Alþýðublaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 13
ÞESSI api er gcimapi.
Það á að' senda hann út í
geiminn í einhverjum am-
erískum gervihnetti, og
hann á ekki að vera bund
inn niður allan tímann,
heldur er hann þjálfaður
til að styðia á ýmsa takka,
þegar honum bcrast ákveð
in merki. Þetta er þess
vegn stórmerkilegur api.
Olympíulaikar
Framb >id af !l síðu,
Þegar óveðrinu slotaSi^ leit
leikvangurinn út eins og tjörn
og höíðu sumir orð á því, að
erfitt yrði fyrir vesalings tug-
þrautarmennina að keppa í
þessu. En þetta var óþörf svarf
sýni, því að á hálfrj klukku-
stund var allt orðið þurrt og
keppni gat hafist að nýju eins
og ekkert hefði í skori'zt. Sagt
er að sérstakur útbúnaður sé
í brautum til að þurrka þær,
þegar svona stendur á,
ÞAÐ GÉKK EINNIG
VEL í STTNDINU.
Það er alveg sömu sögu að
segja um frsmkvæmd sund-
keppninnar o: kki er sund-
laugin síðri vað fegurð og
tækni snertlr n O'ympíuleik-
vangurinn. Það r víst enginn
vafi á því, a' þetta er glæsi-
legasta sundls 1 s?m keppt
hefur veri'ð ’ Olympíuleik
um. ítalir g - ð sanni
verið stoltir bróttamann
ísland fer...
Framhald af 11. síðu.
efstu liðin í hverjum hinna fjög
urra úrslitariðla fara í 8 liða
úrslit og má segja ísland hafa
möguleika til þess ef hand-
knattleiksmenn okkar æfa af
kostgæfni í vetur, sem enginn
efast um að þeir geri.
í WIESBADEN
HASSLOCH
Keppnin í riðli íslendinga
verður háð í borgunum Wies-
baden og Hassloch, en Hð frá
þeirri borg keppti hér fyrir
þrem árum á vegum ÍR.
Hannes lét vel af störfum
þingsins og lagði áherzlu á, að
fulltrúar Norðurlanda í tækni-
nefndinni hefðu reynst íslend-
ingum hliðhollir.
SÝNINGU Waistel
Cooper á leirmunum, sem
undanfarig hefur staðið
yfir í Sýningarsal Ás-
mundar Sveinssonar við
Freyjugötu, lýkur nú um
helgina. Cooper var hér
x fimm ár samfleytt, en
hefur komið hingað síð-
astliðin níu ár.
Hann sagði Alþýðublað
inu, að' honum fyndist
hann þau árin sem hann
hefur verig burtu hafi
hann verið að vinna úr
hugmyndum, sem hann
féklc hér. „Ég fékk fyrst
tílfinningu fyrir formi er
ég var hér og ég veit að því
hafa valdið fjöllin og hið
tæra loft, sem skýrir all-
ar línur og styttir fjar-
lægðirnar“.
Cooper býr í Somerset
by Moor, og skammt frá
heimili hans er minnsta
kirkja á Englandi. Hann
segir að hún sé þúsund ára
og það sé gott að vera í ná
hýli við hana.
Unx ástæðuna fyrir sýn-
ingunni hér segir Cooper:
„Ég byrjaði hér og vildi
koma hingað aftur, þar
fólkið hefur sannan áhuga
fyrir list og miltíð almenn
ari en þekkist annars stað-
ar. í Englandi er t. d. lista
áhuginn meiri bundin
éinstökum hópum“.
Cooper hefur nú sýn-
ingarmuni á föstum sýn-
ingum listasafna í mörg-
um löndum og hann hefur
haldið tvær sérsýningar
í London og eina úti á
landsbyggðinni, Þá á hann
muni á samsýningu í
Bandaríkjunum, scm fer
þar milli listasafna.
Cooper er stuttorður
um list sína: „Ég lít á
þetta sem eina grein högg
myndalistar og vinn að
þessu með það í huga.
„Ég er ánægður og þakk
látur í senn fyrir þær und
irtektir sem sýning mín
hefur fengið og mér finnst
dásamlegt að vera kominn
hingað eftir fijarvjeruna.
Ég hef hugsað mikið um
ísland og finnst að hluti af
mér tilheyri þessu landi.
Nú er ég ákveðinn í að
koma hingað að sumri“.
Jafnframt þessari á-
kvörðun biður CCooper
unx að þá verði veðrið eins
gott og það var í sumar.
Raunar er erfitt að lofa
þessu þótt allt réttlæti
mæli með því að sól skíni
á þann mann, sem fann
list sína á íslandi.
MWWWIMWIWMWWlMWWMMWMWWMWWMWMMiWMWWtWM
UM LANDHELGISMÁUÐ Á LAUGARDAGINN
Alþýðusamband íslands hefur ákveðið að boða til Útifundar USH landheigÍSfnálÍS
á Lækjartorgi kl. 5 síðdegis á laugardaginn 1. okt.
Enginn veit, hva$ gerlst.
Full ástæða er því til að gera það öllum áþreifan legt og sjáanlegt, strax, er viðræðurnar við Breta
hef jast, að þjóðin tekur ekki í mál nokkurn undanslátt í landhelgismálinu.
og er því skorað á Reykvíkinga alla, án greining ar í flokka, að sýna hug sinn til málsins með
glæsile°'ri hátttöku í fundinum.
Alþýðusamband íslands.
virkjum síuu
Alþýðublaðið — 29. sept. 1960 |_3