Sunnanfari - 01.10.1902, Blaðsíða 4

Sunnanfari - 01.10.1902, Blaðsíða 4
76 eins og hann horfði framan í mig og væri með roðgleraugun, og að því hló eg«. Helgi hafði einhvern tíma hermt eftir síra Þ. framan íhann, og hafði þá klift sér gleraugu úr þorskroði. Biskup skipaði síra Þ. ganga á undan sér til kirkju; því hann var vígður. En síra Þ. kærði sig ekki um það, og einu sinni sagði hann við stúdent einn, sem vildi ganga á eftir hon- um: »Gaktu á undan, Guðs fugl! Þú fær að predika, en ekki eg«. stúdentum i Skálholti að láta að gráta, því þau dugði þeim bezt. urðu bálreið. Þessi huggun Skólakennari í Skálholti misti unga einka-dóttur sína. Foreldrarn ir hörmuðu barn- ið ákaflega og bár- ust lítt af. í erf- isdrykkju eftir barnið voru bisk- up og synir hans og margir prest- ar og stúdentar. Þar var sira Þ. Hélt hver sína tölu fyrir skálum, til að hugga hjón- in; en þau grétu æ því meir. Síra Þ. talaði síðastur og sagði svo: »Þessivirðuleguhjón bera sig hörmulega, ogkemur það af því, að þau hafa enga trú, enga von, eng- an kœrleik og enda polinmœðu. — Hann lagði mestan þunga á seinasta orðið, Hjónin hættu Seljalandsfoss Síra Þ. átti í deilum við Guðmund bónda á Kóps- vatni, ogsveigðistundum að honum í ræðum sínum. Einu sinni var hann að prédika um efsta dag og sagði þá með- al annars: Efsti dagur, það verður mikið alls- herjar þing. Þar kemur Adam, þar kemur Ragnar I.oðbrók og þar kem eg. Þá seg ir Guð minn við mig: »Þú ert þá kominn hér, síra Þórður i Reykja- dall Ertu nú kom- inn með allar þær sálir, sem eg trúði þér fyrir?« ÞA ætla eg að segja: kominn allar, eina glötunarinn- ar son, Guðm. á Kópsvatni«. Þá segir Guð við mig: »Eg tek þá sálina þina fyrir sálina hans«. Þá ætla eg að segja: »Það mátt þú ekki, minn herra! Eg kendi honum eins og öðrum, en hann vildi ekki koma«. 6 »Já, eg er með þær nema þann afleysa mann, sem Ingimundur. I af- Einu sinni átti sr. Þ. að hafði stolið lambi. Sá hét lausnarræðunni á sr. Þ. að hafa sagt: »En að þú, Ingimundur, skyldir taka svo lítið

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.