Sunnanfari - 01.09.1892, Blaðsíða 7

Sunnanfari - 01.09.1892, Blaðsíða 7
r 31 Nikolai Jensen’s skraddarbúð í stór- og stnákaupum Kjöbmagergade 53, 1. Sal (beint á móti Regentsen) Kjöbenhavn K óskar framvegis að skipta við íslendinga. Sýnis- horn af vörum send ókeypis. Ljósmyndir, skrautlega úr garði gerðar, við afarvægu verði; nýjar rnyndir teknar eptir gömlutn og stækkaðar. C. Espersen, Kjöbmagergade 43. Herra bóksali Sigfús Eymundsson í Reykja- vík hefur góðfúslega lofað að veita móttöku peningum fyrir Sunnanfara frá þeim, sem heldur vilja borga blaðið í Reykjavík en í Höfn. 3 5 6 io 16 Brúkuö íslenzk fríinerki. kaupi eg þessu verði fyrir ioo frímerki: 5 aura kr. 4,00 aura kr. 1.75 — - 2,00 — - 4,00 — - 1,50 - 7 00 20 aura kr. 5,00 40 — - 6,00 pjónustu frimerki 3 aura kr. 2,50 Skildingafrímerki hvert frá 10 a. til 10 — - 4,50 16 — - 10,00 20 — - 6,00 [ kr. F. Seith. Admiralgade 9, Kjebenhavn, Danmark. HsÆestai tr’yg'g'ixvg' fyrir gæðum Chína Lífs Elixírsins eru yfirlýsingar þær frá nafnkunnum mönnum á Islandi, er fara hér á eptir: Nær fyrst frá því aö jeg man til, hef jeg verið þjáður af magaveiki (dispepsia). En eptir að jeg hef lesið auglýsingu frá hinum nafnkunna prakt. lækni Lárusi Fálssyni vidkomandi Kína- lífs-elixír Valdemars Petersens í Friðrikshöfn, sem er nú í flestum dagblöðum okkar, þá hef jeg fundið stóran mun á mjer til batnaðar síðan jeg fór að taka hann, og held þess vegna áfram að brúka þennan heilsusamlega bitter, og ræð öllum nær og fjær, sem þjást al' samskonar veiki og jeg, til að brúka bitter þennan með því reynslan er sannleikur, sem aldrei' bregzt. Akranesi, 10. júní 1891. Þorvaldur Bððvarsson, (pastor emeritus). þ»egar jeg á næstliðnum vetri þjáðist af magaveiki, sem leiddi af slæmri meltingu, var mjer ráðlagt af lækni að reyna Kína-lifs-elixir hr. Valdemars Fetersens í Friðrikshöfn, sem hr. konsul J. V. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á; brúkaði jeg því nokkrar flöskur af honum, er læknaöi veikina smámsaman til fulls. Jeg get því af eigin reynzlu mælt með bitter þessum sem ágætu meðali til þess að styrkja meltinguna. Oddeyri, 16. júní 1890. Kr. Sigurðsson. í sex undanfarin ár hef jeg þjáðst af megnum veikindum á sálunni, og hef jeg brúkað ýms meðöl, en ekkert hefur dugað. þ>artil nú fyrir 5 vikum að jeg fór að brúka Kína-lífs-elixir Valdemars Fetersens frá Friðrikshöfn; brá þá strax svo við, að jeg fór að geta sofið reglulega, og þegar jeg var búinn að brúka 3 flöskur, var jeg orðinn talsvert betri, og hef þá von að jeg með áframhaldandi brúkun verði albata. þ>etta er mjer sönn ánægja að votta. Staddur í Reykjavík, 12. júní 1891. Pjetur Bjarnason frii Landakoti. Vottorð þetta er gefið af fúsum vilja og fullri ráðdeild. L. Palsson læknir. í mörg umliðin ár hef jeg undirskrifaður þjáðst af óþekkjanlegri og illkynjaðri tnagaveiki, sem mjög illa hefur gengið að lækna. Fór jeg þá og fjekk mjer nokkrar flöskur af Kína-lífs- elixír hr. Valdemars Petersen hjá hr. kaupm. J. V. Havsteen á Oddeyri, og með stöðugri neyzlu þessa bitters samkvæmt notkunarleiðbeining, sem fylgir hverri flösku, er jeg mikið þrautaminni innvortis; jeg vil þvi í einlægni ráðleggja öðrum sem finna til ofannefndrar veiki að reyna þennan sama bitter. Halllríðarstaðakoti, 5. apríl 1890. G. Þorleifsson, bóndi. Chína Lífs Elixírinn fæst í öllum verzlunum á íslandi, sem njóta almennings álits. Hver sem vill vera viss um að hann fái ósvikinn Chítia Lifs Elixír á nákvæmlega að gefa því gætur, að á hverri flösku er vörumerki mitt það, er skrásett er, en það er: Kínverji með glas í hendi, og verzlunarfélagsnafnið Valdemar Petersen Frederikshavn og í innsiglinu V-Fp- í grænu lakki.

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.