Sunnanfari - 01.10.1914, Blaðsíða 5

Sunnanfari - 01.10.1914, Blaðsíða 5
77 það og so ósoðið og óbakað, alleina geil að deigi, nieð litlu (af) sýru í eður mjólk. I’etla hefi eg þann 31. Augusti 176!) mér lil gamans, svo scm nokkurskonar curiosum, uppleiknað, svo nöye og accurat sem (eg) gal eptir undirrétting prestsins séra Björns Jóns- sonar á Hólmaseli, og þó enn betur eptir 3 skýrum kongsjarðanna besigtelsismönnuni í Meðallandi1), samt séð og skoðað alla að- ferðina frá fyrsla til seinasla, svo hér er hvorki aukið né vanað, heldur sall og rélt skrifað eins og þeir sögðu mér fyrir undir eins og eg confronteraði þeirra framsögu mcð minni sjón og reynslu. Melþakið á húsunum er laust lagt með langtum stærri hannyrð en stráþakið i Sel- landi, varir 6 til 10 ár, aldeilis lekalaust og húsin innan þokkaleg, eða ei so suddasöm sem hin undir hellu og jarðarþaki. í stað- inn fyrir tréklafann ofan yiir á mæninum, sem Sellenzkir og annara nationers bændur hafa, brúkast hér mön af toríi yíir mæniásn- uin og á hornunum. Þetta korn gefur góð þrif og heilbrigl fólk. Samt kalla þeir það hér léttmeti, eða ei gæði viðlíka og Suðurnesjamenn fiskinn; geingur af þvi góðmikið austur á Siðu, samt vestur í Mýrdal, og austur í Öræfi, samt Hornaíjörð, og selzt íjórðungur á 6 lil 10 fiska. Einn einasla mann liefi eg séð í þessari minni umreið, sem þeir kalla holdsveikan. Fæstir menn í Meðallandi eða á Síðu og í Mýrdal kaupa framandi mél; beztu bændur 1 /2 á 1 lunnu, ílestir ekkert. En alment er að kaupa söl á Eyrarbakka fyrir smér og tisk, fyrir sama suður á landi, eða fyrir ull, prjónles, og stundum vaðmál og peninga. Fólkið brúkar hér ei slórt skart, heldur er vel klætt, góðgerðafólk hið mesta; hefur nú gleyml öllum jöklah'aupum; klaga alleina yfir ágangi frá Rangárvallasýslu og nokkuð úr Árnessýslu, til að fá fé, ket og ull. 1) Pað hafa vcrið þcir Magnús Guðmundsson á Staðarholti, faðir síra Sæinundar Hólms, Árni Jónsson og Jón Olafsson (á Hnausum). Gísli Konráðssox sagnafræðingur 1787-1877. Úlgáfu af ælisögu lians eptir liann sjálfan cr nú lokið lijá Sögufclaginu. Mér sýnist sauðféð hér smærra en eg hefi séð annarslaðar í landinu, en feitara. Bjarnancsi í Hornatirði þann 9<_l5 Septembris 1769. Sk. Magnússon. Uiilrfiiiii- lío rimiims Jóuussouar liafa horizt Sunnanfara. í þeim eru hulduvisindi mikil, spekt og vísdómur. Eptirtekt liöfundarins sýnist vera aðdáanlcg, og nákvæmni hans i því að inna atvik öll slíkt hið sama. Skýringar hans á ýmsum fyrirbrigðum, sem lcingi hafa torskilin þótt, og verða leingi erfið viðfangs, er ekki víst, að gefi mikið eptir skýringum þeirra svo'nefndu heimspekinga, og vera má, að það standi í ein- hverjum þeirra að setja hugsanir sínar jafnfallega fram og Hermann gerir. Hann er pcnnafær meira en i meðallagi, og þó að hann sé stundum nokk- uð langorður, má þó optast lesa leiðindalitið það, sem liann skrifar. Sunnanfari cr einginn dulspek- ingur, cn þctta er það skásta af þvi tagi, scin fyrir hann hcfir borið á vora tungu.

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.