Kvennablaðið - 18.02.1903, Page 8

Kvennablaðið - 18.02.1903, Page 8
i6 KVENNABLAÐIÐ. kenna, að eg hefi komist í skuld". „Faðir hans brá litum. „Láttu nú sjá, og vertu ekki sýtingssamur á slíkum degi“. Peningaveskið lá á borðinu tilbúið að sting- ast í vasann. Magnús sá það, og rétti föður sín- um það. Honum fannst ómögulegt, að hann mundí neita þessu, og hann las í augum hans hálfgerða uppgjöf málsins, en þá var lokið upp hurðinni, og Irma kom inn hversdagsklædd og dauðþreytuleg. Magnús sneri sér við og blótaði í hljóði. „Ertu ekki búinn að klæða þig enn þá“, sagði bankastjórinn hálf gramtir. (Frh.). P® 4i * ^ Cinocfn Ql/o nrlim ^ 4 4 4 4 4 I 4 4 4 Fineste Skandina- visk Export Kaffe — Surrogat. F. HJORTH. & Co. Kiöbenhavn. ! ♦ ♦ i I. Paul Liebes Sagradavln og f Maltextrakt meO kínín og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með á- gætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndar- lyf (arcana), þurfa þau því ekki að brúkast í blindni, þar sem samsetning þessara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavlnið hefir reynst mér ágætlega við ýmsnm magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda. og er líka eitthvert hið óskaðlegasta lyf. Maltextraktin með kínín og járni er hið bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun sem er, sérstak- lega taugaveiklun, þreytu og lúa. afieiðingum af taugaveiki, þróttleysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörgum með bezta ^ árangri og sjálfur hefi eg brúkað Sagradavín- ið til heiisubóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavík 28. nóv. 1899. L. Pdlsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og IVIaltextrakt með kínín Og járni, fyrir ísland hefir und- ir skrifaður. Utsölumenn eru vinsamlcga beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson a iVVVTTTVTTVVVTTV5 Ódýrustu vefnaðarvörur ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ! ♦ i fást hjá undirskrifuðum, svo sem tilbúin karlmannsföt, yfirfrakkar, jakkar, kjólatau, svuntutau, prjón-nærföt fyrir börn og fullorðna, sirs, Iéreft allskonar, fatatau alls- konar, enskt vaðmál, klæði. Verðlisti yfir vefnaðarvörur sendist ókeypis hverjum þeim, sem óskar. Reykjavík, Vesturgötu 4. Björn Kristjánsson. Útgefandi: Bríet Bjarnhöðinsdóttir. Prentsmiðja Þjóðolfc.

x

Kvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.