Öldin - 01.09.1895, Síða 6

Öldin - 01.09.1895, Síða 6
134 ÖLDIN. magslampi, sem kveikt er á á kvöldin til að lýsa sporið framundan. Á öðru þcirra er og bjalla mikil til að hringja, en á liinu blásturspípa, sem vinnur með Jjrfstilofti. Rafmagnið, sem hreyfir vagna þessa, fá þeir á sama hátt og almennir sti-æta- sporvagnar, — frá gildum koparvír strengdum yfir endilöngu sporinu. T’r það eini gallinn sem menn telja á gripum þessum, Jjví allmargir hafa óbeit á Jpeim vír og þykir hann og útbúnaðurinn, sem lionum fyigir bæði ijótur og stirðlegur. En á meðan ekki er uppfundið einldýtt ráð til að flytja strauminn einhvernveginn niðri undir sporinu, er ekki eftir öðrum útbúnaði að vænta. Svona langt er þá þessi bylttng kom- in. Rafvagnarnir á borð við stærstu gufu- vagna eru þegar til og hagnýttir á hverj- um degi á íjölfarinni stór-braut. Hve álitlegir þeir þykja má ráða af því, að undireins og sá fyrsti var fullgerður, sanr- einuðu tvö voldug félög krafta sína til að smíða samskonar vagna, cða mjög svo líka. Þetta er framförin á fimm ára tírna. Það cru ekki nema rúmlega flmm ár síðan Edison hafði fuilgerðan Iitla rafvagninn — leikfang sitt, sem hann lét hlaupa aftur og fram á hring-brautinni litlu í Menlo Park. Það þótti völundarsmíð hin mesta og þá hefir líklega eugum komið í hug, að und- anteknum máske Edison sjálfum, að eftir fimm ár yrðu til þrír eða fleiri slíkir vagn- ar og hagnýttir til að draga stærstu járn- brautarlestir. En svo fljott venjast menn nýjungunum í Ameríku, að þessi mikla framför vekur ekki neina ahnenna cftir- tckt, því síður undrun. Þvert á móti eru þeir ekki svo fáir, sem nú, þegar þessi •vagna-tröll cru tilbúin, flnna að þvl live alt gangi seint, — segja að þetta hefði átt að vera gcrt fyrir löngu síðan. Þegar á þessa fimm ára framför í þessu efni er litið, þá er afsakandi þó margir búist við svo gjörvallri bylting á fáum árura, að gufuvagnar sjáist ekki framar og að þeir að liundrað árum liðn- um þyki eins tilkomumiklir og einkenni- legir forngripír eins og hand-kvarnirnar sem landnemarnir fyrstu í Ameríku not- uðu til að maia lcorn sitt í, þykja nú. Það er í lisesta máta afsakandi þó þcir spyrji: Ef svona mikið vinnst á flmm árum, hvað mikið vinnst þá á fimm sinnum fimm ár- um ? Því getur enginn svarað, en það er æflnlega víst, að “óvandari er eftirleikur • inn.” Rafvagnar á fullkominni stærð eru nú til og því vandalítið að smíða aðra eins. Eftir er aðeins að breyta þeim og bæta þá, eins og gufuvagnarnir liafa altaf verið, og eru enn, að breytast til batnaðar. Þar næst er að fá þá gerða fyrir minna fé en þá fyrstu og það flýtui' af sjálfu sér, að það verður, eftir því sem eftirsóknin eykst og fleiri verða um að smíða þá. Ilvað það livorttveggja hefir í för með sér, er einskis manns að gizka á með nokkurri vissu. Braoða-Más:us Eg’vfta. ö O o.- Bygð á frásögu Gríska sagnaritarans, Iierodotusar. Sjá Eutcrpe II., 121. kap, Eftir Sir Edwin Arnold. “Tak meitil og sleggju, son minn, og “klappa fyrir mig þriggja lingra breíða gröf “í purpurasteininn þann arna, á þeim veli “hans og á þeim stað sem ég merki fyrir.” “Ætlar þú, ó, faðir minn. þannig að “skemma “meistara”-steininn i byggingu “þinni fyrir fjárhirzlu Faraós? Hvaða þörf “er á holu neðan í þennan stein ?" “Ger sem ég segi þór !” sagði eldri roað- urinn alvarlega, hinn konunglegi bygginga- meistari Sanehat. Svo laut hann niðnr að steininum, er rcistur hafði verið á rönd, og sló stryki með rauðum lit á þann völ hans, er til hálfs vissi til jarðár. og innnn þess hrings ætlaðist hann til að klöppuð vseri skál í steininn.

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.