Kvennablaðið - 31.08.1905, Qupperneq 7

Kvennablaðið - 31.08.1905, Qupperneq 7
KVENNABLAÖIÍ). 63 er að eins ekta frá Frederikshavn, Kob enli ía vii. Nú á tímum, þegar siðferðislögmálinu er orðið svo snúið við, að jafnvel áreiðanlegar og mikilsverðar verzlanir svífast ekki að koma með eftirlikingar af vörum, sem um marga ára tugi hafa verið alþektar og viðurkendar, einungis í litilíjörlegasta ábataskyni, þá verða neytendur elixírsins aldrei of alvarlega ámintir um að vera varkárir þegar þeir kaupa elixírinn. Agóðinn er jafnan margfalt meiri af eftirlíkingum en af hinum reglulega elixír, en er þó misjafn, alt eftir gæðum eftirlíking- anna. Eða með öðrum o'rðum: alt eftir þvi, sem þessir menn álíta sæmilegt fyrir virðingu sína að bafa mikinn ágóða af eftirlíkingunni. En hvorl sem ágóðinn er mikill eða lítill, þá eru þó neytendurnir dregnir á tálar, og þeim seld eftirliking fyrir virkilega upphafsvöru, sem að þvi hvað Kina-Iifs-elixírinn snertir, er samsetlur á þann hált, að ómögulegt er að líkja eftir honum, i allra minsta atriði. — Það eru vörur, sem rieytendurnir hafa ekki beðið um, og sem enn fremur ekki geta orðið að gagni, sem neytandinn oft kaupir fvrir peninga, er hann heíir aflað sér með súrum sveita. Það er mín dýrkeypta reynsla, að neytendunum verður skaðinn þó aldrei eins tilfmnanlegt tjón og verksmiðjucigandanum sem býr til frumvöruna sem hann hefir varið mestum hluta æfi sinnar til þess að húa til, og þess vegna getur aldrei kostað nándar nærri því, sem sú fyrirhöfn er verð, er heíir framleitt þessa aðferð. Eg verð því áminna neytendurna að gæta sín vandlega fyrir öllum eftirlík- ingum og jafnan aðgæta að stúturinn á glasinu sé með grænu lakki, innsiglaður með stöfunum og að á einkennismiðanum sé Kínverji sem haldi á glasi í hendinni yfir nafni verksmiðjueigandans Waldemar Petersen, Erederikshavn Kohenhavn. Fæst alstaðar á 2 krónur ílaskan með póstgjaldi. Utgefándi: Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Pretitsniiðjan Gutenlicrg.

x

Kvennablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.