Sunnanfari - 01.09.1902, Síða 8

Sunnanfari - 01.09.1902, Síða 8
72 ílvort sem að eg líð bót eða böl, bláa loft eða vítis kvöl vaðandi á vonarhausti, samt er eg alt af eins fyrir því, aumingja svarta dírrindí! Samur, þinn séra Trausti2 3. Jónas kveður í jötunmóð, ég er sein önnur íslands fljóð orðhagur eitthvað 1/ka • mér dettur ekki margt í hng — en mín eru versin hágöfug, líkt sem ein prófasts píka. Eg hef annars af skáldmælum ekki gert annað en kveðið upp aftur vísuna eftir Leirulækjar-Fúsa, sem byrjar svona: »Þó eg drekki mér í mein« og er hún orðin svona: Þó þú ljúgir mér í mein mun eg glaður segja : Haltta kjafti, bölvað bein, og lommjer að þegja líka8. Ekkert er yður í fréttum að segja nema bæri- lega vellíðan núna 1. s. g. Smátt vill ganga á smíðið okkar, því andskotans letin sækir einatt á Gröndal4 * * * þinn; en það skyldi eg biðja yður að segja mér, ef þú hefðir tírna til og vel lægi á þér, hvað það er að standa í stönginni, eg er hræddur við það. Þinn Gröndal Kvist Olsen Tutt. samkomur þess kyns, er hér tiðkuðust frá þvi er vikivakarnir lögðust niður og þar til þjóð- minningardagssamkomur hófust hér fyrir fám árum. — Afbragðs-lýsing á þeim þjóðlegu sam- komurn ér í »Pilti og stúlku«. — Það er ein með nýlegum framförum hér á landi, hve miklu er minna urn drykkjuslark í rétturn nú orðið en áður gerðist, einkum þar sem bindindishreyfing- in helir fest rætur. Landréttir, í Rangárvallasýslu, munu vera með meiri háttar rétturn hér á landi. Það er Þjórsá, áin, sem sér í ofan til á myndinni. Nýprentað: l)r leiialipi kvæði eftir iSuómunó fJriójónsson. Rvík (ísafoldarprentsm.) 1902. Með mynd höf. frarnan við. 264 bls. ■Land-réttir. Það er há-íslenzk mynd, sú á bls. 69, af fjár- safni og réttum, líklega hvergi um heirn neitt fyllilega samkynja að sjá. Þeinr fylgir og hefir lengi fylgt nokkurs konar þjóðhátíðarhald eða þjóðlegar skemtisamkomur, hinar einu, algengu 2) Hér þrýtur hönd Jónasar og tekur við önn- ur hönd en Jónasar og Gísla. Annars er þessi vísa prentuö í Sunnanfara I, bls. 8. 3) Hér þrýtur þessi hönd og tekur önnur við. 4) Þó að hér sé svona að orSi komist, á þetta þó ekki aft merkja Benedikt Gröndal, því að hann var þá ekki kominn ti‘l Kaupmannahafnar, heldur var þá enn i skóla á Bessastöðum. Fást í Bókverzlun ísafoldarprentsm. og hjá öðrum bóksölum landsins. Kostar i kápu 1 kr. 80 a. — í skrautbandi 3 kr. Ritstjóri Björn Jónsson ísafoldarprentsmiðja.

x

Sunnanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.