Sunnanfari - 01.10.1902, Blaðsíða 8

Sunnanfari - 01.10.1902, Blaðsíða 8
8o kongsins stóli, rétt fyrir ofan þœr; fleiri börn þeirra þar hjá henni og ungur sonur, nú kadet, fallegur; hún sjálf réttsnotur kona. Prófastur Brorson rigs- aði í svörtum silkimúki og með dannebrogskrossinn um kirkjugólfið með pípukragann, og spurði fjölda barna. A meðan kom prófessor (Finnur) Magnússon til mín og eg til hanssíðan; fórumst á mis, en hitt- umst ei. Mætti eg etazráði Örsted á leið til prins Kristjdns. Fór eg heim að klóra seðla. Um kvöld- ið sendi eg þá um borð og fór svo kl. 8 í veizluna til konferenzráðs Schlegels, sem gerði hana vegna sonar síns, er konfirmeraður var um daginn. I henni 80, alt að kalla stórmenni. Þar var fult af frúm og kvenfólki. Þar var kammerherrainna frú Barden- fleth, geheinieráð yfirpræsideut Moltke og fleiri með stórstjörnur; 4 kammerherrar, assessorar úr hæsta- rétti, sá nyvígði biskup Kofoed, nokkrir prófessorar og æðri officerar. Spi!að við 10 spilaborð og afgangs k'venfólk og karlmenn undir 40. Lotteri' við ógnar- stórt borð eitt. Trakterað fyrst á thei með fi'nu brauði; svo einn snaps romm með engelskum osti og fi'nu brauði til. Svo litlu síðar á átta slags sulte- töjum. Tvö smáborð við hvert spilaboið sett og spilað á þeim. Kvenfólkið hitt við það stóra borð. Matur kaldur. Fínt brauð smurt með margvíslegu góðu ofan á. Víni, púnsi og biskupi til. Svo góðar syltetójs tertukökur, makroner og konditorkökur. Seinastísog konditor-sætakúlur með og madera nóg. Vel veitt. Skínandi gylt porcelain á borðum; 3 ljósa- krúnur með 6 ljósum brunnu og 2 alabasturs gagn- sæjar krukkur með ljósum í. H«m komst eg kl. 1. Enginn frá hoffiuu var við konfirmacion kongsdætra, nema Biilow, hvern kongur hafði í kyrþey útsent. Þær voru, sem mælt, að eins þokkalega klæddar, en þegar heini komu úr kirkjunni lá á borðinu handa hverri stásslegt gullúr, djásn að brúka í hárinu yfir enni í stað hornkambsins, og dæilig brjóstnál, alt ljómandi gimsteinum sett, en kongur ætlaði að finna þær í gærkveldi....... Yestan hafs og austan, Þrjár sögur eftir Elnar H j ör 1 ei f ss on. Rvík 1901. Heít i'/s kr., í skrautbandi 2x\z kr. »Persónur þær, er nefndar eru í sógum þessum, eru ekki margar. En þær eru allar eins greinilegar og skýrar i huga manns og fólk, sem maÍJur hefir umgeng- ist um lengri eða skemmri tima. Pyrir að hafa ritað þessar þrjár sögur er Einar Hjörleifsson óneitanlega kominn feti fram úr öllum þeim, er ritað hafa skáld- sögur á islenzku. Öllnm skilst, hvilíkur gróði það væri, að eiga margt af svona sögum á voru máli, hvílíkan þroska það mundi hafa í för með sér fyrir þjóðina, hvílíkur menningarmiðill skáldskapurinn er, þegar hann er látinn ítanda í þjónustu hins sanna, góða og fagra. Einar lljörleifsson á vissulega miklar þakkir skilið af þjóð n':mi fyrir þessar sögur. Og eg þykist sannfærð- ur um, að hana þyrstir eftir fleirum«. (Aldamót, XI. 114). Nýprentað: l)r itinki[ii. kvæði eftir é^uðmunó *&riéjónsson. Kvík (ísafoldarprentsm.) 1902. Með mynd höí. framan við. 264 bls. Fást í BóWerzlun ísafoldarprentsm. og hjá öðrum bóksölum landsins. Kostar í kápu 1 kr. 80 a. — í skrautbandi x kr. kostar 2 '/2 kr. 12 arkir, auk titilbl. og yfirlits. Aðalútsala í bókverzlun ísafoldarprentsm. Ititst.jóri Björn Jónsson ísafoldarprentsmiðja.

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.