Sunnanfari - 01.11.1913, Blaðsíða 3

Sunnanfari - 01.11.1913, Blaðsíða 3
83 arsson (<]. 1853), og hélt Ólöf myndina gjöf frá Grími til móður hans eða móðursystur. Að vísu ber myndin það með sér, að lnin er af ungum manni. Ekki þóttust niðjar Gríms þekkja neina aðra mynd af honum en þessa, þegar þeir voru um það spurðir. Vísur síra Gunnars Pálssonar til Gríms Thorkelíns, þegar Grímur var gerð- ur að prófessor. [Vísur þessar eru prentaðar í Kaupmanna- höfn 1784, og nefnir síra Gunnar þær: »Fár einfalldar Gledi-stökvr yfir Professoratu vel- edla og hálærds Herra Grims Jonssonar Thor- kelin. Af munni fallnar við þá fregn, og siötugs hliódi viliugt rauladar þann 14. dag Julii 1784. Af hans háttvirdandi honoris stu- dioso, G. P. S.«]. Thorkelin, Thorkelin, o Thorkelin! Þilt ágæta mann-vit mæta mörgum skín, þeim at liena lærdóms syn til lucku! segir óskin mín, Thorkelin, Thorkelin, o Thorkelin! Professor, Professor, o Professor! Þín hafa legit (Folk er fegit) fremdar spor til hamíngiu bædi Haust og Vor, lialldiz þat, segir óskin vor, Professor, Professor, o Professor! Gratulor, gratulor, já gratulor, Oru Landi, og ydru standi, med öll þau spor: Virding þína veneror, valeant, (|væ musinor. Gratulor, gratulor, já gralulor. Auguror, amplector, & osculor, Allt í huga, er ydr kann duga, & apprecor. Osi Tuus auditor essem paulo junior. Professor, Professor, o Professor! :|: tft :>: Dular madr einginn ert, Enn þótt Grímr heitir. En Pallas liefir þér Gullhiálm gert, sem glæsilega þig skreytir. Sá kann skióta skelk í brióst skiöllurum ymislegum, hverra mæda leynt og lióst liggr á öllum vegum. Ægis-hiálmr er þat þá Yfir grillu-mönnum, megu þeir ei’ í móti stá mann-vits geisla hrönnum. * * * Einginn her úr munni mer, qvæ modulor, & ominor; En lysi þer, sem krystalls ker, í Consistorio, Professor! og Lysid er fyrir ydrum Her, í Auditorio, Professor! Kveðja úr bréfi frá sira Gunnari Pálssyni til Gríms Thorkelíns. Ætíð sælir, óska eg hér omni dolo sine með dygð og æru, darra grér, domine Thorkeline! Bækur. Hækur Fræðafélagsins i Kaupmannahöfn eru nú komnar hingað: Jarðabók Árna og Páls, 1. h. 5 arkir; Píslarsaga síra Jóns þumlungs, 2. h. 5 arkir; Bréf frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar, 9 arkir. Ferðabók Þorvalds Thoroddsens, 1. hepti, 18 arkir. Sunnanfari segir það að eins um þessar bæk- ur, að útgáfu þeirra er ekki ofaukið. En það verður að fylgja með, að það þýðir öldungis

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.