Kvennablaðið - 31.08.1905, Page 8

Kvennablaðið - 31.08.1905, Page 8
64 ít VENNABL AÍ)I Ð. er það fyrir hvern, sem vanhagar um skó eða stígvél að verzla við LÁIIUS G. LÚÐVÍGSSON, Ingóifssíræíi nr. 3, sem íívalt liefir íyrirliggjandi ca. 150 TEGUNDIR af haldg'óðuin, smekkleg'uin og- ódýrum ísiKÓFATNAÐI. BFYNIÐ OG IMOIÍ MUNUÐ SANNFÆIiAST. 50,000 krónur gefnar til auglýsinga. Innleggið 1 kr. 50 a. i póstávís- un, (ekki frímerkjum) til umbúða og útsendinga kostnaðar, pá fáið pér ökeypis pessar vörur: 1 kinoemetograf, 1 reikningsvél, 1 karlmanns- handhring úr ekta gullmálmi, 1 do. kvennhring, með rauðuni eða hvitum steinum, 1 ekta fina slifsisnál, með rauðum gulum eða bláum steini, 1 brjóstnál, 1 spegil, 1 peningabuddu, 1 háls- festi, úr eftirgerðum kórölluml Ath. 1000 krónur ábyrgjast hverjum peím, sem pantar vörurnar, ef vér sendum pær ekki. Utanáskrift: Verzlunarskrifstofan »Merkur« Málmey, Svípjóð. Hin alment viðurkenda vínverzlun Walðemar petersen’s, Jíyyoj 16, KöbenliaTn, V. hefir aukist svo margfaldlega og fært út kvíarnar, með þvi að stofna sérstakar vinverzlanir í höfuðhorgum vínlandanna, svo sem: Bordeaux, Oporto og Barcelona, sem eingöngu gerir fært að llytja vinin beina leið á skipum, til þeirra skiptavina, sem sjálfir vilja taka þau úr tunnunum og liella þeim á ílösluir. Verzlunarhúsið, sem mest er alþekt hér á landinu af sín- um óviðjafnanlega, ljúífenga og heilsu- samlega bitler Kína-lifs-elexír, ætlar sér að flytja vínin sin lika til íslands, og for- maður verzlunarhússins heflr þess vegna þegar í fyrrasumar ferðast þangað til að kynna sér allar þar að lútandi ástæður. Vér mælum með því að menn vilji gera tilraun með Waldemar Petersen’s vln, áfencji og ííRöra, sem öll dönsk blöð hafa mjög mikið hrósað, sem sérlega ljúfféngum, góðum og mjög ódýrum, eftir gæðum. Sápugjöiðarmenn í Reykjavik, vilja benda íslenzkri kvennpjóð á pað, að sápur vorar eru vandaðar að gerð og efni og mun ódýrari en útlendar sápur eftir gæðum. íslenzk sápa fæst hjá kaupmönnum og kaupfélögum víða um land. Spyrjið eftir ó- dýrustu og beztu handsápu er fæst hér á landi og það er Elkta Gocosápa kostar í Reykjavík að eins 40 aura pundið 8 stykki. Ekta Cocosápa, fer vel með hör- undið, og varðveitir þannig fegurðina. Spyrjið eftir þvottasápum vorum Ilvítri stangasáim, Oulri stangasáim, Pálmasápú, og Sólskín§»áim.

x

Kvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.