Sunnanfari - 01.01.1894, Blaðsíða 1

Sunnanfari - 01.01.1894, Blaðsíða 1
S''S'ts\a.'=vvs\,=?e£ s 1 0 í Ijl V«r9 2 kr. S jj 50 mira árg., jj{ | bursrist íjrir | tp 15. oktiikrr. Sl SUNNANFAR 0 m í Aiiglvsiiœar !0 Ji *• 8 % 0 20 it. nifgm- J J: inálsliiia; 25 * -i aura smáletar. @ í J iii, 'y JAlsTIJAR 1894 Hannes Hafstein. Hannes J>órður Hafstein, skáldið, er úngur maður og hefir því ekki drifið margt á daga hans, svo í æfisögu sé færandi. Hann er fæddur 4. desember 1862 og fór kornúngur í latínu- skólann í Reykjavík, útskrifaðist þaðan 1880, tók próf í lögum við háskólann í Kaupmanna- höfn 1886, fór til íslands samsumars, var settur sýslumaður í Dalasýslu, þá málafærzlumaður í Reykjavik, þá landritari 1889 og er það enn. Sama árið giptíst hann júngfrú Ragnheiði Thord- ElNAl! H.IÖIU.KIFSSON. ersen. Ekki hefir Hannes Hafstein látið neitt til sín taka svo sem embættismaður, að því er oss er kunnugl, enda er embættisferill hans ekki lángur enn sem komið er, en ljóðmæli hans, sem komu út í fyrra munu seint fyrnast og varla getum vér hugsað oss svo stutta íslenzka bók- mentasögu úr þessu, að hans verði ekki getið þar. Sunnanfari hefir nýlega flutt grein um Ljóðmæli Hannesar (III, 4) og vísum vér til hennar að því er snertir álit vort á skáldskap hans. ó. D. Einar Hjörleifsson. Eg hafði gert mér mjög miklar vonir um kvæðabók Einars Hjörleifssonar áður en hún kom út. Eg hafði haldið að stappið og stímabrakið, fjörið og frelsið þar vestra mundi hafa haft mikil áhrif á skáldskapargáfu Einars, að hann hefði ort mikið þessi seinni árin, síðan hann kom vestur og að bókin mundi verða full af fjörugum fram- sóknarkvæðum, skopkvæðum og jafnvel skamma- kvæðum. Eg hafði, í einu orði, gert mér í hugar- lund, að bókin mundi bera keim af lífi Íslendínga þar vestra, fjörugu en »frísku« frumbyggjalífi. Eg hafði vonazt eptir að hún mundi stuðla að því, með ljóðabók Hannesar Hafsteins, að mynda nýa stefnu í ljóðakveðskap vorum og leiða nýa Hannhs Havstein. andlega strauma inn í huga"og hjörtu þjóðar- innar. Og svo kom loksins kverið, skakt og skælt frá prentarans hendi, í sauðsvörtu almúgabandi, þunt og lítilmótlegt á að sjá, Nú, »margur er knár, þótt hann sé smár«, hugsaði eg, en ekki tók betra við þegar eg hafði blaðaö í kverinu. Eingar skammir, ekkert skop, varla glens, eingin framsóknarkvæði að marki, ekkert í áttina til þess, sem eg hafði búizt við. Og þó eru mörg góð kvæði í kverinu, eins og eg hafði vonazt aptir, og það jafnvel mörg að tiltölu, þegar þess er gætt, hve kvæðin eru fá, 32 alls, en þau eru öll með einu marki brend, sama markinu og alt kverið yfirleitt. jþað er

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.