Öldin - 01.04.1895, Page 13

Öldin - 01.04.1895, Page 13
ÖLDIN. 61 að vísu mótmæla, en lukkast enn í dag seskilega í baðstofu gufunum sem töframeð- al. ‘•Pax vobiseum!” sagði komumaður- inn með hátíðlegri rödd og gekk um leið nær glugganum. “Et tecum sit Dominus!” svaraði Messeníus jafn hátíðlega og leyndi sér ekki forvítni hans blandin óþreyju. “Procul sit a consilio lingva mulieris,”* sagði hinn nýkomni. í æsku Lúsiu lásu dætur lærðra manna latínu með meiri leikni en þær lesa frönsku á nítjándu öldinni. Hún vildi því ekki heyra meira, heldur gekk út og setti um leið spyrjandi augu á hinn kynlegagest. Messeníus bauð gestinum til sætis við hlið sér. Samtal þeirra fór fram á latínu. “Ileill só þér, mikli maður, sem ólán- ið hefir einungis getað göfgað,” sagði komumaður, sem af kænslcu sinni vissi hins vcikustu hlið. “Heill só þór einnig, sem eklci for- smáir hinn yfirgefna,” svaraði Messeníus með óvenjulegri kurteisi. “Jóhannes Messeníus, þekkir þúmig?” sagði hinn þá og lét birtuna frá gluggan- um falla á andlit sitt. “Mér þykir sem ég hafi áður sóð yðar auglit,” svaraði fanginn fremur seinlega, “en mjög langt hlýtur síðan að vera liðið.” “Manst þú eftir smásveini í Brannsbergi sem var nokkrum árum yngri en þú og ólst upp ásamt þér í skóla hinna heigu feðra, og síðar var í för með þér til Rómaborgar?” “Ég man eftir honum--------fluggáf- uðum sveini, efni í mikla stoð og styttu kyrkjunni — Hierónymus Mathiæ.” “Ég er sá Ilierónymus Mathiæ.” Messeníus fann hrylling fara um sig; hve ákaflega liafði ekki tönn tímans, reynsla æfinnar og sálarólyfjan jesúita- kenninganna umvcrft útliti liins blómlega sveins. Pater Híerónymus — því þetta *) Konur tali ekki á mált ingum. var hann — tók eftir þessu og flýtti sér að segja: “Já, æruverði vinur, þrjátiu og flmm ára stríð fyrir liina einu sálulijálp- legu kyrkju heflr sópað rósunum af þess- um vöngum fyrir fult og alt. Ég hefi starfað og mikið þolað á þessum vonsk- unnar tímum. Ég hefl erjað í víngarðin- um eins og þú, ruikli maður, þótt minni væri mínar gáfur, og engin önnur laun fyrir erfiði mitt þegið, en von um kórónu hinna heilögu píslarvotta í Paradís. í æsku okkar sýndir þú mér mikla vináttu; nú vil ég umbuna hana, eins og mér er auðið. Ég vil lciða þig aftur til frelsisins og lifs- ins.” “Æ, minn æruverði faðir,” svaraði öldungurinn og stundi við, “ég er þess ekki verður, að þú, hinn trúfasti sonur þeirrar hcilögu kyrkju réttir mér, fráfölln- um manninum, hönd þína. Þú veist þá ekki, að ég hefl afneitað trúnni, að ég hefi játað mcð munni og hondi hinni fyrir- dæmdu kenning Lúthers, sem ég í hjarta mínu smái, og að ég hefi jafnvel á sínum tíma ofsótt þína heilögu reglu sjálfa með allskonar óheyrilegu guðlasti.” “Skyldi mér vera nokkuð af þcssu ó- kunnugt, minn heiðarlegi vinur, skyldu eklci bækur og athafnir liins mikla Messenii hafa náð Þýzkalandi fljúgandi á frægðar- innar vængjum ? En það sem þú heflr gert, það hefir þú einungis gert af yfir- bragði til þess leynilega að efla velferð hiflnar heilögu rómversku kyrkju. Kenn- ' ir ekki ritningin oss að mæta vélum með vélum, á þessum óguðlegu tímum; þerinda ac serpentes estote, verið slægir sem högg- ormar og einfaldir eins og dúfur; hin hei- laga mærin mun yður fyrirgefa og kyrkja yðar endurnæra með kvittun syndanna, þar þér fyrir hennar sölc unnið liafið. Já, þú hinn háæruverði maður, þótt þú sjö sinnum afneitað hefðir og sjö og sjötíu sinnum brotið nlóti öllum helgum mönnum og ölluin trúarinnar greinum, þá skyldi þér það reiknað verða til verðskuldunar

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.