Öldin - 01.04.1895, Page 3
ÖLDIN.
51
dýrkun) frá sfjmu uppsprettu og áhangend-
ur suðurskólans og eru báðir þessir skólar
því, að því ieyti, runnir af sömu rót.” Yfir
lu'ifuð að tala eru Ceylonbækurnar framúr-
skarandi að niðurröðunum til, en hinar
Kínversku aftur f'yrir sína margmælgi.
í sambandi við Jpetta er ef til vill ekki úr
vegi að gera dálítinn samanburð á stærð
Pali-ritanna* og Buddhabiblíunnar Kín-
versku. Dr. Rhys Davis, sem hefir gert
sér far um að komast að réttri niðurstöðu
um stærð liinna lielgu rita suðurslrólans,
sem menn alment höfðu haldið að væru svo
feykileg, gefur álit sitt á þessa leið:
Buddha-biblían (allar hinar ]prjár Pilaka
suðurskólans, að undanskildum nr. 10 og
11 af' Khuddaka Nikaya, scm óvíst er hve
löng er) með öllurn upptekningum, og
Jieim bókum, sem innihalda útdrátt úr öðr-
um bókum, hefir að eins nærri helmingi
fleiri orð en biblían og ensk þýðing af henni
mundi verða hér nm bil fjórum sinnum
lengri.” Þetta er þá stærð hinna helgu
rita suðurskólans, og dettur víst engum í
hug að kalla hana feykiloga. En Jpegar
farið er að skoða liinar helgu bækur norð-
urskólans, sem eru undirstaða Buddhatrú-
arinnar í Kína og Japan, þá kastar tólfun-
um. Prof. Beal segir: “Það er álitið, að
öll þau verk, sem Indverjar lögðu út á
Kínversku, ásamt verkum lJiouen Thsang,
séu hór um bil sjö hundruð sinnum stærri
en Nýjatestamentið og má ]pað kallast
feykilegt bókfell.
Sem Japaníti get ég ekki að þvi gert,
að vera upp með mér yfir því, að öll bók-
fellin, sem kölluð eru “hinar helgu kenn-
ingar hinna þriggja Karfa,” sem nú eru
^eymd í Indversku bókhlöðudeildinni í
London, og sem er hið eina safn af þeirri
i;egund í vesturlöndum, lcorá ekki frá Kína
heldur Japan. Dr. Beal, sem hafði saman
*) ‘Pali’, tungumól eitt, náskylt Sanskrit
og ætla sumir, að hin htlgu fræði Buddha hafi
yrst veriP rituð á því máli, og á því eru ritað-
ar Knar lulgu bækur suðurskólans.
þessar bækur, minnist á þær á þessa leið í
formálanum fyiir bókaskránni, sem hann
býr til fyrir indversku bókasafnsdeildina:
“Þetta safn var gefið út að boði Wan-lieto
Kínverjakeisara í lok sextándu aldar. Það
var endurprentað í Japan á sjötta ári Nen-
go-Im-po-tímabilsins, þ. e.: árið 1679 e. K.,
og seinna gefið út með formála, að konungs
boði á dögum Feu-wa, eða árin 1681—1683.
Þessi bók var flutt til Indíasaf'nsins í Lond-
on í sjö stórum kistum og vel búið um þær
með blýi og hálmi. Þessir sjö kassar inni-
halda aftui’ til samans eitt hundrað hulstur
og í hverju hulstri voru að meðaltali tutt-
ugu bindi, og var því tala þeirra alls yfir
tvö þúsund. Ef öllum þessum bókum
væri raðað hverri ofan á aðra mundi stafi-
inn verða um eitt hundrað og tíu fet á hæð.
“Þetta safn,” segir sami höfundur á öðrum
stað, inniheldur allar hinar helgu bækur,
sem með tíð og tíma fiuttust frá Indlandi
til Kína, og voru þær lagðar út, ásamt út-
skýringum, innihaldslistum og registrum.
Þetta er þá undirstaðan undir þekkingu
vorri á Buddhism í Kína og Japan. Það
er auðskilið, að þarf mörg ár til að rann-
saka þetta mikla safn og komast að réttri
niðurstöðu, um innihald þessara bóka, og
hvort þær só nákvændega samkvæmar
upprunaritum, sem þær eru þýðingar af.
En eftir því að dæma sem þegar hefir ver-
ið yfirfarið sést, að þær innihalda miklar
og fróðlegar npplýsingar um vöxt og við-
gang Buddhatrúar frá fyrstu tímum, ait
frá þvi hún var einföld . og óbrotin trúar-
játning, eins og húnvar fyrst framsett af
höí'undi hennar, og þangaðtil hún kemur
frain í hinum margfágaða búningi seinni-
alda heimspekinnar.
IV.
Alirif Buddicairiiarinnar ú þjóðina..
Viðgangur Buddhatrúarinnar í Japan
eyðilagði stórum glaðværð Japaníta, en
um leið urðu þeir líka mikíum mun hygn-