Sunnanfari - 01.10.1914, Blaðsíða 4

Sunnanfari - 01.10.1914, Blaðsíða 4
mitt upp úr henni kemur axen, og sé hún útsprungin fyrir Jónsniessu, þá verður gotl meltak, undir og fyrir Michaelismessu; en springi hún út síðar, þá verður mellakið lak- ara, og mélið minna. En fyrr en undir Michaelismessu verður hann ei fulikominn; og sé hann ei fullkominn, þá er hætt við, að ofmikið hitni í byngnum, sem kerfin eru í lögð uppleyst, nær heim koma, en er þó betra, að nokkuð mátulega hitni í, því annars verð- ur erliðið of mikið að troða hann. Síðan er alt kornið eða axen barin af við skökustakk- inn, sem er bálkur, en hezt röð á horði, sem er skorðað niður til þess; er það meðalmanns veik hart að skaka 10 liesta á dag. Ivornið fellur þá alt upp fyrir borðið (í) hornið á húsinu, og liggur þar svo leingi sem vilh IJaðan er liann tekinn og látinn upp á sofninn• I’essi sofn er þann veg tilbúinn: í endanum á mjóu lnisi, (so) sem faðm-breiðu, er eldsló opin á gólfinn 3V2 al. (á) hæð; upp yfir eld- slónni þversum eru út í veggina mjó þvertré2; kallast sofnmari. Þvert yfir þau aptur leggjast 7 til 8 mjó smátré. Þau nefnast sofnspölur. Þar ofan á leggjast heilar melsteingur, svo að vel þétt verði. Þetta kallast fláttur. Ofan á þelta er kornið lagt, og kynt undir, en korninu snúið og velt ofan á með hendinni. lil þess nóg bakað eður liart þykir. Einu gildir, þótt kornið liggi leingi, já, árið um kring, fyrri en það er bakað, eður lagt á sofninn. Af sofninum er kornið tekið og lagt í treðslubijttuna1') I3að er eins og ker eður tunna, sem grafin er í jörð botnlaus, i hvers slað lögð eru borð neðan undir. og nokkrir brúka þar til hellu eður vel ílalan steim Síðan er kornið troðið og snúið, mest með berum fólurn, eður og lílið með hörðum leð- urskóm, sem þá ei halda meir en 2 sofna, — það er svo mikið, sem lagt er í sofninn til baksturs í einu, og svarar hér um til 9 kerfa. Framan á sofninn eru lagðar samanvafðar steingur, svo ei fari fram af. IJað lieitir griðka F*essi troðsla er hið stærsta erfiði, og leggst að jöfnu við að reka járn í smiðju. 1) Svo. Undir einn sofn til eldingar þarf einn hrís- bagga; líka og brúkast melstaungin þar til, það afgangs verður húsaþakinu. Upp úr troðslubyllunni1) er kornið lálið í trog, og það driptað milli handa sinna, soleiðis, að alt sáðið, — það er hismið, sem er ulan yfir kjarnanum sjálfum, sem hér kallast þini2),— fer og liristist fram úr troginu, en þininn verður eptir. Aldrei verður svo troðið í troðslubyttunni1) í fyrsla sinni, að ei þurfi að leggja í liana aptur, og troða af nýju tvisvar, þrisvar og fjórum sinnum, áður þin- inn verði vel lireinn. Undir sofninum kyndist með mestu að- gætni, svo nett og vítt sem verður um all gólfið, að jafnleggi upp hitann. Skeður það lílt, að logann leggur upp í sofninn, sem þá er ómögulegt að stilla, heldur brennur þá sofnhúsið, og þess vegna er það ælíð langt frá öðrum húsum. Korninu á sofninum er opt snúið 4 á 5 sinnum, og optar, með hend- inni, þangað til nóg bakað þykir. Fj'rr en búið er að skaka, hitnar ei réttilega í korn- inu, hvar á góðar gætur þarf hafa, að hvorki sé of né van. Nær þininn er nú hreinn orðinn, malast hann á handkvörn, liöggna úr hraunsleini, í hverri efri er vel tveggja handfanga langur liæll, (er) heilir möndull, um hvern 2 menn lialda sinn á hverja hlið til að snúa kvörn- inni. Járnið1) í neðri kvörninni, sem er gert af tré1), heitir grotli, og pinninn upp úr stand- ur. Járnið1) í efri kvörninni er af tré1), kallast segl, með járnhólk innan, hvar stand- urinn í leikur. Undir kvörninni eru tvö tað- hrip. I3ar ofan á breiddur hársekkur til sluðnings, en næsl undir ncðri kvörninni eru ldippingar eða skinn þur, út á hver mélið fellur á allar síður frá kvörninni, og er svo fínt sem gróft hveitimél, eða vel sigtað rúg- ntél, gulleitt að lit og arlast bæði í graut og brauð, bæði soðið og bakað. Margir borða 1) Svo. 2) Nú er það kallað lini (ckki: þini), og svo mun liaí'a verið um langan aldur, og svo ncfnir síra Sæmundur Ilolm það 1782 í Lærdómslista- félagsritum.

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.