Sunnanfari - 01.01.1897, Page 7
59
II.
a.
Löngum skiftast Þögul en blíð
í skapi mínu með brosi mildu
ólíkar myndir, ástaraugum
sem óðar hverfa. þú á mig lítur.
En bjargföst æ Hrein eins og stjarna
í brjósti mínu á himnimætur
minning þín býr, augu þín skína
mærin bjarta. með eldi helgum.
vissi jeg löngu Þá er sem færist
að vinhlý augu friður blíður
bál höfðu kveikt yfir mæddan
í brjósti minu. muna vinar,
Fund þinn því þess er þú máli
jeg flýja vildi mæitir aldrei,
og gleyma svip þínum, en þögul leyndan
svanna prýði. loga vaktir.
En þegar svölum Yaka mun æ
sveipar faðmi og vaka hlýleg
sólu ver minning þín
til viðar gengna, i muna leynum.
stígur minning þín Er eg einmani
mær og fögur og alis um þurfi
á andans himin íer á flótta,
sem aftanstjarna. hún fylgi mjer ein.
§■
Þú, bára, hlær; þfi brosir, sól;
þú, björk mín, veitir hlje og skjól,
þvi lauf þín óðum lifna á ný,
og ljúfum runni syngur í,
þú, veslingg fugl, og vorsins frið
í vonarfögrum heyri eg klið.
Heill sje þjer, vor, er vctrardúr
æ vekur líf og gleði úr.
Bn hvert sem auga hvarflar mitt
og horfir, vor, á skrautið þitt,
æ svífur fyrir sjónum mjer
ein svarthár mær, sem fegri er
en allt, sem. vekur vorsins Ból
og veitir yl um bala og hól;
og blíðar held’r en bládögg ekær
ið bjarta auga við mjer hlær.
En hví mun það, að hún svo er
æ hugföst alla daga mjer?
Jeg skil það ei, því hjartans heim
og hugans dularfulla geim
má ekkert mannaauga sjá
í innBta grunn, nje ráða má
þá gátu, er hugans geyrnir sær;
jeg geymi þína ímyud, mær.
(Meira).
Árni bankó.
Eirikur Eyjólfsson á Beruneai segir frá.
Árni Sigurðsson hefur maður heitið, auknefndur bankó;
ekki man jeg hvar hann var uppalinn, en í fjöldamörg
ár dvaldi hann í Stöðvarfirði á bæ þeim er heitir á Lönd-
um, og þar var hann sjálfs sín eða kofakall. Hann hafði
orð á sjer fyrir að vera laginn og slunginn þjófur og
komst þó aldrei svo langt, að honum væri hegnt fyrir
þjófnað sinn, og þó menn þættust standa hann að verki,
þá slapp hann æfinlega. Hann mun hafa dáið nálægt
1840 og þá átti hann heima á fyrgreindum bæ, Löndum,
en dó á vegferð sinni á bæ þeirn sem heitir Kolmúli, og
þangað ætlaði hann. Honum var viða boðið að vera á
leiðinni, en hann svaraði öllum, sem buðu honum að vera:
„Harður er sá sem á eftir rekur".
Einu sinni kom Árni á bæ og beiddist gistingar og
fjekk hana. Þá stal hann hangnu krofi ofan úr eldhúsi,
og bað konuna að sjóða það fyrir sig. Hún gerði það.
Siðan ljet hann hana Bkamta öllum af krofinu, onn allir
blessuðu hann í staðinn. En um morguninn saknaði bóndi
krofsins og varð málóður við Árna og sagði hann hefði
stolið krofinu. Árni svaraði: „Át jeg meira af því en
þú?“ og svo var búið með það.
Öðru sinni var Árni í kaupstað sjóveg og voru fjórir
á bát. Þá stal hann kjöttunnu af piásBÍnu og velti henni
í bát þeirra fjelaga, og svo hjeldu þeir af stað. En er
þeir voru skammt komnir var tunnunnar saknað, og ruku
menn í bát og reru á eftir þeim. En þeir sem með Árna
voru urðu hræddir. Hann sagði þeim þá, að þeir skyldu
bíða og fara sjer ekki óðlega; sagði hann að þeir skyldu
láta tunnuna síga í böndum niður í Bjóinn og smeygja
lykkjunni á böndunum ofan á Btýrisjárnið neðra. Það
gerðu þeir og biðu bvo hinna, en ljetust samt vera að
lagfæra hjá sjer eitt og annað. Nú komu hinir og báru
upp á Árna, að hann hefði stolið tunnunni. Það var mál-
tak Árna, að hann Bagði: „Ojá, ojá“. — „Ojá, ojá, takið
þið hana þá“, Bagði hann. Þeir rifu allt upp úr bátnum
og fundu ekki og hættu svo, en þó höfðu þeir hann grun-
aðan. Reru þoir síðan á bnrt. Árni Bagði fjelögum sin-
um að dabla diægt árum þar til þeir kæmuBt í hvarf. Þá
tóku þeir inn tunnuna og hjeldu leið sína.
Enn öðru sinni var hann staddur í kaupstað og var
sjóveg. Þeir voru um nóttina á bæjum kringum kaup-
staðinn og höfðu poka BÍna geymda i búð hjá beykinum.
Þar í búðinni var mikið af svokölluðum pípustöfum. Þeir
höfðu verið hentugir til smíða. Þegar þeir komu i bát-
inn, þá tók einn til máls, sem Guðmundur hjet, og sagði,
að gaman hefði nú verið að eiga fáeina pípustafi. Árni
spurði, hvort þeir hefðu tóman poka. Þeir feingu honum
poka. Hann stakk honum undir buru sína og fór upp í
búð til beykisins og sagði, að þar hefði orðið eftir poki.
Beykirinn sagði hann skyldi leita í Btöfunum. Árni gerði
það, henti þoim og skellti saman og milli þess ljet hann
í pokann; þrítur hann svo upp og kastar á bak Bjer og
segir um leið: „Hjerna kemur djöfullinn", kvaddi síðan