Kvennablaðið - 01.12.1898, Blaðsíða 8

Kvennablaðið - 01.12.1898, Blaðsíða 8
Ódýrustu vefnaðarvörur fást hjá undirskrifuðum, svo sem tilbúin karlmannsföt, yfirfrakkar, jakkar, kjólatan, káputau, svuntutau, prjón-nærföt fyrir börn og fullorðna, sirs, léreft allskonar. fatatau alls- konar, enskt vaðmál, klæði. Verðlisti yfir vefnaðarvörur sendist ókeypis hverjum þeim sem óskar. Reykjavík, 9. desbr. 1898. Björn Kristjánsson. Harrisons Prjó navélar. Beztar, vandaðastar og tiltölulega ódýrastar. Einkasaii fypip tsland Asgeir Sigurðsson Reykjavík. Útgefandi: Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Isafoldarprentsmiðja 1896.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.