Kvennablaðið - 01.12.1898, Blaðsíða 6

Kvennablaðið - 01.12.1898, Blaðsíða 6
94 breiðri. Næmustu liornin eru klipt þvert af á öðrum endanum og pjatlan hiiggvin með höggjárni utan. En sé það ekki til, má klippa klæðið fint utan Pjatlan er svo lögð saman eftir lengdinni, og háðar raðirnar stungnar saman i saumavél; þó svo að ofurlitið lok leggist ofan á pokann öðru megin. Báðn megin á pokann skal sauma lítinn og laglegan uppdrátt með isaums-silki, sem á við litinn á pokanum. Gott er að beygja mjó- an járnvir eftir pokanum og stinga honum ofan i hann til að víkka hann og svo hann haldi betur laginu. Ef þetta veski er laglega gert og smekklegt á lit, þá mun mörgum þykja vænt um það, hæði til að láta það liggja á skrifhorðinu sinu og til að hera það i vasanum. Eldbúsbálkur líolly- Polly býtingur (mörbýtingur). 2 pd. af hveiti er tekið og 12 lóð af nýjum góðum mör; siðan skal saxa mörinn vel með járni, og hlanda svo mörnum og mjölinu vel saman með '/2 te- skeið af salti og 1 pela af köldu vatni. Svo skal fletja út deigið með kökukefli þangað til það er */a þnmlungur á þykt. Siðan 6kal breiða yfir deigið eitthvert gott »syltetau«, en þó ekki alveg út á brúnir. Svo skal vefja býtinginn upp rétt eins 0g pönnuköku; fela vel fyrir endana svo »syltetauið« renni ekki út. Býtingurinn er svo vafinn innan í vel lireint nýtt léreftsstykki, sem legið hefir i köldu vatni. Það verður að vera litið eitt lengra en hýtingurinn, svo hundið verði vandlega með seglgarni fyrir báða enda. Hann er svo látinn ofan i sjóðandi vatn og soðinn i 2 klukkutima. Svo er hann tekinn upp, léreftið tekið utan af og látinn ú fat og borinn heill inn á borðið. Siðan er hann skorinn fyrir í þunnar sne ðar likt og vinarterta og borðaður i eftirmat (»dessert«). Þessi enski býtingur er alkunnur i Englandi og Ameriku, og þykir hvervetna bæði ódýr og ágætlega góður. Z. Misprentanir hafa orðið i eldhúshálki í sið- asta blaði: Jóladagsmatnrinn átti að vera kalt hangikjöt og »stúfaðar« kartöflur, rauðgrautur með rjóma, eða rommbýtingur með saftsósu eða rjómafroðu út á. »1 stað sundmaga« á siðari bls. á að vera: »í stað sundmagalims«. Leiöarvisir fyrir hvern ínann, sein þarf að kaupa jólagjaflr. Hvar skal kaitpa? Hjá Ásjreiri Sigurðssyni. verzl. EDINBORG 12 Hafnarsræti. Hvað skal kaupa? Handa börnuni á 5 og 10 aura: Hana — Hænur — Kýr — Hesta — Eugla — Ketti — líefi — Vindmylnur — Testell — Bauka — Sápumyndir — Lúðra — Bjöllur — Vatnsfötur — Pressujárn — Metaskálar — | Könnur — (tarðkönnur — Domino — Skip — Leirmyndir — Saltkassa — Vagna — Hringlur — Súkkulade í kössum — Hrossabresti — ! Raspa — Parvelade — Ur — Bygginga- klossa — Peningakassa — Hjörtu — fyrir 15, 20 og 25 aura : Bollar — Öskuhakkar — Blekbyttur — Skip — Möblur — Kýr — Myndir — Vagnar — Lúðrar — Hænur — Hundar — Bátar — Hill- ur — Hermenn — Munnhörpur — Domino — Sagir — Vasar — Myndir — Súkkulaði i kössum — Langspil. fyrir 40 aura: Byggingaklossar — Domino — Skip — Leir. myndir — Lúðrar — Spilamenn — Fortepiano — Brúðuhausar — Stell — Perlubönd — Hestar fyrir vagni — Brúður — Dýr, er synda

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.