Öldin - 01.09.1895, Side 5
ÖLDIN.
brautunum öllum, ylir strætunum í Ncw
York og viðar, og scm hvcrvetna eru lítt
bærilegur óþverri vegna hins eilífa reykj-
armökks og gufu," sem þcim cr eðlilcga
samíai'a, Næsta spor verður svo sjálfsagt
það, að gufuvagnarnir hverfa af útjaðra
brautunum í_ stórborgunum- Gufuvagn-
arnir á þeim eru ekki minni óþverri, en
þeir á há-brautunum, tarandi og komandi
fram með húsum, að núsabaki og fram-
uudan húsunum, nótt og dag. með kol-
svarta revkjarslæðu langt á eftir sér, sem
naumast er afiétt þegar annar vagn kemur
með nýjar birgðir af sóti og reyk. Alt
þetta hverfur mcð gufuvagninum og við
hvarfi þeirra á þessum störfum býst ein-
mitt Sprague. Grein lians um það efni
kom út í Júlí, og í lok þess mánaðar bind-
ast þessi tvö félög fóstbræðralagi til að
smíða rafvagna. Þannig rekur hvað ann-
að í heimi rafmagnsins. Samtök þessi
benda til þess, að spádómur hans um hvarf
gufuvagna úr stórborgunuin rætist ef til
vill fyi'ri en hann sjálfan varir. En hvei't
þau miða til að liýta fyrir gjörvallri bylt-
ingu scm Sprague að minsta kosti á ekki
von á, það er annað mál. En félögin —
og það þó önnur tvö jafn voldug kæmu til
söguna —• hafa ærinn starfa fram um alda-
mót við að smíða rafvagna til að útrýma
gufuvögnunum af öllum brautum í stór-
borgunum einum. .
Þó þessi tvö félög eigi heiðurinn fyrir
fyrstu samtök til svona stórkostlcgra
smíða, samkvæmt nýjustu kröfuin nútíðar-
innar, þá eiga þau samt ekki heiðurinn fyr-
ir að hafa smíðað fyrsta rafmagnsvagninn,
fyrsta “electric locomotive.” Þann heiður
á General Eiectric-félagið. Það félag
smíðaði fyrsta rafvagninn, sem nú er full-
gerður og reyndur orðinn fyrir tveimur
eða þrcmur mánuðum. Síðan hefir það
líklega fullgcrt aðra tvo, að minnsta kosti
munu þeir ait að því fullgerðir nú. Þá
vagna smíðaði félagið í raf-vélasmiðjum
sínum í þorpinu Schenectady í New York-
1 *>
riki, fyrir jórnbrautarfélagið : Baltimore
& Ohio. Eru þeir vagnar viðhafðir tll að
draga vagnlestir félagsins allar, fólks og
vörulcstir yfir tæplega 3. mílna leið gegn-
um borgina Baltimore og hefir sá eini, sem
þegar er kominn á gang, reynst ágætlega.
Alt að helmingi þessarar leiðar, cða sem
næst liálf önnur mila er jarðgangur undir
einu af aðalstrætunum í Baltimore, og ein-
mitt þessvegna eru þessir rafniagnsvagnar
til orðnir. Vegna reykjarsvælunnar í göng-
unum og mitt inn í borginni var ógerlegt
að viðhafa venjulega gufuvagna. Var
stungið upp á margskonar tilf'æruir. til að
koma lestunum með nægilegum liraða
gegnum göngin ; meðal annars var stung-
ið upp á járnreipis-drætti eins og Caledon-
ian járnbrautarfélaginu reynist svo vel I
Glasgow á Skotlandi. En mitt í vandræð-
um félagsins að velja og hafna kom Gen-
eral Electric félagið til sögunnar ogbauðst
til að reyna að smíða rafmagnsvagn, scni
tekið gæti lestirnar um göngin. Það boð var
þegið og félagið tók til að smíða. Árang-
urinn cr, að til eru nú þrír rafmgansvagn-
ar, hver um sig 35 fet á lengd. 9 íet og
þuml. á breidd og 14 íet og 3 þuml. á hæð.
Hvað þunga snertir eru þeir á borð við
liina stærri gufuvagna, uin 9G tons, eða
192,000 pund. Hjólin undir þeim eru 8,.
öll jafnstór — 5 fet og 2 þurnl. að þvcr-
máli. Hjólásarnir cru þessvegna 4 ogyfir
hverjum þeirra cr ralmagns hrcyfivél og
heíir hvcr þeirra 3G0 hestaaíl; alls hefli-
því hver vagn 1440 hestaafl. Ofan á
vagninum miðjum, eins og hvelfing, er
vélastjóra.húsið .ncð glergluggum alt í
kring, svo að hann sjái út, livar sem hann
lítur til. Að öðru lcyti er vagninn sléttur
að ofan, engar þessar úlfalda kryppur á
bakinu, cins og gufuvagnar liafa og cr
hann að því leyti ólíkur þeiin. Hann er
og ólikur þeim að því leyti, að á lionum
er livorki fram eða aftur hluti — alveg
sama hver endinn er á undan. Á báðum.
enduin er bretti og framan á þeirn raf-