Öldin - 01.09.1895, Síða 3

Öldin - 01.09.1895, Síða 3
ÖLDIN. 131 anna—ritar raerkur raffræðingur (Prank I. Sprague) nýlega í tímaritinu “Engineering Magazine, og kemst að þeirri niðurstöðu, að gufuvagninn þoki aldrei fyrir rafmagns- vagninum af stórbrautunum, brautunum sem liggja um þvert og endilangt landið, svo liundruðum, jafnvel þúsundum mílna skiftir. “Kafmagnsbrautirnar,” segirhann, “hafa ekki komið öllu til leiðar á þeim stöðvum, þar sem þær nú eru ríkjandi, hafa undir engum kringumstæðum leyst gátuna um fólksflutninginn.” Það sem hann á hér við, er nógu greiður og tíður fólksflutningur í stórborgunum, þar sem möguleikinn að komast leiðar sinnar með þeim hráða er þarf, er eitt stærsta vand- ræðamál bæjarstjórnanna og félaganna, sem flutninginn liafa á hendi. “Þegar vér hugsum oss notkun þess (rafmagnsins),” heldur hann áfram, “á núverandijárnbraut- um, og vonum að sjá þann tíma koma, að það í stórum stýl eða eingöngu verði þann- ig i.otað ril fólks og vöruflutninga, þurfum vér að athuga livað það hefir ekki gert, og undir eins reyna að gcra oss grein tyrir hinum ótrúlega vexti og viðgangi þess, sem hreyflafls við fólks og vöru-flutning. Þá sýnir höf. fram á hina undraverðu útbreiðslu rafmagnsbrauta í bæjum. í út- jöðram bæja og í grend við þá, og sýnir, hvernig þessar brautir hafa skapað sér nýjan verkahring og fylt upp skörð sem áður voru auð. Þar í liggur sönnun f'yrir, að rafmagnsbrautir eru þarflegar og að fólkið metur þær sem má. Svo licldur liann áfram: “Þessi framför heldur áfram þangað til rafmagnsbrautir verða nærri cins al- mennar og akbrautir eru nú. Rafmagnið býr til vegi þar sem engir vegir eru til nú og framleiðir nýtt fjör og starf í nýjum héruðum. Það flytur bæði fólk og fiutn- ing til stói'u aðalbrautanna, og vcrður þannig þeirra hjilparmeðal, þó það að sjálfsögðu jafnframt þrengi kostum stór- brautanna á vissum stöðum og undir viss- um kringumstæðum.” “En þegar maður snýr sér frá þessum brautum og athugar þær, sem eðlilega til- heyra störbrautaflokknum, þá er margt að athuga, Það er ekki nóg að athuga hrað- lestirnar, þær sem fara langar leiðir og þær, sem f'ara stuttan spöl milli bæja og margar ferðir á sólarhringnum. Það eru fleiri teg- undir af lestum, áríðandi og mikilsvirðum lestum, sem þarf að taka með í reikning- inn, en sem sjaldan eða aldrei er gcrt þeg- ar rætt er um rafmagnsbrautir. Það cru vöruflutningslestirnar á stórbrautunum, lestirnar sem flytja vörur í stórslöttum langar leiðir. lUenn verða að athuga, að stórbrautirnar, eins og þær eru nú, hafa verið langan tíma að ná því stigi, sem þær nú eru á. Engar stórbreytingar frá því sem nú e.r, eru tilhugsandi, þegar litið er á málið frá sjónarmiði verzlunar og viðskifta- þarfa, nema oftir alvarlega yflrvegun máls- ins og athugun hins mikla kostnaðar, scm breytingin helir í för með sér. “Aður en rafmagnsvagninn útbolar gufu- vagninum af stórbrautunum, hljóta menn að sannfærast um, að hagnaður standi af breytingunni. Héruðin, sem brautin ligg- ur um, þurfa að haf'a hag af því, að því er snertir lægra flutningsgjald, o. fl. Og hlut- hafar felagsins þurfa einnig að hafa hagaf breytingunni, í auknu afgjaldi af höfuð- stóluum.” Þetta á við lestaheildina á stórbraut- um, en ekki við sérstaka kafla á vissum brautum, þar sein liaganlegra þykir að beita rafvagni en gufuvagni fyrir lest, eins og til dæmisí jarðgöngunum miklu Í.Balti- morc. Eftir að hafa athugað málið og skýrt það, bæði frá mekanisku og fjár- hagslegu sjónarmiði, keinst hann, sem sagt, að þeirri niðurstöðu, að rafvagnalestir á stórbrautnnnm sviiruðu ekki kostnaði, og svo lýkui' Ii iini ritgerð sinni á þcssa leið: “Lá.tum oss þá leggja til siðu sumar þessar hugsjónir og spádóma áhrærandi

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.