Kvennablaðið - 30.01.1906, Síða 6
6
KYENNABLAÐIÐ.
nógu gott ráð«, sagði föðurbróðir hennar. »0g
pað yrði lílið ófrjálsara fyrir félaga þinn eða
bundnara, þótt pið tækjuð snöggvast Múhani-
meðstrú með hennar miklu frjálslegri hjúskap-
arlögum, heldur en petta svokallaða frjálsa
hjónaband. Og pér væri jarnvel betra að vera
lögleg eiginkona pótt í kvennabúri væri«.
Agða svaraði háðslega: »Ef hér á landi væri
til borgaralegt hjónaband, sem öllum stæði opið,
pá gæti skeð að við gengum i pað. Þess konar
hjónavígsla gæti að minsta kosti orðið polanlegt
millibilshjónaband pangað til petta mál lcæmist
í kring og ríkið hætti að hafa afskifti af pvi, en
fæli viðkomendunum sjálfum hvaða form peir
helst kysu sér«.
Bpað "r útlit fyrir að pá kæmu skemtilegir
tímar«, sagði majórinn með svo mikilli áherzlu,
að Agða varð að brosa.
»Ekki ímynda ég mér að pið systir liefðuð
hlaupið hvort frá öðru pótt lögin Iiefðu ekki
vakað yfir ykkura.
»En ef við hefðum verið porparahvski, pá
hefðum við getað pað, og pað er eiginlega porp-
aranna vegna sem lögin eru nauðsynleg«.
»Venjurnar binda, pað sem lögin lejTsa«,
sagði Agða.
ftÞað er svo, og pú trúir pessu, telpa mín«,
nöldraði majórinn.
sÞað er einkum afskifti rikisins og ráðríki
pess, sem sér i lagi stendur í vegi fvrir að hið nýrra
og langtum fegurra hjúskaparfyrirkomulag kom-
ist á«.
Bpað er svo, pað er svo«, tautaði majórinn.
»Ef tvær persónur, sem elskast, ílytja saman
og setja heimili á fót, á ríkið pá rétt lil að neyða
upp á pau prestlegri hjónavígslu, sem báðum
pörtum cf lil vill finst hlægileg eða auðmýkjandi,
eftir peirra skoðunum?« spurði Agða án pess
að taka eftir háðslega brosinu, sem snöggvast
brá fyrir á vörum föðurbróður hennar við pessa
fullyrðingu, sem átti u[)plök sín í uppáhalds-
gaspri festarmanns hennar. »Og er pað til nokk-
urrar blessunar að Ijötra tvær manneskjur sam-
an eins og galeiðupræla, pótt pær hafi el'til vill
hætt að elska hvor aðra?«
»Onei«, sagði föðurbróðir hennar. xÞelta
seinasta er nú líklega mergurinn málsins«.
»Já, auðvitað er petta pýðingarmikið atriði«,
sagði Agða. »Fullkomin ábyrgðartilfinning krefst
sem sé fullkomins frelsis«.
».Iæja, jæja, pú ert ágætlega hlaðin af utan
að lærðum klausum og meiningarlausu orða-
glamri, telpa mín. Pú heíir líka hægasta að-
ganginn að vel birgu forðabúri«. Og um leið
leit hann á festarmann hennar, doktor Hedmann,
sem sást i dyrunum á næstu stofu. Hedmann
hafði snúið sér við og hristi góðlállega höfuðið
við einhverju, sem majórsfrúin sagði gremju-
lega. — »Hjónabandið er sannarlega svo mikil-
vægt spor, að pað parfnast beiðni um eðstoö
guðs«, heyrðist svo móðir Ögðu segja hálfkvíð-
andi, eins og til aðstoðar mágkonu sinni.
»En ef pelta er i sjálfu sér enginn helgi-
.dómur, pá i'ær pað ekki meiri helgi pótt prest-
urinn lesi upp hjónavigslu klaúsúrnar«. Pétur
Hedmann talaði i góðlegum róm. Hann var
umburðarlyndur við hijiar gamaldags skoðanir
tengdamóðnr sinnar. »Pað er gagnslaust að
reyna að koma vitinu fyrir gamla fólkið«, var
liann vanur að segja við festarmeyju sína. Pað
var unga fóJkið sem hann vildi vinna, og pví
ætluðu pau Agða að vera ljós og leiðarstjarna
með dæmi sínu.
Hann gekk svo hálfbrosandi frani til Ögðu
og majórsins. Majórinn var nú nýbúinn að neita
mjög óhýrlega hálffeimnislegum tilmælum henn-
ar um að doktorinn mætti púa hann og kalla
liann föðurbróður. »Við verðum ekki í neinni
frændsemi eða mægðum. Og pað er engin
ástæða fyrir mig að verða föðurbróðir allra
peírra herra, sem bróðurdóttur minni kynni
að detta í hug að bindast mánaðarlóngum dreng-
skaparheits hjúskap«. En Pétur var jafn góð-
lyndur og glaður fyrir pað.
»Er heítkona mín lika i bardaganum? Já,
hertu pig fyrir alla muni, ef að allar smábæja-
frúrnar skyldu svo ganga fram hjá pér með
fyrirlitningu. En við Agða skulum ekki láta pað
fá á okkur, heldur binda félagsskap okkar bug-
hraust alveg óháð rikinu«, sagði hann, og lagði
handlegginn utan um hana. Og pólt Agda væri
hávaxin, pá fanst henni hún nærri pví hverfa
við fangbrögð pessa stóra, góðlynda risa. Og
pegar hún nú studdi sig við hann, pá fanst
henni hann vera sá klettur og hellubjarg, sem
óhætt væri að byggja hús sitt á, og hún
sjálf eins og skjáldinær, sem pyrði að ganga
með Pétri sínum í broddi fylkingar og berjasl
gegn öllum hleypidómum og pjóðfélagslygum.
Majórinn liorfði meðanmkunarlega á Ögðu
og yfti öxlum. Hann vissi að kvenfólkið í hennar
ætt var fremur veikbygt.
»Jæja, lækninum gerir áhættan og afleiðing-
arnar af pessu spori ykkar ekkert til. í pess
konar kringumstæðum er pað konan og pau
börn, sem kunna að verða afleiðing slikrar sam-
búðar, sem eiga eiginlega alt á hættunni«, sagði
föðurbróðir hennar.
Læknirinn brosti víð, en Agða, sem of oft
hafði deilt um frjálsar giftingar til pess að hún
tæki sér slík orðatiltæki til, svaraði feimulaust:
iiPað er líka með pvi að skerpa ábyrgðar-
tilfinninguna gagnvart börnunum að pjóðfélags-
hugsjónin á að byggjast upp. Að karl og kona
elskast og vilja lifa saman, kemur peim einum
við, og sömuleiðis ef pau hætta pví og vilja