skylda til þess að uppfylla skyldur sínar gagn- vart Palestínumönnum og ar- abísku íbúunum þar, (með Palestínumönnum er hér átt við þá, sem bjuggu í Palcstínu og urðu að flytiast brott, er Ísraelsríki var stofnað). 28. sept. 1960 — Alþý ðublaðið ^ V::. miðvikiidágur Slysavarösiolaíi er opin allan soiariirmgimi Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. o-----------------—■----® Gengisskráning 15 ág. 1960. Kaup Sala £ 107,07 107,35 US $ 38,00 38,10 Kanadadollar 39,17 39,27 Dönsk kr. 551,70 553,15 Norsk kr. 533,40 534,80 Sænsk kr. 736,60 738,50 V-þýzkt mark 911,25 913,65 o - '■ .........-...........- o Eimskipafélag íslands h.f. Deitifoss fór frá N. Y. 21. 9. til Reykjavíkúr. Fjallfoss kpm til Gautaborgar 25. 9. fer þaðan til Lysekil og Gravarna. Goðafoss er í Ve. fer þaðan í kvöld 27.9. til Akraness. Gullfoss fer frá Leith í dag 27.9. til Khafn- ar Lagarfoss er í Rvík. — Reykjafoss fór frá Aarhus í gærkvöldi 26.9. til Gdyn- ia. iSelfoss fer frá Hull í' kvöld 27.9. fil London, Rot.t erdam, Bremen og Hsm- borgar Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss kom ti'l Rotrer- dam 24.9. fer þaðan til Hulí og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Rvík í gær vestur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Akur eyrar í dag á vesturleið. — Herðubreið kom tij Rvíkur í gærkvöldi að austan úr ■hringferð. Skjaldbreið kom itl Rvíkur í gærkvöldi að vestan írá Akureyri Þyrill er á leið frá Rvík tii Ber- gen. Herjólfur fer fra Rvík kl. 21 í kvöld til Vestm. Jöklar h.f, Ms. Langjökull er í Vest- mannaeyjum. Ms. Vatna- jökull er í Keflavík. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 23. þm. frá Austfjörðum áleiðis til Aabo, .Hangö og Helsinki. Arnar- fell er í Khöfn. Jökulfell fór 26. þm. frá Antwerpen áleið is til Reykjavíkur Dísarfell er á Þórshöfn. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 23. þm. frá Ak ureyri áleiðis ti'l Onega. — Hamrafell fer væntanlega 30. þ. m. frá Hamborg áleið is til Batumi. 60 ára er í dag Guðmundur Kjart- anssón, Hringbraut 41, Rvík. 60 ára er í dag Valgerður Brynj ólfsdóttir, Hverfisgötu 9, Hafnarfirði. P&a?-:-:-:-:-:-:-:-:-:?: Millilandaflúg: :£ Gullfaxi fór til ^ Osló, Khafnar Hamborgar 8,30 í rnorg' Væntanleg; Flugvélin ier til London kf 10 í fyrramáiið. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Hellu, Húsa- víkur, ísafjarðar, Siglufjarð ar og Vestmannaeyja (2 ferðir). ■—■ Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, ísa fjarðar, Kópaskers, Patreks fjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Sameinaða: Ms. Henrik Danica fer á morgun frá Khöfn til Fær- eyja og Rvíkur. Málaskóli Halldórs Þorsteinssonar. Innritun daglega frá kl. 5 —7 í Kennaraskólanum, —• sími 13271. Sérstakt nám- skeið verður fyrir börn. Miðvikudagur 28. sept. 12.55 „Við vinnuna11: Tón leikar. 20,30 Frá Árósum: Samfelld dag- skrá 1 taþ og tónum. ■—• Ol- afur Gunnars- arsson sálfræð' ingur tók sam- an efnið og á m. a. viðtal við Christian Westergaard-Niel- sen prófessor o. fl. 21.15 Tónleikar: Sænska útvarps- hljómsveitin leikur sænsk alþýðulög. 21.45 Upplestur: Heiðdís Norðfjörð les kvæði eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. 22.10 Kvöldsag- an: „Trúnaðarmaður í Ha- vana“ eftir Graham Greene 23, lestur. ýSveinn Skorri' Höskuldsson). 22.00 Um sumarkvöld: Frans Völker, Elsa Sigfúss, E.K.-hljóm- sveitin, Yma Sumac, Claud io Villa, Deborah Kerr, B. Hallberg, Juliette Greco og Ray Anthony og hljómsveit hans 23.00 Dagskrárlok. LAUSN Heilaþrjóts: Hann lagði þrjár kúluv í hvora skál. Ef vigtin fellur öðrum megin finnst kúlan þar. Ef j.afnvægi er, þá er hún ein af þrem sem ekki eru á vigtinni, þegar næst er vigtað, þá leggur hann þessar tvær af þrem á sitt hvora skálina. Ef vigtin fellur þá-, þá ér vitað hvar kúlan er. Ef. það er jafn- vægi, þá er það þriðja kúl- an, sem leitað er að.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.