Kvennablaðið - 13.09.1905, Blaðsíða 3

Kvennablaðið - 13.09.1905, Blaðsíða 3
KVENNABLAÐIÐ. 67 »Eg lieiti ekki Jenny«, sagöi eg, »og pér eigið ekkert með —«. Áður en eg gat sagt meira, þá sá hann að sér hef'ði skjátlast, sló í liestinn og var á svip- stundu kominn langt á undan mér. Eg gekk i híegðum mínum áfram, pví veðrið var heitt og eg ætlaði að gæta að pvi að kjóllinn minn yrði ekki óhreinn. En pá varð mér bylt við, pví eg tók eí'tir pvi, að pað var komið stórt gat á liann og eg skyldi ekkert í hvernig gatið hefði getað rifnað á hann og pví síður livernig stykkið hefði getað rifnað alveg burtu án minnar vit- undar. Mannna varð mjög glöð pegar hún sá mig. En pegar hún sá gatið á kjólnum minum, pá sagði hún strax. »Eg lield pú sért farin að verða hirðulaus, Lucy. Kjóllinn pinn er fallegur, en littu á hvað hann er orðinn blettóttur. Og líttu á — sóð- inn pinn! — hérna er gat á honum og stykkið rifið alveg burtu, eins og af nagla! Hamingjan komi til! I1 ii átt að vera reglusöm, Lucy. Ilvern- ig líönr Cliarley?« »IIann er i illu skapi«, sagði eg. Og svo sagði eg frá öllu saman, pvi eg hefði komið til hennar. »F*ú gerðir mjög órétt«, sagði móðir min, »að segja ósatt. F’ú getur reitt pig á að Char- ley hef'ði látið undan á endanum. F’ú hefðir átt að standa fast á pínu máli. Hér eftir á liann bágt með að trúa pér aftur«. Eftir kvöldverðinn fór eg lieim aftur. En Mr. Tarrant sá eg ni’i ekki, og sneri eg mér pó stöku sinnum við pegar eg lieyrði jódyn. En pað var ekki hann. Eg veit hreint ekki pvi eg var að hugsa um hann. Ilvað vildi eg lionum? Hvernig gat hann pekt mig? Hann hlaut að hafa séð mig cinhverntíma við Car- dewe Manor, imynda eg mér, eins og eg hafði séð hann. Leslin kom heldur seint. Og pegar eg sá Cbarley á járnbrautarstéttinni, pá pótli mér vænt um að Tarrant var ekki með, eða liafði hitt mig eftir petta. F“egar við hittumst, pá sagði Charley: »IIvernig stóð á að pú hvarfst svona alt í einu, Lucy?« »Ekki svo sem af neinu sérstöku. Eg hvarl' ails ekki, eg fór bara að flnna hana mömmu mína«. »Ef pú liefðir sagt mér frá pvi, pá skyldi eg hafa fylgt pér. Hvernig líður móður pinni? Hittir pú nokkurn sérstakan?« »Nei, engan sérsjakan«, sagði eg og roðn- aði litið eitt við — eg veit ekki hvers vegna. — »Mamma var alein heima. F’ví spyr pú að pessu?« i.f/ »Af pví að mr. Nemphill kom með pessari lest«, sagði Charley, »og —«. »Heyrðu Cliarley, pú lofaðir mér að kvelja mig ekki lengur með lionum. Eg hefi ekki séð honum bregða fj:rir síðan við töluðum saman seinast. Látlu pér nægja petta«. »Jæja, gott og vel«, sagði hann. »En eg ímynda mér að pú haflr ckki heyrt fréttirnar«. Charles leit hvast á mig pegar hann sagði petta. »Nei«, sagðí eg, »eg heii hvorki lesið blöð eða símskeyti«. »Blessaður sakleysinginn!« sagði Cliarley og liló stóran kuldahlátur. »Hefir pú ekki heyrt um innbrotspjófnaðinn?« »Inntirotspjóf’naðinn!« kallaði eg.upp yfir mig. »Hvaða innbrot cr pað? — Áttu við á lierragarðinum?« »Pú ert mjög góð að getá«, sagði hann. »Já, einmitt á herragarðinum. Demöntunum hennar mrs. Cardewe hefir verið slolið«. Stolið!« át eg eftir og fölnaði upp. »Já, stolið — pcir eru allir liorfnir. Og pað er bara einn einasti hlutur, sem getur benl a, hver pað hefir gert«. »Hvaða bending er pað?«, sagði eg fljótf. »Æ, segðu mér pað slrax. O, eg vildi að eg lief'ði ekki farið neitt í burtu! Ilvenær liefir stuldurínn verið framinn?« »Fyrir tveimur kvöldum«, sagði hann. »Og bendingin um, hver pað hali gert, er lítil, hvít lli]ia af »barage«-kjol, alveg eins og pinum kjol«. Fíipa af »barage« — gat — stykki úr kjól. Eg varð náföl. Pað var gat á mínum kjól. Móðir min hafði tekið eftir pvi og reynt að laga rifuna. Hg blóðroðnaði. Charley sá, livernig eg skit'ti litum. »Svo pú hefir bá verið með i pessu laglega verki!« sagði liann hás af geðshræringu. »Vertu pá sæl, Luey Mendjp. Pú liefir dregið mig svívirðilega a tálar. Eg skal láta rettvisina fara sinu fram!« Pað var árangurslaust að eg bað liann og grátbændi — árangurslaust að eg reyndi að sannfæra liann um sakleysi mitt. Hann var alveg óbeygjanlegur. Eg hafði játað, að eg hefði verið í garðinum sama kvöldið sem de- möntunum var stolið. Eg ein vissi um leyni- skápinn i veggnum, — flipa úr minum kjól hafði fundist! Charley var ekki i neinum efa um pað, hver væri bjófurinn. »Vertu sæl, frökcn innbrotspjófur,« sagði Charley. »Pú laugst að mer. Eg get ekki trú- að pér aftur. Vertu sæl!« Framh. -------m a «a—----- (Niðurl.) Ef þér látið dætur yðar alast upp í iðjuleysi, af því þér haflð þá skökku trú að vegna þess að þér hafið orðið að strita og erfiða, þá skuli þær að eins njóta lífsins, þá alið þér þær upp til að verða óhæfar til alls, og engum til gagns, en sjálfum sér til byrði. Kennið bæði sonum yðar og dætrum að þau rnegi ekki halda að lifið bjóði þeim að

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.