Alþýðublaðið - 28.09.1960, Síða 15
„Verðurðu að fara?“
spurði Duncan.
„Já, ég verð að fara, Phil.“
„Eg veit vel að það er
frekt af mér að ætlast til þess
að ég fái að nota skrifstof-
una þína, en ég verð að fá að
vera í friði, Eg verð líka að
biðja þig um að fá leyfi til að
koma með frú Hartwell hing
að, ef við finnum hana.“
Moraine opnaði skrifborðs
skúffuna og tók fram lykil.
„Þessi lykill gengur að
gangdyrunum/1 sagði hann.
„Þakka þér fyrir, Sam.“
Moraine hneppti frakkan-
um sínum, setti á sig hanzk-
ana og sagði: „Verið þið svo
góðir, drengir. Látið eins og
þið séuð heima hjá ykkur.“
„Gættu þín,“ kallaði Dun-
can á eftir honum.
Barney Morden sagði ekki
orð.
Moraine sneri húninum.
Hann opnaði dymar og fór
fram í ganginn og hrökk við.
þegar hann sá mann við hlið
sér. Maðurinn var hnipraður
saman í horninu.
„Skrattinn hafi þig“, sagði
mjóróma karlmannsrödd, —.
„Skrattinn hafi þig“, sagði
mjóróma karlmannsrödd. —•
„Þetta áttu skilið!“
Moraine sá glampa í stál,
þegar byssu var þrýst að maga
hans. Hann sló vinstri hend-
inni fram í örvæntingu sinni.
Höggið lenti á kjálka manns-
ins og hann missti jafnvægið.
Síður frakkinn tafði mann-
inn og Moraine tókst að slá
hann með hægri hendinni.
Hann heyrði hvernig maður-
inn greip andann á lofti og sá
liann riða. Ljósið féll á tekið
andlit hans, blóðhlaupin augu,
fölt skinnið og órakaðan
' kjálka. Það voru dökkir baug-
ar undir augunum.
Richard Hartwell.
Moraine tók um úlnlið
handarinnar, sem hélt á byss-
unni og beindi henni niður á
' við. Barney Morden kom
hlaupandi út um dyrnar —
hundrað kíló af kjöti á hraðri
' ferð. Hann ' sló snöggt fram
hægri hendinni og Moraine
fann hvernig maðurinn Ivpp-
aðist máttlaus niður.
Banrye Morden laut niður
og tók um jakkakraga manns-
ins.
„Skollinn sjálfur!“ sagði
- hann og dró máttlausan
líkamann inn á skrifstofuna.
Það glampaði á skammbyss-
una á ganggólfinu. Phil Dun-
can tók hana upp, opnaði
hana og leit undrandi á Mo-
raine.
„Hún er ekki hlaðinn“,
sagði hann.
Hartwell hreyfði sig. opn-
aði augun og andvarpaði.
Morden ýtti víð honum með
fætinum. „Hvað gekk á góði?“
spurði hann.
Maðurinn stundi og svaraði
engu.
Duncan leit spyrjandi á
Sám Moraine.
„Þetta er Richard Hart-
well“. sagði Sam Moraine.
„Og við sem höfum verið
að leita allsstaðar að honum“,
kallaði Barney Morden. „Og
sama máli gegnir um ríkislög-
regluna. En vinurinn gerði
sér lítið fyrir og beið fyrir ut-
an dyrnar til að fylla Sam af
blýi“.
Hann beygði sig og tók um
jakkakraga Hartwells og.
reysti hann upp. Svo sló hann
hann fast utanundir.
„Svona góði“, sagði hann“,
reyndu að ná þér. Það er
margt sem við viljum fá að
vita“.
Hartwell opnaði augun og
starði á Morden.
„Hvað ætlaðirðu að gera,
góði?“ spurði Morden.
„Ég ætlaði að drepa hann“.
„Hversvegna?“
„Hann eyðilagði heimili
mitt“.
„Því heldurðu það?“
Hann heldur við konuna
mína“.
Phil Duncan sagði: „Yður
skjátlast læknir. Hann var að-
eins milligöngumaður. Hann
borgaði mannræningjunum
tíu þúsund dollara“.
Augu Hartwells læknis
tindruðu af hatri.
um og beið þangað til að þið
voruð farnir".
Sam Moraine leit í augun
á Duncan.
„Hann lendir í vandræðum
með þessa byssu fyrr eða síð-
ar. Ég hugsa að það sé bezt
að kæra hann og láta setja
hann inn þangað til hann hef-
ur róast ögn. Getið þið ekki
fengið lækni til að gefa hon-
um eitthvað róandi?“
„Hann fer svo sannarlega í
fangelsi“, sagði Barney Mor-
den reiðilega. „Það hefur
gengið nóg á í þessum felu-
leik“.
Hann leit aftur á Hartwtll
lækni.
„Hvað átti það eiginlega að
þýða að ætla að skjóta Mo-
raine?“
„Hvað haldið þér? Ég ætl-
aði að drepa hann. Svo ætl-
aði ég að fremja sjálfsmorð“.
„En byssan yðar er óhlað-
in“, sagði ríkissaksóknarinn.
Hartwell opnaði munninn,
hann var mjög undrandi á
svipinn.
„Er hún ekki hlaðin!“
skrækti hann.
„Nei, það er ekki nein kúla
í henni“.
Hartwell reyndi að rísa á fæt-
ur. Morden ýtti honum niður
í stólinn. Hartwell sparkaði í
hann, sló til hans og reyndi að
bíta hann.
Hann er vitlaus“, sagði
Barney Morden.
Hartwell hætti að sparka.
læknir. „Ég ætlaði að fara
beint og kaupa mér aðrar, en
ég var svo æstur, að ég
gleymdi því. Og ég geri ráð
fyrir að ég hafi algjörlega
sleppt mér, þegar ég fékk að
vita, að það væri liann, sem
hefði tekið konuna mína frá
mér. Ég gleymdi öllu öðru. Ég
held ég hafi geggjast, ég þráði
ekki neitt nema drepa hann.
Það lá við að ég næði í hann,
þegar hann kom hingað en
hann fór inn í lyftuna á und-
an mér. Ég varð að fara upp
með næstu ferð og hef beðið
hér síðan“.
Duncan sagði alvarlega:
„Vitið þér að eina ástæðan
fyrir því að þér verðið ekki
hengdur fyrir morð er sú, að
þessi maður tók kúlurnar úr
byssunni yðar?“
„Ég hefði aldrei verið
hengdur fyrir morð,“ sagði
Hartwell. „Eg ætlaði að
fremja sjálfsmorð þegar mér
hefði tekizt að losa heiminn
við hann.“
„Satt að segja,“ sagði Mor-
aine, „þá fékk hann aldrei
neitt tækifæri til að hleypa
af. Eg sló hann niður með
vinstri hendinni, barði hann
svo með þeirri hægri og tók
byssuna. Eg vissi vitanlega
ekki, að hún var óhlaðin. Eg
verð að játa að það fór um
mig!“
Morden glotti. „Þig langaði
til að lenda í glæpamáli til
við erum allir slæmir á taug-
um.“
Moraine hikaði um stund
og gekk svo til dyra.
„Heyrðu nú, S'am, þú verð
ur að koma með okkur til áð
hægt sé að ákæra manninn."
„Eg ákæri engan,“ svaraði
Moraine, „og það sem meira
er, ég hef annað að gera. Eg
er farinn, góðan nótt!“
Þegar Moraine lokaði hurð
inni á eftir sér, heyrði hann
Hartwell lækni segja: „í guð
anna bænum segið þið mér
satt, Hefur hann ekki haldið
við konuna mína?“
Moraine lokaði dyrunum,
hann beið ekki eftir svari.
Hann minntist þess hvað Dun
can hafði sagt um lögreglu-
vörðinn, en hvernig sem á því
stóð, voru þeir farnir. Mora-
ine gekk fram hjá nokkrum
húsum og leit við og við aft-
ur. Hann var ekki eltur.
Hann veifaði bíl. „Sixth
Avenue og Maplehurst,“ sagði
hann, ,,og akið eins og skratt
inn sé á hælunum á yður.“
9.
Bíllinn nam staðar við
Maplehurst og bílstjórinn leit
spyrjandi á Moraine. „Á ég
að bíða?“ spurði hann.
Moraine hrissti höfuðið og
lét peningaseðil í lófa hans.
Það lá við að stormurinn rifi
dyrnar úr höndum hans, þeg-
Það er lygi. Hann var hérna
með henni allan tímann.
Henni var ekki rænt. Hann
gabbaði hana frá mér. Þau
voru á brúðkaupsferð saman.
Svo unguðu þau út þessari
ráðagerð til að ná í tíu þúsund
dollara. Það átti að hjálpa
þeim yfir erfiðasta hjallinn11.
„Borgaðir þú tíu þúsund
dollarana“, spurði Duncan.
„Nei. Doris Bender gerði
það. En Ann -er fjárgráðug,
Henni var sama hvaðan go'tt
kom, og það er þessi maður,
sem fékk hana til þess“.
,,Hve lengi ertu búinn að
bíða fyrir framan dyrnar?“
spurði Moraine.
„Það veit ég ekki, sennilega
í klukkutíma".
„Hvar varstu, þegar ég kom
inn?“
„Þegar þegar þið komuð
inn heyrði ég til ykkar og
faldi mig við endann á gangin-
Hann bölvaði hátt og lengi.
Hann skók hnefana framan í
Moraine.
„Guð m.inn“, sagði hann.
„Ég var búinn að gleyma því.
Þessi tíkarsonur tók kúlurnar
úr byssunni minni. Ég vil fá
þær!“
Phil Duncan starði á Sam
Moraine, gekk svo að pappírs-
körfunni og hristi hana. Hann
tók nokkur blöð úr, kíkti nið-
ur í körfuna og sagði við Bar-
ney Morden: „Það er rétt“.
„Já“, sagði Moraine. „Hann
braust hingað inn og Natalie
Rice sá byssuna. Hún hélt, að
hann myndi nota hana á mig.
Kannske hefur hann ætlað að
gera það, kannske ekki“.
„Ég ætlaði ekki að gera það
þá“, sagði Hartwell. „Ég vildi
aðeins fá að vita hver hefði
rænt konunni minni“.
Barney Morden flautaði
lágt og sagði: „Noh, það er að
minnsta kosti eitt, sem þessi
Moraine má eiga, þegar hann
fer að skifta sér af einhverju,
þá gerir hann það rækilegar
og betur en nokkur annar,
sem við höfum átt við“.
„Hann tók kúlurnar úr
byssunni minni og lét mig svo
fá hana“, sagði Hartwell
að skemmta þér. Þetta var
gott á þig.“
Moraine leit á Hartwell
lækni. „Hver sagði yður að ég
héldi við konuna yðar, lækn-
ir?“
„Það kemur yður ekki
við.“
Moraine leit hugsandi á
Phil Duncan.
„Eg heimsótti Doris Bend-
er,“ sagði hann. „Eg held að
hún hafi verið að gera sig til
fyrir mér, en svo kom inn
maður, sem hafði lykil að íbúð
inni og þá reyndi hún að
segja að ég væri vinur Ann
Hartwell til að útskýra veru
mína þar. Veiztu hver það er
sem ég á við?“
„Nei,“ svaraði Duncan.
„Það væri rétt af þér að
komast að því,“ sagði Mora-
ine, „því Hartwell læknir
fékk sínar upplýsingar þar.“
„Eða,“ sagði Duncan
dræmt,“ eða einhver er að
koma sökinni á þig.“
„Eða,“ bætti Barney Mord-
en við, „þessi náungi er að
leika á okkur báða.“
Moraine leit reiðilega á
hann, en Duncan tók um
handlegg hans. „Rólegur Sam,
ar. hann opnaði þær. Hann
vafði frakkanum fastar ura
sig og steig út í náttmyrkrið.
Bílstjórinn togaði í dyrnar en
hann gat ekki lokað fyrr en
Moraine lagðist á þær.
„Viðbjóðsleg nótt,“ sagði
bílstjórinn og starði undr-
andi á Moraine. Svo lagði
hann af stað.
Moraine leit í kringum
sig. Á stöku stað sást ljós í
glugga, annars var allt dimmt.
Hann gekk fáein skref eftir
gangstéttinni og hnaut um
einhverja þúst á götunni. —
Hann bölvaði og heyrði nafn
sitt hvíslað. Grönn vera kom
til hans og Natalie Rice greip
dauðahaldi í hann.
„Hvað er að?“ spurði hann.
Hún þrýsti sér að honum
eins og barn að föður sínurn.
........................
Hreingerningar
Sími
19407
AlþýSubliaJSið —• 2^. sep»t. 1960 £5