Öldin - 01.09.1895, Blaðsíða 1

Öldin - 01.09.1895, Blaðsíða 1
Olclin. Entered at the Winnipeg Post Oftice as second class matter. III., 9. Winnipeg, Man. September. 1895. Þrjú kvæði efiir Stepiian G. Stephansson. LÖUR 1 AKRI. Þið komið hér korn mitt að tína, Eg kvcð ykkur vclkomnar—borðið nú vcl! Því langþráða leikbræður mína, Sem lóurnar íslenzku’, ég gestvini tel. Og vel.jið úr bara ið bczta ! Þó bú mitt sé lítið og veizluhöld smá Til fagnaðs svo fjarkomnra gesta Ei ofgott er neitt sem ég á. Þið færið mér fréttir um vorið, Um fcrd upp til heiða, um berin í mó, Og um það að eldlétt sö sporið Þeim ungu og fleygn, um landveg og sjó. Og aftur í önd mínni’ ið skeða Að óvöru rís upp af glcymskunnar döf, Sem hálffyrndar ástir, eða Scm blómstur á gamalli gröf. En æ nei, þið ekker mér segið ! Þvf alt þetta’ er bergmál frá liðinni tíð ; Þið sitjið hér sönglaust og þcgið ! Þið sunguð við ísland um haustkvöldin Og er þó ei vorið hér vænna [blið- Og veðrið enn hlýrra og frjóvari storð, Og grasið á jörðinni grænna, Og ríflegar borið á borð ? Nú skil ég—méi' sýnist ég sjá alt: Að sönglistin ykkar við land mitt er fest! Því íslenzka söngcðlið ávalt Við eldhraun og jökla nær laginu bezt. Sem bylur slær birur til kvæða Þóburtu sé fioginn—með sterkustum hljóm Við syngjum er sorgirnar næða, En nautnirnar ræna’ okkur róm. --------:o:------- UPP’ Á HÖLNUM. Æ, komdu’ upp á hólinn Og hingað til mín, Þá heiðríka sólin Á vormorgni skin, í hátíða-kjólinn Þá haga-blóm fcr, Og haltu þar jólin Með því—og með mér! Og lítt’ á hvc tekur Að lifna þín sveit, Hve landið þitt vckur Upp ársölin lieit! Sjá “lúinn” og “roskinn” Er útdáið orð En œ.skan og þroskinn Er heimsmál um storð ! Ivom, vorlofti nýju Að anda þér að, I árdöggvum lilýju Svo taktu þér bað ! Drag heilsuna’ og Ijómann Á hraustlega kinn, Og hitann og blómann I sál þína inn. í sjálfum þér daginn Við sólskinið kvcik, Og sviptu’, cins og haginn, Burt náttþoku rcyk.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.