Kvennablaðið - 01.01.1897, Side 8

Kvennablaðið - 01.01.1897, Side 8
8 Fluttar kr. 183,47 Sent til frú Elínborgar Krist- jánsson, Reykjavík: Frá húsfrú Sigurbjörgu Jóns- dóttur . . ...............— 7,50 Sent tilfrú Jarþrúðar Jóns- dóttur, Reykjavík: Safnað af frúÁsdísi Wathne .... kr. 51,50 Frá húsfr. Guðrúnu Snæbjörnsdóttur, Brekku á Hvalfj.str. — 3,00 Frá húsfrú Ingibjörgu Loftsdóttur, Þyrli . — 2,00 _____ Sent frú Bríet Bjarnhjeðins- dóttur, Reykjavík: Frá húsfrú Svanfríði Jóns- dóttur, Bildudal. . kr. 5,00 Frá húsfrú Guðbj. Ólafsdóttur, s. st. — 5,00 Frá ón. konu á Yatnsleysuströnd — 9,00 Safnað af frú Ó- línu Bjarnadóttur, Hallbjarnareyri í Eyrarsveit ... — 20,00 Frá Ingibjörgu Sig- urðardóttur, Rvík — 1,00 Frá ón. stúlkuíRv. — 0,50 — Laufey Valdi- dóttur, Reykjavík — 2,00 Frá Héðni Valdi- marssyni, Rvík , — 2,00 Frá Bríet Bjarn- héðinsdóttur, Rvík — 30,00 ______ 56,50 74,50 Samtals kr. 321,97 Von er á meiri gjöfum, sem verða auglýstar síðar, ásamt nokkru, sem enn er ótalið hjá fáeinum af konum þeim sem undir framanritaðri áskorun stóðu. Kvennablaðið 1897. Kvennabladið kemur út einu sinni í hverjum mánuði, og kostar 1 kr. 50 a. hjer á landi og 2 kr. erlendis. Þriðj- ungur verðsins borgist fyrirfram, en ®/8 í júlímánuði. Blaðinu fylgja við og við uppdráttablöð til að sauma eftir, sem fyrst um sinn verða með fangamörkum. Myndir af merkiskonum verða í blaðinu stöku sinnum. Uppsögn á blaðinu er ógild nema komin sje skrifleg til útgefanda fyrir septemberlok, enda hafi kaupandi þá borgað blaðið að fullu. Nýir kaupendur geta fengið öll upp- dráttablöðin, sem komin eru (6 að tölu), í kaupbæti. Þeir sem útvega 10 nýja kaupendur, og standa skil á borguninni, geta auk sölulauna fengið fallega olíuprentaða niynd til að setja í umgjörð og hafa til híbýlaprýði. Sjerstök hlunnindi eru það fyrir kaupendur Kvennahlaðsins, að útgefandi blaðsins tekur að sjer, að kaupa fyrir þá allskonar varning 1 Rvík, sem auglýstur heíir verið í Kvenna- blaðinu, og sjá um sending á honum með fyrstu póstferð eða skipsferð að sumr- inu, en pantanirnar verða að vera skrif- legar og borgun og áætlað burðargjald verður að senda fyrirfram. Sömuleiðis verður að taka fram, til hvers á að brúka það sem keypt er og hvað dýrast megi haupa. Skilagrein send í hvert skiíti. Munið eftir að kaupa Kvennablaðið. Útgefandi: líriet Bjarnlijeðinsdóttir. Fj elagsprentsmiftj an.

x

Kvennablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.