Öldin - 01.09.1893, Page 13
ÖLDIN.
VIT.
Nýtt æfixtýri.
Frá Ingólfsstað stefncli konungr liði
sinu til Landshut, lcngra suðr í land. Því
lengra sem hann fór inn í land þetta, þar
sem trúarvillumenn liöfðu aldrei fyr stigið
fæti, því skuggalegri varð trúarofsi fólks-
ins, og því trylltari og skæðari mótstöðu
sýndi það. Hvervetna sátu landsbúar hóp-
um saman undir forustu munkanna í laun-
sátum fyrir Svíum, drápu hvern mann,
sem þeir náðu, og píndu fanga sína með
öllum hugsanlegum pyndingum. Menn
konungs tóku því að gjalda líku líkt, hróð-
ugir eins og' þeir nú vóru orðnir af sigr-
vinningum sínum og þreyttir af þcssu
grimdaræði; fór nú og mínkandi þeirra
fyrra frægðarorð fyrir góðan aga í liernað-
inum, . því þeir hefndu sín greypilega á
landsmönnum hvar sem þeir fóru yfir.
Hvervetna clti sænslia hcrinn morð og svik-
ræði óg var hvcr flokkr í vcði, sem ckki
átti öll ráð undir sjálfum sér, þótt fara
skyldi cinungis fáar örskotsleiðir frá mcg-
inhcrnum.
Þar sem kouungr nú var kominn langt
inn í land þctta, vildi liann senda áríðandi
skipanir til Banérs, sem seint og liægt
skyldi fylgja konungshcrnum eftir og
lialda opinni aftrfarai'slóðinni. Þar sem nú
landið var svo lierskátt, var sendiforin mcð
þvílík boð in mesta liættuför, cnda vildi
konungr ekki að fjölmenni færi hana. Þá
bauð sig fram ungr Finni að rcka erindið
og hafatvo eina hestliða til fvlgdar. Kon-
ungr þektist það, og seint um kvöld í Maí-
mánuði lögðu inir hugprúðu sveinar á stað
í þessa svaðilför.
Ungi fyrirliðinn var cnginn annar en
vor gamli góðkunningi Bertel; fylgdu hon-
um þeir Pekka úr Austrbotni og Witikka
frá Tavast. Nóttin vardimm og loft þykt.
Riðu þcir eins og leið lá og fóru varlega ;
óttuðust þeir að þcir myndu villast er
land var þeim ókunnugt, en alstaðar var
að ugga kúlur Bæjara, sem sátu fyrir þeim
í hverju skógarnefi. Vegr var mjög spiltr
af umferð fiutningsvagna, enda var þétt
rigning á; máttu þeir búast við að hestar
þcirra myndu rasa um steina í hverju spori
eða steypast niðr í launpytti.
“Ileyrðu mér,” sagði Witikka við fé-
laga sinn, “þú ert póhjalainen og kannt
því að galdra.”
“.Já, annars væri lítið gagn I mér.”
“Galdraðu okkr þá heim á Ilattimala
háls og láttu okkr sjá Ijósin* á Hæmeen-
linna-slotinu, þar sitr Tartara-telpa, sem
einu sinni var kærasta mín og ég vil heldr
sofa við hliðina á henni í nótt cn niðri í
pollunum í þessum tröllaskógi.”
“Annað eins smáræði ætti mér ekki að
vaxa í augum,” svaraði Pekka drýginda-
legr; “gáðu nú að, þarna sérðu nú Ijósin í
gluggunum á slotinu.”
Hinn hvesti augun og var óviss í, hvort
Pckka skrökvaði eða segði satt, enda áleit
hann ið síðara alt eins sennilegt sem ið
fyrra. Það stóð líka heima, að þeir sáu
ljós fyrir neðan lucðina, en Tavastingrinn
gckk þó brátt úr skugga um að liann væri
enn þá tVö hundruð mílur frá átthögum
sínum. Hestarnh’ námu staðar alt í einu
og fengust ekki úr sporunum. Höfðu við-
arbolir verið felldir þvert yttr götuna og
komst þar enginn ríðandi maðr ytír.
“Kyrrir!” hvíslaði Bcrtel; “mér heyrðist
skrjáfa í liminu.”
Riddararnir riðu spölkorn til hliðar og'
grúfðu niðr hljóðir á hestsbaki. Þá hevrð-
ist manna traðk og brak í liminu hinu-
megin götunnar.
“Þeir hljóta að koma innan fjórðungs
stundar,” sagði rödd með Bæjara f'ram-
burði á orðunum.
“Hve margir eru þeir ?”
“Þrjátíu menn ríðandi með tíu eða tólf
áburðarhesta. Þeir fóru frá Geisenfeld í
rökkrinu og hafa með sér fangaða stúlku.”
“Og hvc margir erum við ?”
“Nálægt fimmtíu skytturnar og 70 eða
80 menn með axireða heytjúgu.” [Fi’amh].