Sunnanfari - 01.10.1896, Síða 8

Sunnanfari - 01.10.1896, Síða 8
32 3. Alþýðlegar fræðibækur eftir íslensba og fltlenda höfunda; 4. Ýms fræg heimspekileg og Böguleg rit fltlend. Safn þetta á að heita „Bókasafn alþýðu", og verður það sniðið eftir bestu söfnum titlendnm í lika átt, t. d. „Cassels National Library11, „Reclams TJniversal Bibliothek“ o. fl. í „Bókasafn alþýðn“ verður einungis tekið tirval af ritum hinna bestu höfunda. „Bókasafn alþýðu“ kemur út í kerfum. Yerða 3 ár- gangar í hverju kerfi, en i hverjum árgangi hjer um bil 18 arkir i 8 blaða broti. Hver árgangur kostar 2 krðn- nr (í Ameríku 80 c.), en áskrift er bindandi fyrir heilt kerfi (3 ár). Þeir sem ekki eru áskrifendur, geta keypt hverja einstaka bók, en þá kostar hfln þriðjungi meira. Fyrir „Bókasafn alþýðu“ verður búið til sjerstakt j band, sterkt og fallegt, er kostar 1 kr. (40 c.) og 1 kr. 25 a. (50 c.) á hverja bók, eftir þykbt bókanna; gyllt í sniðum er bandið 60 a. (20 c.) dýrara. Jeg mun leggja kapp á að allur frágangur sje hinn vandaðasti, bæði að því er snertir prentun, pappír, mynd- ir og bókband. „Bókasafn alþýðu“ byrjar með kvæðasafni eftir hið ágæta þjóðskáld vort, Þorstein ErlingBBon. Auk þess verða í fyrsta kerfinu rit eftir hin fræg- ustu skáld og vísindamenn. Vegna þess að allt kapp hefur verið lagt á að vanda sem mest allan frágang á útgáfu kvæða þessara, verða þau að tiltölu dýrari en hin önnur hefti safnsins. Útsölumenn fá 7r,—V-i í sölulaun, eftir því, hve mik- ið selt er. Andvirði hvers heftis greiðist við móttöku þess. Kaupmannahöfn, Börsgade 46. Oktðber 1896. Oddur Björnsson. Þetta fyrirtæki er allrar æru vert. En það hefði átt að eiga heima í Reykjavik, en ekki í Kaupmannahöfn. Sunnanfari. Útsending Sunnaufara í Kaupmanna- höfn og innheimtu fyrir blaðið þar í borginni hefur nfl Jakob kaupmaður Gunnlaugssson, Cort Adelersgade 4 K. Sunnanfara mega nfl þeir sem það kynnu að vilja borga í verslun H. Th. A. Thomsens í ReykjaVík. Sunnanfara frá byrjun (5. árg.) og fram til 6. árg. geta menn feingið hjá útgefanda fyrir 5 kr., sje þær borgaðar við móttöku. í I. ár vantar þó tölnbl. 1.—6., og í IY. ár tölubl. 2 og 4; annars er blaðið heilt. I. árg. Sunnanfara 1—6 og 1Y. árg. 1 og 2 kaup- ir útgefandi og borgar vel sjeu blöðin vel útlítandi. Á kostnað Sunnanfara hafa komið út sjerprentað- ar myndir: 1. af Guöbrandi Hnlabiskupi. . . . Verð kr. 0,50 2 — Helga lector Hálfd&narsyni — — 1,00 Myndirnar fást enn hjá útgefanda blaðsins. Skuldir sem Sunnanfari á fltistandandi, gamlar og nýjar, eiga að borgast til nflverandi ótgefanda hans, eins og áður hefur verið frá skýrt í hlaðinu. ÚtBölumenn eru beðnir að borga sem fyrst. Skrifstofa Sunnanfara er í Þingholtsstræti 7. Porsteinn Erlingsson skáld, er nú fluttur til Seyðisfjarðar og tekin við ritstjórn að nýju blaði sem þar er stofnað. „Sameinincj in“, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga, geflð flt af hinu ev. lút. kirkju- fjelagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstj. Jón Bjarnason. Verð í Vesturh. 1 dollar árg., á íslandi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og fltgerð allri. 10. árg. byrjaði í Marts 1895. Fæstíbóka- verslun Sig. Kristjánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum mönnum víðs vegar ót allt land. „Heimskringla", útbreiddasta (2500 eintök) og stærsta ísl. blað í heimi kemur flt í Winnipeg, Man. í Heimskringlu-hósinu að 653 Pacific Ave, hvern langardag, 24 dálkar tölublaðið. Kostar 2 doll. Arg. 7 kr. i Dan- mörku, 6 kr. á íslandi. „Öldin“, mánaðarrit, 32 dálkar hvert hefti, kemr flt einu sinni á mánuði. Kostar 1 doll. 3 kr. 60 au. í Danmörku, 3 kr. á íslandi. — Allir kaupendr „Heims- kringlu" fá „Öldina“ ókeypis. — Ritstjóri beggja þessara blaða er hr. Eggert Jóahannsson. Nikolai Jensen’s skraddarabúð í stór- og smákaupum Kjöbmagergade 53, 1. Sal (beint á móti Regentsen) Kjöbenhavn K. óskar framvegis að skipta við íslendinga. Sýnis- horn af vörum send ókeypis. W. F. Skrains rjólíóbak er besta neftóbakið. Brúkuð íslensk frímerki eru keypt fyrir hátt, verð. Ef menn óska þess geta menn feingið titlend frímerki í skiptum. Gömul íslensk skild- ingafrímerki eru keypt fyrir mjög hátt verð. J. Jeppesen. Skindergade 15. A. Krautwald Nörrevoldg. 42, Kjöbenhavn, borgar fyrir hvert hundrað af brúkuðum íslenskum fri- merkjum, sem ern gallalaus: 3&5 a. kr. 2,00 40 a. kr. 10,00 5 a. kr. 4,00 6 - — 4,00 50 - — 25,00 10 - — 6,00 10 - — 1,50 100 - — 35,00 16 - — 15,00 16 - — 8,00 20 - — 7,00 20 - — 7.00 þjóuustufrímerki Skildingafrímerki 3 a. kr. 3,00 25 a. — 2 kr. Abyrgðarmaður: Þorsteinn Gíslason. Þingholtsstræti 7. Fjelagsprentsmiðjan. — Reykjavík.

x

Sunnanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.