Kvennablaðið - 01.12.1898, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 01.12.1898, Blaðsíða 7
95 — Hanar, sem rífast — Hundar — Sápa Spilatunnur — Pötur — Kanínur — Fíolín Buddur. — Bazarinn. fyrir 55 og 75 aura. Brúðuhús — Harmoníkur — Boltar — Sukkulaðiveski — Buddur — Arkir — Skrif- færahylki, marg. teg. — Skór með' höfuðvatni — Hárburstar — Körfur með ilmefnum — Hjörtu — Brúður — Telescopes — Hringlur — Bollapör i kassa — Saumakassar — Nálabækur — Bustahaldarar — Hillur — Piano — Lúðrar — Hnifar — Hekludósir — Trumbur — Etui — Körfur með brúðum •— Skeljakassar marg. teg. fyrir 90 aura, kr. 1,00 og 1,10: Blómavasar — Skæri — Skip — Halma — Töskur — Sukkulaðihús — Kínverskir kassar — Myndabækur — Peningabuddur — .Yasar — Piano — Háskotar — Hermenn — Bækur — Figúrur — Arkir — Perlubönd. Handa meyjum og madömum. Saumakassar (plyds). — Hanzkakassar og vasa- klútakassar (plyds). Toilet-set — Skæraetui — Ullarkörfur — Brjóstnálar — Hringir — Yasaúr úr gulli og silfri — Armbönd — Slipsi — Bammar — Albúm — Skrifmöppur — Poesibækur — Svuntuefni — Hanzkar — Vetr- arsjöl og höfuðsjöl — Nálabækur og etui — Handspeglar — Ballskór — Regnhlifar — Regn- kápur. Handa karlmönnum: Bókahillur — Skáktöfl — Blekstativ — Vindla- stativ — Rakspeglar — Hárburstar — Öskubik- arar — Vasahnifar — Liqueurste.il — Tappa- togarar i hulstrum — Spilapeningar — Tóbaks- kabinet — Tóbakspungar — Bréfpressur — Göngustafir frá kr. 0,55 — 14 kr. — Vasaúr úr gulli og silfri — Humbug —- Flibbar — Man- chettur. ___________________________________________ Kvennablaðið ættu allar konur að kaupa. j Það kostar 1 kr. 50 au. árgangurinn. Barnablaðið kostar 50 au. fyrir kaupend- ur Kvennablaðsins. I þvi eru þær einu bæfu barnasögur, sem til eru á islenzku. Heyrðu, bráðum byrja jólin, Býsna lág er orðin fiólin. Hriud þó burtu sút og sorg : Því að BAZAR búinn gæðum, Beztu sögum, fögrum kvæðum, Er opnaður í EDINBORG. Þar er gjörvalt reifað rósum, Raðað gulli, skreytt með Ijósum, Kvöldi er breytt í bjartan dag. Spiladósir sifelt syngja. Saman stiltar bjöllur hringja Undrafagurt yndislag. Þar fær Pétur hermenn, hesta, Halmaspil og skáktafl bezta, Ætli’ hann verði upp með sér! Fannhvít brúða Fríða heitir; Fjöllin skjálfa, er Gunnar þeytir Luðurinn, svo sem auðið er. Ber hann Nonni bumbu sína. Brúðuhús fær litla Stina. Imba úr gleri gylta skó, Hrossabresti Helgi sargar. Helzt á langspil Mundi argar. Palli ræðst i píanó. Einar kaupir armhönd, hringa, Ætlar brátt að láta syngja: »Forðum til hins fyrsta manns«. I gær tók Björg sér ballskó eina, Biður að taka frá, en leyna, Göngustafi gentlemans. Hanar, fuglar, kýr og kettir, Kassar perluskeljum settir. Stundanegrinn. Flest má fá. Domino og dýr sem synda. Domino stærri og album mynda og ótal fleira er að sjá.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.