Sunnanfari - 01.10.1902, Page 4

Sunnanfari - 01.10.1902, Page 4
76 eins og hann horfði framan í mig og væri með roðgleraugun, og að því hló eg«. Helgi hafði einhvern tíma hermt eftir síra Þ. framan í hann, og hafði þá klift sér gleraugu úr þorskroði. Biskup skipaði stúdentum í Skálholti að láta síra Þ. ganga á undan sér til kirkju; því hann var vígður. En síra Þ. kærði sig ekki um það, og einu sinni sagði hann við stúdent einn, sem vildi ganga á eftir hon- um: »Gaktu á undan, Guðs fugl! Þú fær að predika, en ekki eg«. Skólakennari í Skálholti misti unga einka-dóttur sína. Foreldrarn ir hörmuðu barn- ið ákaflega og bár- ust lítt af. í erf- isdrykkju eftir barnið voru bisk- up og synir hans og margir prest- ar og stúdentar. Þar var síra Þ. Hélt hver sína tölu fyrir skálum, til að hugga hjón- in; en þau grétu æ því meir. Síra Þ. talaði síðastur og sagði svo: »Þessi virðulegu hjón bera sig hörmulega, og kemur það af þvi, að þau hafa enga trú, enga von, eng- an kœrleik og enda polinmœðú. — Hann lagði piestan þunga á seinasta orðið, Hjónin hættu Seljalandsfoss að gráta, þvi þau urðu bálreið. Þessi huggun dugði þeim bezt. Síra Þ. átti í deilum við Guðmund bónda á Kóps- vatni, ogsveigðistundum að honum iræðum sínum. Einu sinni var hann að prédika um efsta dag og sagði þá með- al annars: Efsti dagur, það verður mikið alls- herjar þing. Þar kemur Adam, þar kemur Ragnar Loðbrók og þar kem eg. Þá seg ir Guð minn við mig: »Þú ert þá korninn hér, sira Þórður í Reykja- dal! Ertu nú kom- inn með allar þær sálir, sem eg trúði þér fyrir ?« Þá ætla eg að segja: »Já, eg er kominn með þær allar, nema þann eina glötunarinn- ar son, Guðm. á Kópsvatni«. Þá segir Guð við mig: »Eg tek þásálina þína fyrir sálina hans«. Þá ætla eg að segja: »Það mátt þú ekki, minn herra! Eg kendi honum eins og öðrum, en hann vildi ekki koma«. Einu sinni átti sr. Þ. að afleysa mann, sem hafði stolið lambi. Sá hét Ingimundur. I af- lausnarræðunni á sr. Þ. að hafa sagt: »En að þú, Ingimundur, skyldir taka svo lítið

x

Sunnanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.