Öldin - 01.09.1893, Side 8
88
(’)LDIN.
“Gerið sem yðr bezt líkar, kanslari/’
svaraði konungr.
“Gott og vel. Hvað hafið þér, séra
munkr, hér að sýsla ?”
“Að leiða stórsyndara aftr í skaut inn-
ar einu sáluhjálplegu kyrkju,” svaraði
hann, og snéri upp á við sjáaldrinu í aug-
unum.
“Það er rétt! Það má segja, að yðar
vandlæti er mikið. Og það mun vera
vegna þess háleita ásetnings, að þér berið
með yðr mynd ins krossfesta f'relsara ?”
Munkrinn imeigði sig og gerði kross-
mark fyrir sér.
“Þér eruð mjög guðhræddr maðr,
verðugi herra. Fáið mér krossin, að ég
megi dást að slíkri gerscmi.”
Munlcrinn rétti lionum hann nauðugr.
“Fallegt smíði! Það hlýtr að hafa
verið mikill listamaðr, sem þessa liclgu
mynd hefir smíðack” Á meðan fór kansl-
arinn höndum um alian krossinn nákvæm-
lcga. Loks snart hann brjóst myndarinn-
ar og hlóp þá fram hárhvesstr morðhnífr.
“Þér knnnið þá lfka, séra minn, að leika
vðr að meinlausu barnaglingri! Þetta er
laglegr og laglega brýndr daggarðr, ekki
ilia lagaðr til að stinga gegnum lijarta í
ágætum konungi!--------Mannhrak!” Iiélt
hann áfram með ógnarrödd, “veizt þú að
níðingsskapr illræðis þíns er hundrað sinn-
um níðingslegri fyrir það guðlöstunar-
verkfæri, sem þú hugðist að beita ?”
Gústaf Aðólf var, eins og allir kon-
ungar af Vasaættinni verið liafa, bráðlyndr
jnaðr í æsku sinni, svo það var oftar enn
einu sinni að hann í'asaði fyi’ir ráð fram.
Þroskaárin og in mikla lífsreynsla hans
hafði gert hann nokkru stiltari, en þó kom
cnn fyrir, að Vasablóðið liitnaði um of hjá
honum. Svo fór og í þctta sinn. Hann
var það stórmenni í lund að hann horfði
með tignarlegum kulda á þessi níðings-
fjöri'áð við sig, þar sem þó fall og viðreisn
Þýzkalands var undir lionum einum kom-
ið, og hann horfði með rólegri fyririitningu
niðr á inn opinbera svikara, sem stóð
skjálfandi fyrir dómara sínum. En þessi
guðlausa aðferð að hafa frelsai’ans mynd
fyrir morðvopn á sig, á þann sem stóð bú-
inn til að leggja lífið í sölurnar fyrir Jesú
Krists hreina fagnaðarerindi, það sýndist
honum að væri svo liræðilegt blygðunar-
leysi og guðlast gagnvart öllu því sem hon-
um þótti heílagt og dýrmætt í tilvei’unni,
að kuldi hans umbreyttist á augabragði í
ofsareiði. Þar stóð hann, risavaxinn, eins
og haijifara ljón, andspænis inum helbleika
Jesúíta, sem ekki dirfðist upp að lita fyrir
hans brennandi augum.
“Á kné!” æpti konungr með þi’umu-
raust og sló fætinum svo hart í gólfið að
siing í hallarveggjunum.
Jesúítinn steyptist áfram flatr eins og
eldingu slægi niði’, og skreið í dauðans
angist að fótum konungs, cins og citrnaðra
hlykkist fyrir fótum máttugs særinga-
manns.
“Þér nöðrukyn,” sagði konungr í ofsa-
bi’æði, livei’su lengi ætlið þér að almáttugr
guð þoli yðar smán og storkun ? Guð veit,
að ég hefi séð antikristinn og Kómaborg, séð
babýlónsku hóruna drotna yfir veröldinni
með öllum myrkranna vélum; ég hefi séð
yðr, munka og Jesúíta,eitri spúa yfir hreld-
ar samvizkui’, með djöflalæi’dómi yðar um
moi’ð og níðingsvci'k, sem verandi guði til
dýi’ðar; en ódæði sem þetta, guðlast, sem
hrópar hátt gegn öllu inu helgasta á himni
og jörðu, hefi ég alt til þessa aldrei getað
ímyndað mér. Eg hefi fyrirgefið yðr alt;
þér hafið búið mér fjörráð við Demmin og
víða annai’staðar; þér hafið ætt í gegn in-
um salclausu Lúterstrúarmönnum ver en
Tyi’kir og heiðingjar; hvar sem þér hatíð
haft yfiri’áð, hafið þér farið herskildi, sví-
virt þeii-ra kyrkjur, brent þá lifandi á villi.
mannabáli, lu’akið þá frá húsum og heimil-
um, og, það scm yfir alt tekr, þér hafið
í’cynt að tæla þá með smjaðri og fagrgala
l'rá trú þeirra til yðar iijáguðakcnninga,
þér sem tilbiðjið mannaverk og myndir fá-
nýtar í stað ins lifanda guðs og hans ein-
getna sonar. Fyrir ekkert af öllu þessu