Kvennablaðið - 13.09.1905, Blaðsíða 2
66
KVENNABLaÐIÐ,
sóttkveikjan berist ekki með þeim. Sömuleiðis
á sjúklingurinn að reyna að draga úr ákefð
hóstans, og halda munninum aftur á meðan
hóstinn varir. í þessu hvorutveggja má ná
mikilli æfingu, eins og bezt sézt á lungna-
veikisspítölunum, þar, sem sjaldan heyrast á-
kafar hóstakviður. Sömuleiðis verður sjúk-
lingurinn vandlega að gæta þess sjálfsagða
þrifnaðar að óhreinka ekki mat, þegar hann
hóstar. Einkum á þetta við rnjólk barnanna.
Börnunum er hættara við að veikjast, enn
fullorðnum, og þvi er sóttkveykjuhættan af
bakteríunni mikil fyrir fæðu þeirra.
Berklasjúklingar verða jafnan að minnast
þess, í umgengni sinni við börn hvaö þau
liafa veiht mótd'óðuafl gegn öllum næmum
sjúkdómum.
Óvani sá, sem sumar mæður hafa, að tyggja
mat í börnin áður en þau eta hann, er harð-
lega bannaður. Sömuleiðis verður að brúka
mestu varkárni við að kyssa barnið.
Berklaveikar mæður mega ekki leggja börn
sín á brjóst. (Niðurl. ræst.)
Dularfullur atburður.
En samt var Charley enn þá dálítið óá-
nægður, og furðaði sig á liver það hefði verið,
sem gengið hefði um veginn og liefði heyrt
mig segja, að eg hefði verið í blómsturgarðin-
um þetta óheillakvöld.
En reyndar lofaði liann að nefna þctla
aldrei framar, bvorki við hr. Nemphill eða aðra.
Eg skammaðist min óttalega, því móðir riiín
liafði vanið mig á að segja jafnan satt, þótt
luin væri ekki nema saumakona. Eg liafði
fengið gott uppeldi og þegar eg kom í vist, þá
var eg móður minni þakklát fyrir það, þvi
það hal'ði varðveitt mig frá mörgum freisting-
um um að vera óáreiðanleg, liirðulaus og
margt íleira ilt, sem eg sá til liins vinnufólksins.
En þó var eg óánægð yfir því, sem eg hafði
gert, og þorði þó ekki að tala um það við
Charley eða neinn annan. Eg fékk þvi leyfi
til að lieimsækja móður mina, einu sinni þeg-
ar fyrirfólkið var úti aðsiglameð mr. NemphilL
Mrs. Cardewe leyfði mér það þegar, og
daginn eflir, þegar eg liafði hjálpað henni til
að klæða sig, þá ílýtti eg mér af stað til járn-
brautarstöðvanna og keypti mér farseðil tfi
Woodleigton, þar sem móðir min bjó, án þess
eg fyndi Charley, eða léti liann vita um þetta.
Frá járnbrautarstöðinni, þar scm eg fór úr
vagninum, var '/“ milu vegar til Woodleighton,
sem eg varð að ganga. Eh hvað er það fyrir
stúlku á 18. árinu sem er hraust og heilsugóð?
Peð einasta, sem eg luigsaði um, var hvíti kjóll'
Eftir Lucij Farmcr.
Kynlegt mót.
Grunurinn yerður að vissu.
Einmitt um leið og eg féil aftur á bak
i fangið á Charley, þá heyrði eg hann kalla til
einhvers, sem gekk um veginn fram hjá mat-
jurtagörðununl, sem við vorum i. En þessi
manneskja kom ekki aftur og eg misti alveg
meðvitundina, þangað til að Gharley stökti
köldu vatni í andlit mér úr garðkönnunni.
»Sjáðu nú til, nú ertu betri. Mér þykir
leitt að þú tókst þér þctta svona nærri Ló.
Komdu nú með mér«.
»Nei«, sagði eg, »eg vil vera lengur hérna
úti. Viltu iofa mér því, Cliarley, að tala aldrci
um þetta framar. Eg skammast mín svo fyrir
að hafa sagt þessi ósannindi«.
Og það var í raun og veru salt. — Eg
skammaðist min fyrir sjálfri mér. En Charley
skildí ekki hvernig i þessu lá. Það er eftir-
tektavert hvað karlmennirnir trúa vel því, sem
við segjum, ef það fellur saman við þeirra eig-
in skoðanir. Charley vildi ekki trúa mér með-
an eg sagði satt, en þegar eg laug, þá trúði
hann mér undir eins. Guö minn góður! En
hvað karlmennirnir eru stundum einfaldir!«
inn minn með bláu silkibandarósunum, sem mrS.
Alleyne hafði getið mér. Eg hafði oft brúkað hann
á kvöldin, þvi eg hafði lagað hann til, svo liann
væri mér mátulegur, og eg vissi livað Charley
þótti eg vera inndæl í honum, eins og liann
komst að orði! En hann var orðinn blettótt-
ari en eg átti von á, og eg tók ckki eftir þv|
fyr en eg var komin í liann. En ef eg nú feng1
regn og slæmt veðurþá yrði hann orðinn mjög
ólireinn á heimieiðinni!
Eg steig nú út úr eimlestinni og gekk a'
fram. Þegar eg hafði ekki gengið lengi, þá sa
eg einspentan vagn koma á aftir mér, og þeg111
vagninn var nærri kominn að riíér, þar sen1
snögg bugða var á veginum, þá tók maðurin11
í vagninum snögglega i taumana, kyptl bestin'
um frá og sagði:
»Hallo, Jenny! hvert ætlar þú? Það va
svei mér gamau að hitta þig hérna!«
Eg leit iljótt upp og iiélt í fyrstu að þelta
væri Mr. Nemphill. En það var ekki hann-
Þessi maður var klæddur hér um bil eins og
hestastrákur, en samt sýndist liann tilsýnda1
cins og heldri maður, en þegarliannkom n®1’
þá var auðséð að svo var ekki. Eg þckti hann
aftur, því eg haföi séð hann áður. Hann va*
kunningi hestastráksins liennar Mrs, Alleync °°
hét Tarrent.