Sunnanfari - 01.12.1891, Blaðsíða 1

Sunnanfari - 01.12.1891, Blaðsíða 1
Konrad (Vlaurer er sá, sem nú þykir einna mætastur maðurinn af þeim útlendingum, sem Tslendingum mega vera minnisstæðir, og ætlum vér því, að margir muni því vel kunna, að mynd af honum kemur nú hér í blaði voru. — Maurer er fædd- ur 29. Apríl 1823 í Frakkadal (P'rankenthal) í Rínfalzi, en faðir hans var Georg Maurer, er fyrst var prófessor í réttarsögu við háskólann í Mún- chen á Bæjara- landi, en að lykt- um dómsmála og utanríkismála ráðherra Grikkja- konungs og dó í hárri elli 1872. Konrad Maurer varðstúdentl8«39 og gekk þá á Múnchenháskóla og síðar á há- skólann í Berlin ogLeipzig. Eins og faðir hans hneigðist hann snemma að rétt- arsögu, einkurn þýzkri, en hagaði þó námi sínu svo, að hann mundi gerast dómari eða nokkuð þvílíkt, og eptir að hann varð full- numa í lögum 1844 var hann á skrifstofu nokk- urri. - Arið eptir samdi hann ritgerð »um ásig- komulag aðalstéttanna elztu hjá þ>jóðverjum« og varð Dr. í lögum fyrir hana, enda þótti hún með svo miklum ágætum, að 1847, tveim árurn síðar, gerði stjórnin á Bæjaralandi hann að aukaprófessor við háskólann í Múnchen, ánþess hann hefði beiðzt þess, og eru slíkt fádæmi. lin pró- fessor varð hann reglulegur 1855. 1876 höfðu Norð- menn beðið Mau- rer að halda fyrir- lestraí Kristjaníu um norræn lög ogsvogerðihann um voriðogbuðu þeir honum þá prófessorstöðu við sinn háskóla, en atvik lágu að því, að hann gat ekki orðið við því boðiogvarðhann nú sama ár reglu- legur prófessor í norrænni réttar- sögu við háskól- anní Múnchenog gegndi hann þvi starfi þangað til hann sagði af sér 1888. Sá sem Konrad Maurer.

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.