Kvennablaðið - 30.08.1902, Blaðsíða 8

Kvennablaðið - 30.08.1902, Blaðsíða 8
64 KVENNABLAÐIÐ. Ha Verzlun VALDIMARS OTTESENS 6 IngóIfsstræti 6, selur góðar vörur ódýrar í smákaupum, Reykvíkingap, sem kaupa daglega litið í einu ættu að verzla við mig. Virðingarfyllst Valdimar Ottesen. k./ Bréfasamband stofnað milli litlu stúlknanna á íslandi og í Noregi. MÖrg nýbréfog áskriftir til sýnis frá u — 18 ára stúlkum af mentuðu fólki, sem óska eftir íslenzkum vinstúlk- um. Sendið Kvennablaðinu bréf á dönsku í lokuðu umslagi og með nafni ykkar á bakhliðinni, ásamt 20 au. í frímerkjum; þá verður bréfinu komið áleiðis og þið fáið svar næst. Ódýrustu vefnaðarvörur fást hjá undirskrifuðum, svo sem tilbúin karlmannsföt, yfirfrakkar, jakkar, kjólatau, svuntutau, prjón-nærföt fyrir börn og fullorðna, sirs, léreft allskonar, fatatau alls- konar, enskt vaðmál, klæði. Verðlisti yfir vefnaðarvörur sendist ókeypis hverjum þeim sem óskar. Reykjavík, Vesturgötu 4. Björn Kristjánsson. Útgefandi: Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.